Fréttablaðið - 17.08.2017, Side 1

Fréttablaðið - 17.08.2017, Side 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 9 2 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 1 7 . á g ú s t 2 0 1 7 FrÍtt Fréttablaðið í dag skoðun Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar um fjármálakerfið. 22 sport Níu forverar Gylfa Þórs sem dýr- asta knattspyrnu- manns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. 40 Menning Sigríður Jónsdóttir leiklistargagnrýnandi skrifar um Act Alone, einleikjahátíðina á Suðureyri. 26 lÍFið Futuregrapher og Stereo Hypnosis skelltu í plötu á afskekktum stað á Grænlandi. 60 plús sérblað l Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Þú ferð lengra með SAGAPRO Vinsæl vara við tíðum þvaglátum Þýski götulistamaðurinn Jakob Wagner fékk óvæntan félagsskap þegar hann endurgerði listaverk sitt á brot úr Berlínarmúrnum í blíðunni í gær. Óblíð veðrátta skemmdi verkið en það hefur nú verið endurgert þannig að það þolir íslenskt veðurfar. Brotinu var stillt upp við Höfða í október 2015, þegar 25 ár voru frá sameiningu Þýskalands. Fréttablaðið/Ernir lögregluMál „Í okkar störfum verðum við vör við að það er meira af kókaíni í umferð en áður,“ segir Grímur Grímsson, yfirlögreglu- þjónn hjá lögreglunni á höfuð- borgarsvæðinu, en á fyrstu sjö mánuðum ársins hefur tollgæslan á Keflavíkurflugvelli lagt hald á tæp- lega 21 kíló af kókaíni. Eftirspurnin virðist vera til staðar og haldast í hendur við efnahagslegan upp- gang í þjóðfélaginu. Það sem af er ári hefur verið lagt hald á næst- um jafnmikið magn af kókaíni og árin fjögur þar undan til samans. Götuvirði efnanna sem tekin hafa verið í flugstöðinni í ár nemur allt að 370 millj- ónum króna. Yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir  dópsmygl í ár hafa verið einsleitt og í raun sér- stakt að því leytinu til að nú sé nánast bara kókaín sem leynist í ferðatöskum eða líkömum burð- ardýranna. Efnin hafa öll fundist við tollleit á erlendum einstaklingum. Ekki hefur verið lagt hald á við- líka magn af kókaíni og í ár á einu ári í fjórtán ár, miðað við afbrota- tölfræði Ríkislögreglustjóra sem Fréttablaðið skoðaði aftur til ársins 2003. Tölurnar gefa, líkt og Grímur vill meina, vísbendingar um að kókaíninnflutningur sé ákveðinn góðærismælikvarði. Þó sveiflur hafi verið í haldlögðu magni milli ára þá var lagt hald á töluvert magn ár hvert frá 2006-2008 eins og sjá má nánar í blaðinu í dag. Heldur dró síðan úr magni kókaíns árin eftir hrun en augljósa uppsveiflu má síðan greina á síðstu tveimur árum. – smj / sjá síðu 4 Kókaínflóðið á við síðustu fjögur ár Stefnir í algjört metár í kókaíninnflutningi. Hald lagt á tæp 21 kíló á Keflavíkurflugvelli á fyrstu sjö mánuðum ársins sem er á við fjögur ár þar á undan til samans á landinu. Lögregla segir kókaínið fylgja góðæri. Götuvirði efnanna nemur allt að 370 milljónum króna. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn. Markaðurinn Ný sameinað félag Iceland Travel og Gray Line hefur tekið stefnuna á hlutabréfamarkað og vonast eftir skráningu á næstu árum. Samanlögð velta félaganna tveggja var um fimmtán milljarðar króna í fyrra og er búist við að hún verði átján milljarðar í ár. Lítið hefur verið um nýskráningar á markaðinn undan- farin ár en aðeins eitt félag, Skelj- ungur, var skráð í Kauphöllina í fyrra en útlit er fyrir að eitt félag komi inn á hluta- bréfamarkaðinn í ár, leigufélagið Heimavellir.  – kri/sjá síðu 18 Sameinast og stefna á markað Þórir Garðarsson 1 7 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 9 F B 0 8 8 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 7 F -6 6 6 4 1 D 7 F -6 5 2 8 1 D 7 F -6 3 E C 1 D 7 F -6 2 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 8 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.