Norðurslóð - 15.12.2005, Qupperneq 1

Norðurslóð - 15.12.2005, Qupperneq 1
Með gleðiraust og helgum hljóm Með gleðiraust og helgum hljóm þig herra Jesú Kristi heiðri fagnandi og hvellum róm hópur þinn endurleysti. Ur himnadýrð þú ofan stést á jörð til vor, því sunginn best sé þínu nafni sóminn. Það von ogfögnuð góðan gaf gjörvallt mannkynið syndum af að frelsa ertu kominn. Predikunarstóll Urðakirkju. Myndfrá Þjóðminjasafni. Sjá nánar á bls. 2. Gamli jólasálmurinn „ Með gleðiraust og helgum hljóm “ hefur verið sunginn á Islandi um langan aldur og líklega lengur en nokkurt annað jólalag. Textinn er sagður þýðing Magnúsar Stephensen á dönskum sálmi. Séra Bjarni Þorsteinsson tekur sálminn upp íþjóðlagasafn sitt og segir hann „Aðal jólalagið frá gömlu dögunum“. Norðurslóð óskar lesendum sínum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Opnunartími: Mán.-fös. 10-19.30 laug. 10-18 sun. 13-17 Matvöruverslun - rétt hjá þér Hafnartorg - Dalvík - s: 466 1202 STÓRMARKADUR

x

Norðurslóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.