Fréttablaðið - 16.10.2017, Side 31

Fréttablaðið - 16.10.2017, Side 31
Kringlan 4-6, 103 Reykjavík - hibyli.is - hibyli@hibyli.is - Sími: 585 8800 Ásgarður 33 – 108 Reykjavík Fallegt raðhús á þremur hæðum. Íbúðin er á tveimur hæðum, í kjallara er gott herbergi, baðherbergi, alrými, þvottahús og geymsla. Forstofa, fataskápur. Eldhús opið við hol, hvít sprautulökkuð innrétting. Stofa/borð- stofa, flísar á gólfi, útgengi í afgirtan og gróinn suðurgarð. Gengið upp á efri hæð hússins um steyptan stiga. Rúmgott hjónaherbergi, innbyggður fataskápur. Fallegt baðherbergi, flísar á gólfi og veggjum. Barnaherbergi með inn- byggðum fataskáp, hægt að breyta í tvö herbergi. Í kjallara er gott rými, sem gæti nýst sem sjónvarpsherbergi eða vinnurými, harðparket á gólfi. Stórt herbergi , sér baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf. Væri unnt að koma fyrir eldhúskrók í herbergi. Þvottahús innaf alrými. Mjög góð staðsetning og rólegt umhverfi. Verð 52,9 millj. Grandavegur 47, 107 Reykjavík Falleg og vel skipulögð íbúð á efstu hæð með glæsilegu útsýni í húsi fyrir 60 ára og eldri við Grandaveg 47. Íbúðin og bílskúr er samtals 144,6 fm og skiptist í forstofu með fataskápum, stórar samliggjandi stofur og borðstofu með útgengi á flísalagðar yfirbyggðar svalir með frábæru útsýni, eldhús, sér þvotta- hús, hjónaherbergi með fataskápum og útgengi á svalir, sjónvarpsherbergi og flísalagt baðherbergi. Massíft eikarparket er á gólfum íbúðarinnar, nema bað- herbergi og þvottahúsi. Sér bílskúr fylgir íbúðinni og sér geymsla í kjallara. Verð 69,8 millj. Fiskislóð 61-65 , 101 Reykjavík Eignin er á 5 fastanúmerum og er alls 2.766 m2. Húsið er í góðu ástandi og hefur fengið gott við- hald. Í dag er rekin fiskvinnsla í húsinu en fjölbreyttur atvinnu- rekstur er í næsta nágrenni og miklir möguleikar sem felast í eigninni. Afhending eignar yrði skv. sam- komulagi við eiganda sem hefur alla eignina í notkun í dag. Gott athafnarsvæði umhverfis húsið og þá er fjöldi bílastæða. Fasteignin að Fiskislóð 61-65 er hluti af heildarhúsinu frá nr. 53-65 en húsið stendur á um 6753 m2 lóð. Alls er brúttóstærð hússins 4976 m2 og er brúttóstærð 61-65 samtals 2766 m2 eða um 56% af heildarhúsnæðinu. Naustabryggja 36 – 110 Reykjavík Opið hús mánudaginn 16. október milli kl. 17:15 og 17:45 Glæsileg 4ja herbergja íbúð á tveimur hæðum með óhindruðu sjávarútsýni og aukinni lofthæð í Bryggjuhverfinu í Reykjavík. Íbúðin er skráð 93,1 fm en er nær 110 fm að gólfleti þar sem hluti efri hæðar er ekki skráð. A neðri hæð er eldhús opið við stofu/borðstofu, baðherbergi með þvotta aðstöðu, tvö svefnherbergi og svalir. Á efri hæð er stórt alrými sem er nýtt sem sjónvarps og svefnherbergi og útgengi á svalir. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu á jarðhæð. Verð 48,9 m. Skúlagata 42 - 101 Reykjavík Falleg 3ja herbergja íbúð á vinsælum stað við Skúlagötu í miðborg Reykjavíkur. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, setustofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Möguleiki á að kaupa allt innbú og búnað í íbúðinni. Falleg íbúð í góðu og nýlegu lyftuhúsi, stutt í verslun og þjónustu og miðborgina. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning Verð 39,9 millj. Bergstaðastræti 43a neðri sérhæð - 101 Reykjavík Opið hús mánudaginn 16. október milli kl 17:15 til 17:45 Mjög skemmtileg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja, 89 fm íbúð á jarðhæð með sér inngangi í stein bakhú- si. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús sem er opið við borðstofu, rúmgóða stofu, baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf með nuddbaðkari, og útgengi út á tim- burverönd í porti bak við húsið. Gott svefnherbergi með innbyggðum fataks´paum, einnig gengið þaðan út á sömu tilburverönd og úr baðherbergi. Frábær staðsetning í rólegu umhverfi rétt við miðborgina og alla verslun, þjónustu og veitingahús. Verð 45,8 millj. Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Þórður S. Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Ólafur Már Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Björg Ágústsdóttir, skrifstofa Naustabryggja 36 Bergstaðastræti 43a Skúlagata 42 OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Helgi Jón Harðarson sölustjóri Freyja Sigurðardóttir lögg. fasteignasali Magnús Emilsson lögg. fasteignasali Ágústa Hauksdóttir lögg. fasteignasali Guðbjörg Guðbjörnsdóttir lögg. fasteignasali Hlynur Halldórsson lögg. fasteignasali Hilmar Þór Bryde sölumaður Hildur Loftsdóttir ritari Stofnað 1983 Sími 520 7500 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Við kunnum að meta fasteignina þína 1 6 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 0 4 8 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D F 9 -8 7 E 0 1 D F 9 -8 6 A 4 1 D F 9 -8 5 6 8 1 D F 9 -8 4 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 4 8 s _ 1 5 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.