Víkurfréttir - 17.08.2006, Blaðsíða 19
Tvö störf í Grindavík
Verslunarstjóri
Starfssvið:
Ábyrgð á rekstri verslunar, dagleg stjórnun,
starfsmannahald, samskipti viö viðskiptavini,
birgðahald og öll tilfallandi stðrf.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Góí almenn grunnmenntun og reynsla af
verslunarstörfum. Reynsla afstjórnun og rekstri.
Góðirskipulags hæfileikar, reynsla i starfsmannahaldi
og rík þjónustulund.
Við leitum aó metnaðarfullum einstaklingi,
samstarfsfúsum og sjálfstæðum.
Almenn afgreiösla
Starfssvið:
Almenn afgreiðslustörfog ábyrgð á ákveðnum
verkþáttum.
Vinnutími: Frá kl. 9 -18 virka daga, annað eftir
samkomulagi.
Reynsla og hæfni:
Við leitum að þjónustuliprum einstaklingi með
reynslu í verslunarstörfum.
Þarf að hafa metnað fyrir góðum árangri og falla
vel inn ígóðan hóp.
Nánari upplýsingar veitir Skúli Skúlason starfsmannastjóri í síma 421-5400.
Umsóknir sendist á skrifstofu Samkaupa á Hafnargötu 62,230 Keflavík eða á samkaup.is.
Verslunin eropin: Mánud. -föstud.frá 10-19, laugard. frá 10-18 og sunnud.frá 12-18.
Ibúar í Grindavík vom 2.382 þann 1. desembersl. Grindavík er við rætur Þorbjarnarfellsþarsem
nálægðervið gjðful fiskimið enda bærinn einn mesti útgerðarbær landsins með fjölda togara, báta
og öflugum sjávarútvegsfyrirtækjum. Staðurinn ervaxandi ferðamannastaðurog heilsulind
eins og Bláa Lónið sem er í næsta nágrenni.
allt í matinn á einum stað
Nettó - Vikurbraut 60 - Grindavík - simi: 4268065
netté
Kaffitár leitar aö öflugum liðsmönnum í gott starfslið
Við leitum að kröftugu og skemmtilegu fólki til starfa á kaffihús Kaffitárs í Reykjanesbæ.
Starfsstöðvar:
Á nýju og stærra kaffihúsi Kaffitárs í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á kaffihúsi/verslun í
kaffibrennslunni okkar að Stapbraut 7.
Störfin:
Leitað er eftir starfsmönnum í hlutastörf, sem geta verið allt frá 50-90%, og í helgar og
afleysingastörf.
Starfssvið:
Starfssviðið er sala á úrvalskaffi og kaffivörum - sem og öðrum vörum. Framleiðsla á
veitingum og kaffidrykkjum.
Hæfniskröfur:
Við leitum að áhugasömum og þjónustuljúfum einstaklingum til að starfa sem kaffibar-
þjónar á kaffihúsum okkar. Starfsmenn munu fá ómetanlega starfsþjálfun og kennslu í fagi
kaffibarþjónsins.
Skilafrestur umsókna er til föstudagsins 25. ágúst. Skriflegum
umsóknum má skila á kaffihús Kaffitárs, Stapabraut 7, eða með
tölvupósti á lilja@kaffitar.is.
Frekari upplýsingar veitir Lilja Pétursdóttir í síma 696 8805.
Kaffitár ehf., stofnsett árið 1990, rekur kaffibrennslu og kaffihús í aðalstöðvum sínum í Njarðvík
þar sem einnig er boðið upp á kaffismökkun og námskeið. Auk þess má finna kaffibúðir/kaffi-
hús í Bankastræti, Kringlunni, í Þjóðminjasafninu í Reykjavík, Listasafni íslands og í Leifsstöð.
Kaffitár hefur með frumkvæði og forystu lagt sitt af mörkum til fjölbreytileikans
í kaffilífi þjóðarinnar.
Kaffitár er reyklaus vinnustaður án vínveitinga
www.kaffitar.is
■RM
Kflffitár
ecco
Göngugreining
Ef þú finnur fyrir óþægindum í baki, mjöömum, hnjám
eöa iljum, færð sinadrátt í kálfa, þreytuverk eöa pirring
í fæturna ráðleggjum við þér að koma í göngugreiningu
hjá Flexor í Lyf & heilsu.
Sérfræðingar okkar, sem áður störfuðu við göngu-
greiningu hjá Össuri, verða í Keflavík 21. - 22. ágúst n.k.
Þeir hafa áralanga reynslu af meðhöndlun stoð-
kerfisvandamála og víðtæka þekkingu á öllu sem
viðkemur fótum og skófatnaði.
Ennþá eru lausir tímar
FLE OR
NÆSTA SKREF
Lyf&heilsa
Keflavík
Suðurgötu 2, 230 Reykjanesbæ
Sími 421 3200
Opið: Virka daga 9-19, helgar 10-14
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUOURNESJUM
VÍKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN17. ÁGÚST 20061 19