Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2016, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2016, Page 24
Vikublað 3.–4. ágúst 201624 Fólk Ótrúleg augnablik Ljósmyndirnar segja meira en nokkur orð 1957 Það getur verið erfitt að skilgreina og festa hendur á hvað einelti er nákvæmlega, en þessi mynd gerir því vel skil. Dorothy Counts er hér fremst á myndinni. Hún var fyrsta svarta konan til þess að fara í skóla sem hafði fram að því aðeins verið fyrir hvíta nemendur. Hér sést vel hvernig aðrir nemendur hæðast að henni, en hún situr keik. Mynd don Sturkey report 1967 Skipuleggjendur Boston- maraþonsins reyna að stöðva Katherine Switzer í miðju hlaupi. Henni var óheimilt að taka þátt því konum var bannað að hlaupa svo langar vegalengdir. Hún varð fyrsta kona heims til að ljúka hlaupinu. 1961 Íbúar Vestur-Berlínar sýna nýbökuðum ömm- um og öfum barnabörn- in sín, yfir vegginn til austurs. Mynd rarehiStoricalphotoS report 1967 Það er ekki hlaupið að því að breyta gatna- kerfum, eins og sést vel á þessari mynd. Hún sýnir vel það ástand sem skapaðist þegar Svíar skiptu úr vinstri í hægri umferð með tilheyrandi ringul- reið. Morguntraffíkin hefur átt betri daga. FÁKASEL - FYRIR ALLA Ingolfshvoll, 816 Ölfus | fakasel@fakasel.is | símI: 483 5050 matur, drykkur og skemmtun Gerum við Apple vörur iP one í úrvali Sérhæfum okkur í Apple Allskyns aukahlutir s: 534 1400

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.