Fréttablaðið - 17.08.2017, Síða 1

Fréttablaðið - 17.08.2017, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 9 2 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 1 7 . á g ú s t 2 0 1 7 FrÍtt Fréttablaðið í dag skoðun Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar um fjármálakerfið. 22 sport Níu forverar Gylfa Þórs sem dýr- asta knattspyrnu- manns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. 40 Menning Sigríður Jónsdóttir leiklistargagnrýnandi skrifar um Act Alone, einleikjahátíðina á Suðureyri. 26 lÍFið Futuregrapher og Stereo Hypnosis skelltu í plötu á afskekktum stað á Grænlandi. 60 plús sérblað l Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Þú ferð lengra með SAGAPRO Vinsæl vara við tíðum þvaglátum Þýski götulistamaðurinn Jakob Wagner fékk óvæntan félagsskap þegar hann endurgerði listaverk sitt á brot úr Berlínarmúrnum í blíðunni í gær. Óblíð veðrátta skemmdi verkið en það hefur nú verið endurgert þannig að það þolir íslenskt veðurfar. Brotinu var stillt upp við Höfða í október 2015, þegar 25 ár voru frá sameiningu Þýskalands. Fréttablaðið/Ernir lögregluMál „Í okkar störfum verðum við vör við að það er meira af kókaíni í umferð en áður,“ segir Grímur Grímsson, yfirlögreglu- þjónn hjá lögreglunni á höfuð- borgarsvæðinu, en á fyrstu sjö mánuðum ársins hefur tollgæslan á Keflavíkurflugvelli lagt hald á tæp- lega 21 kíló af kókaíni. Eftirspurnin virðist vera til staðar og haldast í hendur við efnahagslegan upp- gang í þjóðfélaginu. Það sem af er ári hefur verið lagt hald á næst- um jafnmikið magn af kókaíni og árin fjögur þar undan til samans. Götuvirði efnanna sem tekin hafa verið í flugstöðinni í ár nemur allt að 370 millj- ónum króna. Yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir  dópsmygl í ár hafa verið einsleitt og í raun sér- stakt að því leytinu til að nú sé nánast bara kókaín sem leynist í ferðatöskum eða líkömum burð- ardýranna. Efnin hafa öll fundist við tollleit á erlendum einstaklingum. Ekki hefur verið lagt hald á við- líka magn af kókaíni og í ár á einu ári í fjórtán ár, miðað við afbrota- tölfræði Ríkislögreglustjóra sem Fréttablaðið skoðaði aftur til ársins 2003. Tölurnar gefa, líkt og Grímur vill meina, vísbendingar um að kókaíninnflutningur sé ákveðinn góðærismælikvarði. Þó sveiflur hafi verið í haldlögðu magni milli ára þá var lagt hald á töluvert magn ár hvert frá 2006-2008 eins og sjá má nánar í blaðinu í dag. Heldur dró síðan úr magni kókaíns árin eftir hrun en augljósa uppsveiflu má síðan greina á síðstu tveimur árum. – smj / sjá síðu 4 Kókaínflóðið á við síðustu fjögur ár Stefnir í algjört metár í kókaíninnflutningi. Hald lagt á tæp 21 kíló á Keflavíkurflugvelli á fyrstu sjö mánuðum ársins sem er á við fjögur ár þar á undan til samans á landinu. Lögregla segir kókaínið fylgja góðæri. Götuvirði efnanna nemur allt að 370 milljónum króna. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn. Markaðurinn Ný sameinað félag Iceland Travel og Gray Line hefur tekið stefnuna á hlutabréfamarkað og vonast eftir skráningu á næstu árum. Samanlögð velta félaganna tveggja var um fimmtán milljarðar króna í fyrra og er búist við að hún verði átján milljarðar í ár. Lítið hefur verið um nýskráningar á markaðinn undan- farin ár en aðeins eitt félag, Skelj- ungur, var skráð í Kauphöllina í fyrra en útlit er fyrir að eitt félag komi inn á hluta- bréfamarkaðinn í ár, leigufélagið Heimavellir.  – kri/sjá síðu 18 Sameinast og stefna á markað Þórir Garðarsson 1 7 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 9 F B 0 8 8 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 7 F -6 6 6 4 1 D 7 F -6 5 2 8 1 D 7 F -6 3 E C 1 D 7 F -6 2 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 8 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.