Víkurfréttir - 08.12.2005, Qupperneq 17
Utgáfutónleikar Geim-
steins fóru fram fyrir
kjaftfullu húsi á Ránni.
Greinilegt er að Rúnar Júlíusson
og skjólstæðingar hans njóta
mikilla vinsælda um þessar
mundir því gríðarlega ánægja
var meðal gesta á tónleikunum.
Fram komu, auk Rúnars,
Baggalútur, Deep Jimi and the
Zep Creams og Hjálmar.
Di
1
eKitn
tir
JOLATILBOÐ
Andlitsbað með litun,
handparafín ogfótsnyrtingu
verðáðurkr. 11.000,-
Verð nú kr. 8.800,-
Einniggjafakort aðþínum óskum,
hugljúfjólagjöf
Snyrtistoja
Htddur
Sjávargötu 14, Njardvík
sími 421 1493
FRÉTTASÍMINN
TgmMHBmesmm
8982222
r i d. A, >
s o
2 B u.
n g
/
tr^TÍ
IMOKIA
r T" efi r~ 1 T
f i í.
Jn i
V-Z
GSM símar
Nokia 3230
Verð kr. 29.900,- B„„dselt(ylgl,
Nokia 3230 er sími sem er með nánast öllum
þeim möguleikum sem eru í boði í farsímaheimin-
um í dag síminn er meðTri-Band virkni, Bluetooth,
innrauðutengi, MP3-spilara, minniskortarauf og
innbyggðri 1,2 megapixla myndvél. Nokia 3230 er
með SymbianóO-stýrikerfi sem gerir notendanum
kleift að setja inn í símann þau forrit sem hann vill
hafa í símanum
Nokia 6230Í
Verð kr. 30.900,-
&
Bluetooth headsett fylgir
IMOKIA
Connecting People
Nokia 6230Í er sími fyrir þá kröfuhörðu. Síminn er
með 1,3 mega pixla myndavél, tri-band virkni, 208
x 208 díal, 65,536 lita skjár, Bluetooth, þráðiaus
tenging, Innbyggt 32 MB minni + allt að 512 MB
stuðningur fyrir MMC minniskort. Einnig er hægt
að sækja og senda tölvupóst, Hlusta á FM- útvarp
og Mp3 - tónlistarskrár.
RAFEINDATÆKNI
Nokia 6021
Bluetooth headsett fylglr
Verð kr. 18.900,-
Nokia 6021 er einfaldur og skemmtilegur sími
sem fer lítið fyrir. Hann er með góðum litskjá,
hægt að nota út í bandaríkjunum og er einnig
með þráðlausri Bluetooth-tengingu. Valmyndin
erá íslenski og umfram allt að þá er Nokia 6021
mjög einfaldur og þægilegur í notkun með mjög
góðu takkaborði. Síminn kemur í einum lit og er
grárog svartur.
Nokia 3220
Verð kr. 12.900,-
Nokia 3220 er lítill og skemmtilegur sími sem
vekur athygli og er þetta enn ein viðbót í
breiða línu af farsímum frá Nokia. Síminn er
með VGA myndavél (640x480), litskjá, íslenskri
valmynd og einnig er hægt að nota síman í
Bandaríkjunum. Síminn er með blikkljósum á
hliðunum sem blikka þegarsíminn hringir.
HF búnaðurfylgir.
Tjarnagata 7 - s. 421 2866
VÍKURFRÉTTIR I 49. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 8. DESEMBER 2005 I 17