Víkurfréttir - 29.01.2004, Side 6
VF-MYND: HILMAR BRAGI BARÐARSON
m
Kiina í Kaul ján
Guðrún Reynisdóttir, oft
kennd við Mangó í Keflavík,
er orðuð við verslunarstjóra-
stöðu í nýrri verslun Sautján
sem ætlunin er að opna í
Keflavík á þessu ári. Sam-
kvæmt heimildum S&S leitar
verslunin að hentugu húsnæði
á besta stað í Keflavík.
'ffiR.:œrrrei
ItíltiA í Iti'wpann?
Heyrst hefur að
Afengis- og tó-
baksverslunin í
Keflavík sé að
huga að flutn-
ingum. Verslunin
var í eina tíð þar
sem unglingamiðstöðin 88-
húsið hefur nú hreiðrað um
sig. Þaðan var flutt í Hólm-
garðinn þar sem innréttað var
á framúrstefnulegan hátt með
beygluðum stálplötum, ómál-
uðum steini og tréverki. Heim-
ildir S&S herma að þaö hús-
næði losni bráðlega, því ríkið
sé á förum.
Sagan segir að búsnæöiö að
Hafnargötu 90, þar sem Teppa-
land var síðast til húsa og þar
áður Dropinn verði næsti við-
komustaður ÁTVR. Menn
fara því í gamla Dropann til að
kaupasopann!
ICíii'állan iini Italla
ICjaiiia lialln
Barátta sveitarfélaganna um
eignarrétt sinn á Kalla Bjarna
Idol-stjörnu er hafin. Karl B.
Guðmundsson sigraði í Idol-
stjörnuleit á dögunum. Blaðiö
Skessuhorn á Vesturlandi
greinir frá þvi í útsíðufrétt að
Kalli Bjarni sé að upplagi
Grundfirðingur, þar sé
hann fæddur og
^ hafi alist upp og
að sönghæfileik-
Sem kunnugt er af fréttum
hefur því verið haldið fram að
Kalli Bjarni sé úr Grindavík,
enda kappinn búsettur þar.
urJaust
Sjálfur hefur Kalli Bjarni ekki
dregið úr tengingu sinni við
Grindavík, bæjarstjórinn hefur
hampað honum í sjónvarpinu
og lengi mætti telja. Nú er
Kalli Bjarni að fara að ganga i
gegnum það sama og Leifur
l leppni Eiríksson forðum. Er
hann Grundfirðingur eða
Grindvíkingur. Hann er a.m.k.
Islendingur, þó svo faðir hans
sé i Noregi...
liCyniriinilui'
mrA kwsniiigasljwi’ái?
Síminn hjá Víkurfréttum ætl-
aði vart að
til bifreiðar
Forseta ís- Wm'nF>'~Zi
við hús á
Suðurgötunni í Kcflavík. Þar
var Ólafur Ragnar Grímsson í
heimsókn hjá Eyjólfi Ey-
steinssyni, oft nefndum Rikis-
stjóra, vegna starfa síns sem
verslunarstjóra í ÁTVR í
Keflavík. Hvort Ólafur Ragnar
var að tryggja sér kosninga-
stjóra fyrir komandi forseta-
kosningar skal ósagt látiö. Þeir
Ólafur og Eyjólfur eru félagar
til margra ára úr Alþýðubanda-
lagspólitíkinni. Dorrit mun
hafa verið tjarri góðu gamni á
Suðurgötunni fyrir helgina.
I*riiis<‘ssulms í Sáinil-
íítTlIÍ til SWlll
.. TMMrililB ísprinses
en hún
hyggst flytjast erlendis um leið
og húsið selst. Lconcic hefur
sagt í fjölmiölum að hún hyggi
á frama erlendis og sé viss um
að tónlist hennar eigi eftir að
seljast vel þar ytra, líkt og hún
hefur selst hér. Að sjálfsögðu
óska Víkurfréttir henni gæfu á
tónlistarbrautinni erlendis, en
það er svo sannarlega
prinsessuhús til sölu í Sand-
geröi.
UMSJÓN: BLAÐAMENN VÍKURFRÉTTA
Brúarfoss
í Helguvík
Brúarfoss, flaggskip Eimskipa,
hafði viðkomu í Helguvík á
þriðjudag á leið sinni frá
Reykjavík og vestur um haf.
Skipið tók tólf gáma frá
Varnarliðinu og markar það
upphaf svokallaðra Varnar-
liðsflutninga, sem verða fram-
vegis um höfnina í Helguvík.
Myndin var tekin þegar skipið
sigldi inn í höfhina.
> ÁHUGAVERT NÁMSKEIÐ
Alfa-námskeið
haldið í Garði
m:
iðvikudaginn 4. febrú-
ar kl. 19 verður Alfa-
námskeið haldið í
safnaðarheimilinu Sæborgu í
Garði. Námskeiðinu verður
framhaldið á miðvikudags-
kvöldum og stendur í tíu vikur.
Hver kvöldstund hefst kl. 19
með kvöldmat og lýkur kl. 22.
Alfa eru skemmtileg og lifandi
námskeið um kristna trú. Nám-
skeiðin byggjast upp á sameigin-
legri máltíð, fyrirlestri, umræðu
og stuttri samveru. Þau henta vel
fyrir þá sem vilja kynna sér krist-
indóminn og heilaga ritningu á
einfaldan og auðskiljanlegan
hátt. Spumingar eins og - á krist-
in trú erindi við samtíð okkar? er
Guð veruleiki? hvert er innhald
kristindómsins? hvað segir krist-
in trú um þjáningu og dauða? og
fleiri tilvistarspumingar sem við
öll glímum við eru meðal þess
sem lagt er til grundvallar á Alfa
námskeiðunum. Alfa er fyrsti
stafiirinn í gríska stafrófinu og er
námskeiðið um undirstöðuatriði
kristinnar trúar. Reynt er að hafa
námskeiðið í notalegu og
afslöppuðu umhverfi og er
kennslan sett fram á einfaldan og
aðgengilegan hátt.
Alfa námskeið eru nú haldin í
flestum kristnum kirkjudeildum í
yfir 130 löndum um allan heim.
Alfa hefur vakið gífurlega at-
hygli enda hafa yfir fjórar millj-
ónir sótt námskeiðið. Alfa nám-
skeið hafa verið haldin á Islandi í
nokkur ár og hefúr þátttaka auk-
ist á hverju ári.
Það er ástæða til að hvetja alla þá
semkost eiga á til þátttöku.
Björn Sveinn Björnsson
sóknarprestur Útskálum.
50 manns mættu í prufur vegna
söngleiks um sögu Hljóma
Um 50 manns komu í prufur vegna söng-
leiks um sögu Hljóma sem settur verður
upp nú á vorönninni. Óhætt er að segja
að ósvikið hæfileikafólk hafi komið fram í
sviðsljósið í prufunum á föstudag og ljóst að
aðstandendur uppsetningarinnar eiga vanda-
samt verk fyrir höndum við að velja í hlut-
verkin. Framundan eru svo æflngar en áætlað
er að frumsýna í lok mars.
> ÆVINTÝRAHÚSIÐ í SANDGERÐI
Opið hús í Púlsinum 1. febrúar
Púlsinn ævintýrahús í
Sandgerði verður 1 árs
sunnudaginn I. febrúar.
í tilefni þess verður opið hús
fyrir gesti frá klukkan 13-16
þennan dag, þar sem fólk getur
kynnt sér starfsemi hússins og
m.a. skráð sig á námskeið sem
hefjast í febrúar.
Á aðeins einu ári hefúr Púlsinn
markað sér spor hjá mörgum íbú-
um Suðumesja. Jógatímamir eru
afar vinsælir, jógatímum hefur
verið fjölgað og starfa nú tveir
jógakennarar í Púlsinum. Full-
bókað er í byrjendajóga og að-
eins örfá pláss laus í kripalu- og
kraftjóga. Enn eru nokkur laus
pláss í meðgöngujóga.
Byijendur jógaiðkunar, sem ekki
hafa komist í byijendajóga, hafa
líka verið að skrá sig í kripalu-
jóga og einhvetjir í kraftjóga.
Vinsælu bama- og unglingaleik-
listamámskeiðin heljast i næstu
viku og nefnast þau núna
leiksmiðjur því unnið verður
bæði með leiklist og hljóðnema-
söng. Yngstu bömin í 1.-3. bekk
njóta þess einnig að hverfa inn i
ævintýraheim söngs, sagna og
spuna.
...
1V W
Dansnámskeið ýmiskonar eru
einnig að hefjast. Vegna mikilla
vinsælda hefúr tímum í afródansi
verið fjölgað. Einnig er hægt að
kotna í byijendatíma í linudansi
en ef fólk kann einhver spor í
línudansi þá er tilvalið að skella
sér i framhaldshópinn.
Orkudans er alveg nýtt form á
danstimum sem gefúr skemmti-
lega útrás en þar er einnig leitast
við að næra anda og sál. Fólk
hefúr verið mjög hrifið af áhrif-
um orkudansins.
Lífsgleði er námskeið fyrir konur
sem byggir upp jákvæða sjálfs-
mynd og sjálfstraust.
Söngsmiðja fer nú i fyrsta sinn af
stað fyrir þá sem vilja m.a.
þjálfast í dægurlagaflutningi og
hljóðnemasöng. Þetta er t.d. frá-
bær undirbúningur fyrir þá sem
vilja skella sér í Idol keppnina í
sumar eða bara syngja sér til
ánægju.
Námskeið í vinnukonugripi hefúr
verið mjög vinsælt og færri
komust að en vildu fyrir jól.
Skráning gengur einnig vel núna
og er nýtt námskeið óðum að
fyllast. Nú verður einnig hægt að
læra að spila skemmtilega
trumbutakta á afrótrommur.
Sláttur á afrótrommur þjálfar
mjög vel einbeitingu og tilfinn-
ingu fyrir rythma.
Hægt er að lesa nánar um öll
þessi námskeið á heimasíðunni
www.pulsinn.is og skrá sig þar
eða í síma 848-5366.
Fyrsta fræðslukvöld Púlsins
verður einnig að kvöldi 1. febrú-
ar klukkan 20.00 en þá kemur
Gaui litli í heimsókn, hann fjallar
um megrun sem virkar og kennir
leiðir til léttara lífs. Allir eru
hjartanlega velkomnir og er að-
gangseyrir 1.000 krónur.
6
VfKURFRÉTTlR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!