Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2016, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2016, Blaðsíða 44
Helgarblað 16.–19. desember 201636 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 18. desember RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.20 HM félagsliða í fótbolta (Úr- slitaleikur) 12.35 Krakkafréttir vikunnar (14:40) 12.50 Stone Roses: Steinrunninn (The Stone Roses: Made of Stone) 14.30 Kiljan (11:23) 15.15 Menningin (15:40) 15.35 KrakkaRÚV (201) 15.36 Jóladagatalið 16.30 Góð jól (7:13) 16.40 Táknmálsfréttir 16.50 EM kvenna í hand- bolta (Úrslitaleikur) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.20 Ferðastiklur (8:8) 21.05 Svikamylla (5:10) (Bedrag) Ný þáttaröð af þessum dönsku sakamála- þáttum um siðleysi og klækjabrögð í frumskógi fjármálaheimsins. Í síðustu þáttaröð náði lögreglu- maðurinn Mads ekki að fangelsa framkvæmdastjóra Energeen en hann hefur engu gleymt og nú beinast spjótin að bönkun- um. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi ungra barna. 22.10 Anna Karenina Átakanleg 19. aldar ástarsaga byggð á sögu Leo Tolstoj. Anna Karenina giftist ung aðalsmanni og lifði í allsnægtum. Þegar hún verður ástfangin af ungum greifa rís samfélagið upp eiginmanni hennar til varnar. Aðalhlutverk: Keira Knightley, Jude Law, Aaron Taylor- Johnson. Leikstjóri: Joe Wright. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.20 Þýskaland '83 (3:8) (Deutschland ´83) 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 13:45 Bjánalega stóri jólaþátturinn 15:30 Ísskápastríð (7:10) 16:05 Lóa Pind: Bara geðveik (6:6) 16:50 Landnemarnir 17:30 Jóladagatal Afa 17:40 60 Minutes (11:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 The Simpsons 19:35 Kevin Can Wait 20:05 Borgarstjórinn (10:10) Ný gam- anþáttasería sem skarta einvala liði leikara og fjalla um daglegt líf Borgar- stjórans í Reykjavík og fólksins í Ráðhús- inu sem er ekki alltaf á eitt sátt með störf Borgarstjórans. 20:35 Rizzoli & Isles (11:13) Sjöunda og jafnframt síðasta serían af þessum vinsælu þáttum Stöðvar 2 um lög- reglukonuna Rizzoli og réttarmeina- fræðinginn Isles. 21:25 The Young Pope (9:10) Vandaðir nýir dramaþættir með Jude Law og Diane Keaton í aðalhlut- verkum. Þættirnir segja frá upphafi embættistíðar hins mótsagnakennda og umdeilda Lenny Belardo eða Piusar 13. páfa sem er jafn- framt fyrsti ameríski páfinn. 22:25 The Young Pope 23:30 60 Minutes (12:52) 00:15 The Night Shift 01:00 Shameless (1:12) 01:55 Eyewitness (5:10) 02:40 Murder in the First (3:12) 03:25 Homeland (3:12) 04:15 The Giver 05:50 Backstrom (3:13) 08:00 America's Funniest Home Videos (12:44) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 American Housewife (3:22) 10:15 Speechless (8:13) 10:35 Superstore (2:11) 11:00 Dr. Phil 13:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Voice USA 15:50 The Good Place 16:10 Kitchen Night- mares (1:2) 17:00 Royal Pains (5:13) 17:45 Psych (4:16) Bandarísk þáttaröð um ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. 18:25 King of Queens 18:45 How I Met Your Mother (7:22) 19:05 Rachel Allen's Everyday Kitchen 19:30 The Voice USA 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (13:23) Banda- rísk sakamálasería þar sem fylgst er með sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi. 21:45 Secrets and Lies (10:10) Bandarísk sakamálasería þar sem nýtt morðmál er tekið fyrir í hverri þáttaröð. Lög- reglukonan Andrea Cornell rannsakar morð á ungri konu sem var hrint ofan af þaki á háhýsi. Eiginmaður hennar er forríkur og var um það bil að taka við stjórnartaumunum í fjölskyldufyrir- tækinu. Allir hafa eitthvað að fela og leyndarmálin geta reynst hættuleg. Aðalhlutverkin leika Juliette Lewis og Michael Ealy. 22:30 Lost in Translation 00:15 Fargo (10:10) 01:00 Rookie Blue (17:22) 01:45 Blue Bloods (1:22) 02:30 The Walking Dead Sjónvarp Símans E kki situr maður beinlínis límd- ur við skjáinn þegar íþrótta- fréttir eru sagðar í sjónvarpi. Reyndar er það umfjöllunar- efni út af fyrir sig hversu mikið pláss íþróttafréttir fá í sjónvarpi. Þar eru íþróttaunnendur þjónustaðir eins og séu þeir forréttindastétt. Á að- ventu nennir maður hins vegar ekki að nöldra of mikið yfir þessu. Maður hefur annað við tímann að gera. Hjartnæm frásögn var í íþrótta- pakka RÚV á dögunum, tvö kvöld í röð. Í fyrri fréttinni var sýnd mynd frá Afganistan af hinum sex ára gamla Ahmadi sparka bolta í sveitaþorpi, íklæddum íþróttabúningi gerðum úr plastpoka í lit argentínska lands- liðsins. Nafn Lionel Messi var tússað á búninginn. Kvöldið eftir sáum við mynd af Ahmadi litla þar sem Messi leiddi hann inn á íþrótta- völlinn í leik Barcelona og Sádi- Arabíu í Katar. Litli guttinn fékk það hlutverk að stilla boltanum upp á miðjum leikvelli og ljómaði af stolti. Eftir það var honum bent á að yfir gefa völlinn en hlýddi ekki og hljóp beint til Messi og tók í hönd hans. Hann vissi greini- lega hvar hann vildi vera. Loks brá dóm- ari leiksins á það ráð að taka Ahmadi á öxl sína og bera hann af velli um leið og hann kyssti á hönd litla drengsins. Ekki man ég hvernig leikurinn fór en það var alveg ljóst hver var maður leiksins. Það var vinur okkar Ahmadi sem bræddi hjörtu okkar allra með ein- lægri hrifningu og aðdáun á íþrótta- hetjunni Messi. Svona geta íþróttafréttir stundum heillað mann, þótt maður hafi venjulega engan áhuga á þeim. n Með Messi á vellinum Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Er skipulagið í lagi...? Lausnir fyrir heimili og fyrirtæki Brettarekkar Gey mslu - og dekk jahi llur Mikil burðargeta Einfalt í uppsetningu KÍKTU VIÐ Á WWW.ISOLD.IS OPIÐ 08:00 - 17:00 Nethyl 3-3a - 110 Reykjavík Sími 53 53 600 - Fax 567 3609 Á vellinum með stór- stjörnum Ahmadi litli með Lionel Messi og Neymar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.