Fréttablaðið - 06.07.2017, Qupperneq 34
Öskjuhlíð, Perlan
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 14. júní 2017 og borgarráði Reykjavíkur þann 22. júní 2017 var samþykkt
að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Öskjuhlíðar vegna Perlu nr. 1 við Varmahlíð. Í breytingunni felst m.a. að
gera byggingarreit fyrir nýtt mannvirki norðan „Perlunnar“ sem er að mestu neðanjarðar og tengist núverandi byggingu
og breyta staðsetningu á nýjum hitaveitutanki. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Suður Mjódd
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 21. júní 2017 og borgarráði Reykjavíkur þann 29. júní 2017 var samþykkt
að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Suður Mjóddar. Í breytingunni felast m.a. breytingar á íþróttasvæði ÍR,
breytingar á lóðum við Árskóga 1-7, breytingar á lóð Álfabakka 2 og lagnakvöðum á öllu svæðinu. Einnig er gert ráð
fyrir nýrri verslunar- og þjónustulóð á norðvestur hluta svæðisins. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Háskóli Íslands, Hringbraut 29
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 21. júní 2017 og borgarráði Reykjavíkur þann 29. júní 2017 var samþykkt
að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands vegna lóðarinnar nr. 29 við Hringbraut sem felst í
viðbyggingu við Gamla Garð og nýbyggingu á lóð sunnan hans. Byggingarnar eru tvær, annars vegar viðbygging við
suðvesturgafl Gamla garðs, og hins vegar L- laga nýbygging sem opnast að Gamla Garði. Nánar um tillöguna vísast
til kynningargagna.
Tillögurnar er einnig hægt að fara yfir á skjá og tölvu í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka
daga kl. 8:20 – 16:15 frá 6. júlí 2017 til og með 17. ágúst 2017. Einnig má sjá tillögurnar á vefnum, www.reykjavik.is,
skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og
athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulag@reykjavik.is,
eigi síðar en 17. ágúst 2017. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti.
Reykjavík 6. júlí 2017
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Skrifstofa borgarstjóra
Skrifstofa borgarstjóra
Borgarverkfræðingur
Borgarverkfræðingur
Hagdeild
Hagdeild
Dagvist barna
Dagvist barna
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Auglýsing um tillögur að breyttu
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,
eru hér með auglýstar tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík.
Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is
AUGLÝSING
Um skipulag Sveitarfélagið Vogar
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Aragerði 4
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga samþykkti þann 28. júní
2017 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi skv. 1. mgr. 41. gr.
skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir Aragerði 4 vegna fyrirhugaðar
byggingar fjölbýlishúss á tveimur hæðum með 6 íbúðum. Til-
lagan er sett fram á uppdrætti ásamt greinargerð og vísast til
hennar um nánari upplýsingar.
Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Sveitarfélagsins Voga,
Iðndal 2, 190 Vogar frá og með fimmtudeginum 6. júlí 2017 til
og með fimmtudagsins 17. ágúst 2017. Tillagan er einnig að-
gengileg á vef Sveitarfélagsins Voga, www.vogar.is/Skipulag/
Skipulag_i_kynningu/
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur
á að gera athugasemdir við tillöguna. Skila skal skriflegum
athugasemdum til skrifstofu Sveitarfélagsins Voga, Iðndal 2,
190 Vogar eða á netfangið skrifstofa@vogar.is eigi síðar en
fimmtudaginn 17. ágúst 2017.
Vogum, 6. júlí 2017
f.h. bæjarstjórnar,
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
AUGLÝSING
um skipulag
Breyting á Aðalskipulagi
Sveitarfélagsins Voga 2008-2028
Svæði norðan Vogavegar
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga samþykkti þann 28. júní
2017 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Sveitar-
félagsins Voga 2008-2028 samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulags-
laga nr. 123/2010.
Breytingin felst í að felld er burt verslunar- og þjónustusvæði
(VÞ-1) fyrir eldsneytisstöð með sjálfsafgreiðslu við iðnaðar-
svæði (I-1) norðan Vogavegar. Þess í stað er svæðið skilgreint
sem iðnaðarsvæði (I-1) á sama hátt og aðliggjandi svæði.
Greinargerð með rökstuðningi er á uppdrætti
dags. 19. júní 2017 Í mkv. 1:10.000.
Breytingin hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar.
Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulags-
og byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Voga.
Vogum, 6. júlí 2017
f.h. bæjarstjórnar,
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
ÚTBOÐ
Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í gerð
deiliskipu lagstillögu fyrir nýja íbúðabyggð og blandaða
byggð á u.þ.b. 40 ha svæði sem liggur sunnan við
þéttbýlið á Selfossi og til austurs, meðfram Eyravegi og
Eyrarbakkavegi. Óskað er eftir tilboðum í allt verkefnið
eins og því er lýst í verðkönnunargögnum.
Lýsing á deiliskipulagsverkefninu skal liggja fyrir, tilbúin til
fyrirlagnar í skipulags- og byggingarnefnd Árborgar þann
1. október 2017. Deiliskipulagstillaga skal liggja fyrir, tilbúin
til fyrirlagnar í skipulags- og byggingarnefnd eigi síðar en
þann 1. febrúar 2018.
Verðkönnunargögn verða afhent á pdf formi frá og með 3.
júlí 2017. Beiðnir um afhendingu verðkönnunargagna skulu
sendar á netfangið utbod@arborg.is þar sem fram koma
upplýsingar um nafn, netfang og símanúmer bjóðanda.
Nánari upplýsingar gefur Bárður Guðmundsson, skipulags-
og byggingarfulltrúi í gegnum netfangið bardur@arborg.is.
Tilboðum skal skilað á netfangið asta@arborg.is eigi síðar
en kl. 11:00 þann 17. júlí 2017.
Fasteignir Tilkynningar
Útboð
Sala fasteigna frá
588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík
Glæsileg 131,8 fm 4ra herbergja penthouse íbúð á 4.hæð
(íbúð 402) í nýju lyftuhúsi við Holtsveg í Urriðaholti í Garðabæ.
Mikið útsýni. Tvö bílastæði í bílageymslu fylgja. Stofa og þrjú
herbergi. Sér þvottaherbergi innan íbúðar. Íbúðin er laus til
afhendingar við kaupsamning. Verð 79,9 millj.
Sjá nánar inná eignamidlun.is. Einnig eru tvær aðrar pent-
house íbúðir eftir sem verða einnig til sýnis. Verð frá 65,9 millj.
Opið hús fimmtudaginn 6. júlí milli 12:15 og 13:00
Einnig er hægt að bóka skoðun hjá:
Brynjari Þór Sumarliðasyni lg. fasteignasala s. 896 1168,
brynjar@eignamidlun.is eða
Magneu S. Sverrisdóttur lögg. fasteignasala s. 861 8511,
magnea@eignamidlun.is
Holtsvegur 39 – útsýnisíbúð á efstu hæð
Sala fasteigna frá
588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík
OPIÐ
HÚS
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
12 SMÁAUGLÝSINGAR 6 . j Ú l í 2 0 1 7 FIMMTUDAGUR
0
6
-0
7
-2
0
1
7
0
3
:5
2
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
4
3
-D
D
9
0
1
D
4
3
-D
C
5
4
1
D
4
3
-D
B
1
8
1
D
4
3
-D
9
D
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
5
6
s
_
5
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K