Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.08.2006, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 17.08.2006, Blaðsíða 21
Sýningunni „Tíminn tvinn- aður“ að Ijúka Sunnudaginn 20. ágúst lýkur sýningunni Ttminn tvinnaður á Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum. Þar er á ferð- inni alþjóðlegi listhópur- inn Distill en í honum eru listamennirnir Amy Barill- aro, Ann Chuchvara, Hrafn- hildur Sigurðardóttir, Jaeha Yoo, Julie Poitras Santos, Patricia Tinajero Baker, Tsehai Johnson. Þessir sjö nútímalistamenn eru bú- settir í borgum víða um heim og list þeirra spannar sviðið frá tvívíðum hlutum í skúlptúra og innsetningar. Hrafnhildur Sigurðardóttir tekur á móti gestum og segir frá sýningunni laugar- daginn 19. ágúst kl. 15.00. Fjölbrautaskóli Suðurnesja Virðing, samvinna, árangur Upphaf haustannar 2006 Töfluafhending fer fram 22. ágúst: Nýnemar mæta á sal skólans kl. 9:00. Eldri nemendur ná í stundatöflur kl. 10:00 - 15:00. Sýna þarf greiðslukvittun fyrir innritunargjöldum. Skólarútur fara frá öllum stöðum kl. 8:30 og frá skólanum kl. 15:00. Skólasetning er á sal skólans 23. ágúst kl. 8:00. Kennsla hefst strax að skólasetningu lokinni samkvæmt sérstakri stundatöflu. Fundur með foreldrum nýnema verður auglýstur síðar. Skólameistarí VEFGALLERÝ ELLERT GRÉTARSSON www. eldhorn. is/elg ] dag kl 11.00 opnuin við stœrri og giœsilegri verslun með meira vöruurval og sömu góðu verðin! Til dœmis... bolir á 995,- og skór á 1495,- Munið gjafabréfin! Opið virka daga kl. 11-18 og laugardaga ll-ló Hafnargötu 32 // Sími 421 8050 STÆRSTA FRÉTTA- 0G AUGLÝSiNGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VÍKURFRÉTTIR FiMMTUDACURINN 17. ÁGÚST 20061 21

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.