Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2016, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2016, Blaðsíða 17
Helgarblað 16.–19. desember 2016 Fréttir 17 Sími: 562 5900 www.fotomax.is Tilvalin jólagjöf fyrir ömmu og afa Fæst í vefverslun og í verslun okkar að Höfðabakka 3 Verum þjóðleg til hátíðabrigða Frakkastíg 10 | Sími 551 3160 | gullkistan@vortex.is | www.thjodbuningasilfur.is Verkefni Upphæð í kr. Dagsetning Landspítalinn, Menntadeild vísinda- og þróunarsvið v/ferðar til Alþjóða læknaháskólans í Debrecen í Ungverjalandi til að stuðla að meiri nýliðun meðal íslenskra lækna 200.000 18. mars Íþróttasamband lögreglumanna v. átaksins „Eftir einn ei aki neinn“ 25.000 27. apríl NOPHO/NOBOS vegna alþjóðlegrar ráðstefnu um krabbamein hjá börnum 300.000 3. maí Félag ísl. fíkniefnalögreglumanna v. auglýsingar gegn fíkniefnavá 25.000 26. maí Kraftur - stuðningsfélag vegna norrænnar ráðstefnu Krafts á næsta ári 200.000 13. október Hjólakraftur - styrkur till starfsemi félagsins 200.000 12. október Grófin geðverndarmiðstöð - styrkur vegna starfsmenntaferðar Grófarinnar 300.000 12. október Fagráð sjúkraflutninga, gerð fýsileikaskýrslu um þróun kerfis sjúkraflutninga með þyrlu 500.000 27. október Alls veitt af ráðstöfunarfé ráðherra: 1.750.000 kr. Heilbrigðisráðherra Heldur sig við heilbrigðismál Kristján Þór Júlíusson veitti átta styrki á árinu af skúffufé sínu fyrir samtals rúmlega 1,7 milljónir króna. Ráðherra heilbrigðismála virðist af verkefnunum að dæma halda sig innan verksviðs ráðuneytisins og styrkja málefni tengd heilbrigðismálum. Verkefni Upphæð í kr. Áfangaheimilið Dyngjan 150.000 Norrænt samstarf laganema Orators í febrúar 150.000 Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti 150.000 Rannsókn á aðstæðum barna, réttindum og skyldum aðstandenda 750.000 Lagadagur Nomos-félags laganema við HÍ 100.000 Málflutningsteymi HR v. málflutningskeppni Willem C Vis Int. Comm. Arbitration Moot 150.000 Verkefnið „Heilsurækt fanga“ 150.000 Club Lögberg v. Norrænu málflutningskeppninnar á Íslandi 350.000 Kennsla í íslensku fyrir útlendinga 200.000 Verkefni um umfang, eðli og kostn. v. heimilisofb. karla í garð kvenna 100.000 Hinsegin dagar í Reykjavík 300.000 Þjónustusamningur Neytendasamtakanna 2015 300.000 Ferð á námskeið fyrir ákærendur 100.000 Heimildamynd v. Scorebysunds á Grænlandi 600.000 Minnisvarði um Látra-Björgu Einarsdóttur 500.000 FC Sækó – Geðveikur fótbolti v. Geðsviðs Landspítalans og Hlutverkaseturs 150.000 FRÆ – Félag um ritun ævisögu Jean Eggerts Claessen 200.000 Jólahátíð fyrir fatlaða 150.000 Knattspyrnufélag Litla-Hrauns 100.000 Sálrænn stuðningur v. viðbragðsaðila í neyðarþjónustu á Íslandi 300.000 Varðberg – samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál 500.000 Alls veitt af ráðstöfunarfé ráðherra: 5.450.000 kr. Innanríkisráðherra Ólöf styrkti knattspyrnu­ félag Litla­Hrauns Ólöf Nordal innanríkisráðherra er með gjafmildari ráð­ herrum ársins en hún veitti ríflega 5,4 milljónir króna af skúffufé sínu í margvísleg verkefni. Styrkirnir voru af­ greiddir á tímabilinu febrúar til október og engir styrkir afgreiddir eftir það samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu. Einn styrkþegi vekur kannski meiri athygli en aðrir en það er knattspyrnu­ félag Litla­Hrauns sem innanríkisráðherra styrkti um 100 þúsund krónur. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu var þetta styrkur vegna kostnaðar við að fá þjálfara til að mæta á Litla­Hraun og halda reglulegar æfingar. „Félagið heitir formlega Knattspyrnuvinafélag Litla­Hrauns og virðist hafa fengið styrki víðar að til að standa undir fjárfestingum við grasvöll og fleira varðandi þetta.“ Verkefni Upphæð í kr. Evrópusamband píanókennara, alþjóðleg ráðstefna píanókennara 500.000 Félag heyrnarlausra, framleiðsla á fræðslu-, frétta- og kynningarefni 100.000 Jónína Bjartmarz, Iceland Europe Travel, sýning á INUK kvikmyndinni á ráðstefnu 43.400 Urður, Jón Þ. Þór, bók með æviþáttum allra forseta Bandaríkjanna 300.000 Brynjar Karl Birgisson í TED X Kids (Lego-Titanic) 350.000 HÍ, Ögmundur Jónasson/EDDA öndvegissetur, ráðst. um mannréttindi 300.000 Músík í Mývatnssveit, tónleikar um páska 2016 100.000 Gamlir Fóstbræður, þátttaka í alþjóðlegu kóramóti 200.000 Samkór Kópavogs, söngferðalag til Kanada 100.000 Samtök líffræðikennara, Ólympíuleikar í líffræði 2016 200.000 Óðfræðifélagið Boðn, útg. tímaritsins Sónar 50.000 Bridgefélag Siglufjarðar, alþj. bridgemót á Siglufirði í sept. 250.000 Átak, fél. fólks með þroskahömlun, stoltganga í sept. 50.000 Kammersveit Reykjavíkur, útg. sögu félagsins 200.000 Óðfræðifélagið Boðn, útg. tímaritsins Sónar - viðbótarstyrkur 200.000 Íslensku tónlistarverðlaunin, heiðursverðlaun Ísl. tónlistarverðlaunanna 2016 300.000 Lakehouse, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, leikverkið Í samhengi við stjörnurnar 150.000 Landssamband hestamanna, útgáfa rits um gangtegundir 300.000 Hlíf Sigurjónsdóttir, útvarpsþættir um Björn Ólafsson fiðluleikara 100.000 Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar 200.000 Sögufélagið 200.000 Íþróttasamband fatlaðra, samstarf ísl. lögreglu við Special Olympics á Íslandi 50.000 André Bachmann, jólaskemmtun fyrir fatlaða 2016 50.000 Skákfélagið Hrókurinn, verkefni á Íslandi og Grænlandi 200.000 Elísabet Kristín Jökulsdóttir, kynning á bókinni Enginn dans við Ufsaklett 100.000 Alls veitt af ráðstöfunarfé ráðherra: 4.593.400 kr. Mennta­ og menningarmálaráðherra Illugi styrkti unga Lego­snillinginn Illugi Gunnarsson veitti alls 25 verkefnum styrki á árinu fyrir alls tæpar 4,6 milljónir króna. Einn þeirra hæstu rann til hins unga Brynjars Karls Birgisson­ ar, sem varð þjóðþekktur og gott betur eftir að hann setti saman 6,5 metra líkan af Titanic úr Lego­kubbum. Afrekið varð til þess að Brynjari Karli var boð­ ið á TEDxKids­ráðstefnuna í El Cajon í Kaliforníu þar sem hann flutti tölu. Eins og fram kemur í svari ráðuneytisins var styrkur Illuga upp á 350 þúsund krónur veittur vegna þeirrar ferðar unga Lego­snillingsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.