Kiwanisfréttir - 01.08.1985, Blaðsíða 11

Kiwanisfréttir - 01.08.1985, Blaðsíða 11
þá kvöö aö viröa lög þeirra og geta ekki leyft sér að hundsa fyrirmæli stjórnenda. Treysti menn sér ekki til að virða lög, væri þeim vænlegra að róa einir. Eitt af því sem gagnrýnt hefur verið, er að skýrslur og önnur gögn berist of seint til þingfulltrúa og þess óskað að þau væru send þeim fyrir umdæmisþing. Petta liefur verið reynt en ekki tekist sem skildi vegna tregðu þeirra sem skila eiga skýrslum og öðrum gögnum, á að virða eindaga. Þetta er sama plágan og virðist leggjast á suma klúbbritar- ana. Menn verða einfaldlega að gera betur. Að síðustu vil ég minna Kiwanisfélaga á að hafa ávallt hina gullnu reglu í huga, þá mun þeim vel farnast. Skrá um Qáröflun styrktarverkefni og unnar vinnustundir vegna þeirra, samkvæmt mánaðarskýrslum og skýrslum svæðisstjóra sem borist höfðu umdæmisritara fyrir 1. júlí f985. Klúbbur Vinnust. Safnað kr. Gefiðkr. Styrktarverkefni/Fjáröflun Eddusvæði: Jöklar 44.600,- Óafgreitt. -Seldur jólapappír, jólatré, flugeldar, trjárækt. Korri 592 230.883.- 83.705.- LeikskólinníÓlafsvík,munaðarlausirunglingar, aldraðir og einstæðir, sjúkur einstaklingur vegna lang- varandi veik., Björgunarsveitin Sæbjörg, verðlauna- gripir til sjómannadagsráðs, íþróttasamband fatlaðra. Línuróður.dansleikir, sala jólap. ogjólatrjáa. Smyrill 575 25.000,- Einstæð móðirvegna húsbruna, opið húsfyrirunglinga og tómstundastarf. - Dansleikir, stungið tað, blóma- sala, jólapappírssala. Þyrill 352 368.283,- 815.000,- Bifreiðvegnaheimilisfjölfatlaðra, Sigurfarasjóður, Björgunarsveitin Hjálp, íþróttafélagfatlaðra, Leik- klúbbur fjölbrautarskólansá Akranesi. Göngu- Reynir vegna íþróttahús Sólheima, endurskinsmerki fyrir 7 ára börn á Akranesi og í Leirársveit. - Kútt- magakvöld, blómasala, flugeldasala, dansleikir. Grettissvæði: Borgir 620 25.600,- 63.261.- Einstæð móðirvegna húsbruna, Skíðaskálinn Skaga- strönd, jólagjafir til sjúkra og aldraðra. - Blómasala, jólapappírssala. Drangey 90 69.00,- 30.000,- Aldraðir. -Páskaeggjasala. Jóladagatöl. Skjöldur 295 30.000.- Jólagjafirtil vistmannaáelliheimili. Styrkurtil íþróttamanns. Óðinssvæði: Askja 188 70.726,- 62.000.- Heilsugæslustöð Vopnafjarðar,Sjúkrabíll, Bækurtil grunnskóla, fþróttasambandfatlaðra.-Flugeldasala, jólasælgætissala. Faxi 14 45.000,- 15.000,- Stuðningurvið aldraðan einstakling, Hjálparstofnun vegna Eþíópíusöfnunar. Grímur 100.000,- 85.000.- Sundlaug, barnaleikvöllur. -Dansleikir. Herðubreið 458 381.406.- 403.267.- Tölva íbarnaskólann, BjörgunarsveitinStefán, íþróttafélagið vegna sundkennslu. - Vinna í Kísil- iðjunni, auglýsingablað og símaskrá, sala jólaöls. Hrólfur 269 149.300,- 117.600,- Hjálparstofnun kirkjunnar,jólatré fyrirelliheimili, einstæð móðir, íþróttasamband fatlaðra, sumarhátíð. Kaldbakur 42.026,- 61.113.- Bjarg, barnaspítali. -Auglýsingará torgklukku, páskaeggjasala. Skjálfandi 121 150.411,- 95.000.- Flugeldasala, páskaeggjasala,jólapappírssala. -Hvammur, Björgunarsveitin Garðar, íþrótta- sambandfatlaðra. Súlur 501 71.857,- 45.000.- Skátafélögin vegna áramótabrennu, íþróttasamband fatlaðra, sjúkur einst. - Staðnar vaktir í togurum, netaafskurður, salajólaöls, konfekts ogjólapappírs. K-FRETTIR 11

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.