Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.12.2005, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 08.12.2005, Blaðsíða 31
E ^Grindavíkurkirkja: ] ól lastjörnur og Sam kór Iólastjörnur og Samkór Grindavíkur halda tón- leika í Grindavikurkirkju mtudaginn 8. desember kl. 20:00. Rósalind Gísladóttir, Valgerður Guðrún Guðnadóttir og Ardís Ólöf Víkingsdóttir skipa tríóið Jólastjörnur sem, eins og nafnið gefur til kynna, sérhæfir sig í flutningi jólalaga. Allar eru þær reyndar söng- konur og hafa komið fram við allskonar tilefiii. Samkór Grindavíkur er söng- hópur sem stofnaður var fyrir um ári síðan og er eingöngu skipaðurGrindvíkingum.Stjórn- andi kórsins er Rósalind Gísla- dóttir og píanóleikari er Frank Herlufsen. Sólveig Dröfn Jóns- dóttir leikur á þverflautu. Smiður óskast! Smiður óskast strax. Verkstæðisvínna. Upplýsingar á staðnum eða í síma 421 0026. SJ innréttingar Njarðarbraut 3 • 260 Reykjanesbæ • sími 421 0026 Sextug verður frú Kristín Guðmunds- dóttir kaupmaður nk. þriðjudag 13. desember. Hún o g eiginmaður hennar, Sigurður Ingvarsson, taka á móti gestumeftirkl. 18áafmælisdaginn áheimili dóttur þeirra að Osbraut 1 í Garði. REYKJANESBÆR NEYÐARHEIMILI Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar óskar eftir góðri fjölskyldu sem er tilbúin til að taka að sér börn og ungmenni í neyðarvistun með skömmum fyrirvara. Um er að ræða úrræði á vegum Barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar. Æskilegt er að viðkomandi fjölskylda hafi uppeldismenntun og/eða áhuga og reynslu af starfi með börnum og ungmennum. Upplýsingar veitir Rannveig Einarsdóttir, yfirfélagsráðgjafi í síma 421 6700. Fjölskyldu- og félagsþjónusta ■ reykjanesbaer.is FLÍSAR gólf velfefyino Opið: mán. - fös. 9-12 & 13-18. Iðavöllum 7, 230 Reykjanesbær • Sími 421 7090 Fax 421 7091 E-mail: ílg@simnet.is Þakklæti. Ég færi öllu ffændfólki, tengda- fólki og vinum bestu þakkir fyrir mjög ánægjulega kvöldstund, aUar gjafir og góðar óskir í minn garð, á sjötugsafmæli mínu hinn 26. nóvember s.l. Börn mín, tengdabörn og barnabörn fá sérstakar þakkir fyrir mjög skemmtUega kvöldstund ásamt framkvæmd samkvæmisins. Hreinn Óskarsson. í ^ iaifcLj- ‘ 1 * 27.000.000,- J Blikabraut 8, Keflavík Gott 135m2 raðhús ásamt 32m2 bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Ræktaður garður og góð afgirt timburverönd á baklóð með heitum potti. STUÐLABERG FASTEIGNASALA Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali Sölumenn: Halldór Magnússon og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Hafnargötu 29,2. hæð, Keflavík • Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is Sunnubraut 50, Keflavík Um 91m2, 3 herberja íbúð á neðri hæð í tvíbýli með sérinngangi. Nýtt parket á gólfum, baðherbergi er flísalagt. Eignin getur verið laus fljótlega. Kjarrmói 4, Njarðvík Um 160m2, fimm herbergja parhús á tveimur hæðum ásamt ca. 25m2 bílskúr. Góðar innréttingar, parket og flísar á öllum gólfum. Glæsileg eign í alla staði á mjög góðum stað. Háteigur 16, Keflavík Um 64m2, tveggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Topp eign, ný innrétting og tæki í eldhúsi, öli gólfefni ný, nýjar hurðir og baðherbergi er flísalagt. Vatnsholt 18, Keflavík Mjög skemmtileg 4 herbergja íbúð á efri hæð í sex íbúða fjöl- býli. Falleg innrétting er í eidhúsi, skápar em í öllum herbergjum og þvottahús er sér. Björt og falleg íbúð sem getur verið laus fljótlega. Heiðarvegur 19a, Keflavík Um 150m2 einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt 40m2 bílskúr. Firnm svefn- herbergi ásamt vinnuher- bergi. Sérinngangur er í neðri hæðina, möguieiki er að skipta eigninni í tvær íbúðir. Suðurgata Um 82m2 íbúð á annarri hæð í tvíbýli ásamt 47m2 bílskúr. Tvö svefnherbregi og sérinngangur í íbúðina. Suðurgata 29, Sandgerði Ríflega 90m2, 3 herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli með sérinngangi. Öll gólfefni em ný í íbúðinni, allt er nýtt á baðherberg og búið er að endumýja skolplagnir. VÍKURFRÉTTIR I 49. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 8. DESEMBER 2005 131

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.