Norðurslóð - 15.12.2005, Blaðsíða 1

Norðurslóð - 15.12.2005, Blaðsíða 1
Svarfdælsk byggð & bær 29. ÁRGANGUR FlMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2005 12. TÖLUBLAÐ 3ófa6faÖ lööS Með gleðiraust og helgum hljóm Með gleðiraust og helgum hljóm þig herra Jesú Kristi heiðri fagnandi og hvellum róm hópur þinn endurleysti. Úr himnadýrð þú ofan stést ájörð til vor, því sunginn best sé þínu nafni sóminn. Það von ogfögnuð góðan gaf gjörvallt mannkynið syndum af að frelsa ertu kominn. Predikunarstóll Urðakirkju. Myndfrá Þjóðminjasafni. Sjá nánar á bls. 2. Gamli jólasálmurinn „ Með gleðiraust og helgum hljóm " hefur verið sunginn á Islandi um langan aldur og líklega lengur en nokkurt annað jólalag. Textinn er sagður þýðing Magnúsar Stephensen á dönskum sálmi. Séra Bjarni Þorsteinsson tekur sálminn upp íþjóðlagasafn sitt og segir hann „Aðal jólalagið frá gömlu dögunum". Norðurslóð óskar lesendum sínum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Opnunartími: Mán.-fðs. 10-19.30 laug. 10-18 sun. 13-17 Matvöruverslun - rétt hjá þér Hafnartorg - Dalvík - s: 466 1202

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.