Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2017, Blaðsíða 19
Vikublað 24.–26. janúar 2017 Kynningarblað - Allt fyrir húsfélagið 3
Fyrirtak þjónar fyrirtækjum,
stofnunum og húsfélögum
Allt almennt fasteignaviðhald
F
yrirtak málningarþjónusta
ehf. hefur þjónað fyrirtækj-
um, stofnunum, húsfélögum
og heimilum til margra ára.
Fyrirtækið tekur að sér öll
helstu verkefni sem koma að viðhaldi
og breytingum á fasteignum, jafnt að
innan sem utan. Ámundi S. Tóm-
asson er framkvæmda- og verk-
efnastjóri Fyrirtaks en hann hefur
rekið fyrirtækið með góðum árangri
í mörg ár í viðhaldi húsa.
Málning á bæði að verja og fegra
Reglulegt viðhald á fasteignum borg-
ar sig. Málning er oftar en ekki eina
vörnin fyrir veðri og vindum. Máln-
ing á bæði að verja og fegra. Utan-
húss veðrast fletir hratt fyrir áhrif
sólar, veðurs og vinds. Með reglu-
legu viðhaldi er hægt að verja fast-
eignina og koma í veg fyrir dýrar
framkvæmdir eins og t.d. gluggavið-
gerðir, viðgerð á steini og þaki. Fyr-
irtak vinnur eingöngu upp úr góð-
um málningarkerfum og farið er eftir
þeim kerfum sem reynst hafa best
við íslenska veðráttu.
Fagmenn í öllum verkhlutum
„Hjá fyrirtækinu starfa reyndir
iðnaðarmenn sem leggja metnað
sinn í fagmennsku, snyrtimennsku
og áreiðanleika. Einnig starfa
þar múrarar og smiðir og saman
geta þeir leyst öll helstu verkefni
sem koma að viðhaldi húsa,“ seg-
ir Ámundi. „Við hjá Fyrirtaki tökum
að okkur allt almennt viðhald á fast-
eignum eins og t.d. gluggaviðgerðir
og glerísetningar. Ef glugginn er far-
inn að fúna er nauðsynlegt að laga
fúann áður en málað er. Við gerum
við glugga með því að saga fúa í burt
og setja nýtt fúavarið timbur í stað-
inn (sponsa glugga). Gluggaviðgerð-
ir og glerísetningar krefjast mikillar
nákvæmni og rétts handbragðs. Við
bjóðum upp á þessa þjónustu og get-
um líka leiðbeint og aðstoðað.“
Þjónum fyrirtækjum, stofnun-
um og húsfélögum
Fyrirtak málningarþjónusta ehf. hef-
ur þjónað fyrirtækjum, stofnunum,
húsfélögum og heimilum til margra
ára. Fyrirtækið tekur að sér öll helstu
verkefni sem koma að viðhaldi og
breytingum á fasteignum, jafnt að
innan sem utan,“ segir Ámundi. n
Fyrirtak málningarþjónusta ehf.
Sími: 770-7997. fyrirtak@fyrirtak.is
www.fyrirtak.is
Viðhald bílastæða og ýmislegt
viðhald í kringum húseignir
BS Verktakar
B
S Verktakar hafa árum
saman sérhæft sig í bíla-
stæðamálun, vélsópun,
malbikun, malbiksviðgerð-
um og ýmsu viðhaldi um-
hverfis fjölbýlishús, fyrirtæki og
stofnanir, þar á meðal viðhaldi bíla-
stæða. Fyrirtækið býr yfir öflugum
tækjakosti á þessum sviðum ásamt
mikilli reynslu og verkþekkingu
sem tryggja vönduð vinnubrögð í
hvívetna.
Bílastæðamálun
Í næstum þrjá áratugi hafa BS Verk-
takar boðið fyrirtækjum, bæjarfé-
lögum, húsfélögum og fleiri aðil-
um upp á málun bílastæða og aðrar
skyldar merkingar, t.d. stæði fatl-
aðra, örvamerkingar, gangbrauta-
merkingar og bannsvæðamerkingar
o.fl. Fyrirtækið bý yfir fullkomnum
tækjakosti fyrir þessi verkefni sem
ásamt hárréttum efnum tryggja há-
marks endingu merkinganna.
Malbikun og malbiksviðgerðir
Malbiksskemmdir breiða fljótt úr
sér og við það eykst viðgerðarkostn-
aður. Þess vegna er afar mikilvægt
að gert sé við hið fyrsta ef malbik-
ið er farið að skemmast. Göt og hol-
ur í malbiki geta einnig valdið tjóni
á bílum. Þess vegna er mikilvægt að
gera við skemmdir í malbiki áður
en stærri holur myndast. BS Verk-
takar bjóða upp á alhliða malbik-
sviðgerðir, malbikssögun og lagn-
ingu nýs malbiks.
BS Verktakar hafa jafnframt tek-
ið í notkun búnað til viðgerða með
geislahitun en í sumum tilfellum
er sú tækni jafnvel betri en sú hefð-
bundna. Fulltrúi fyrirtækisins ráð-
leggur verkkaupa um rétt val á að-
ferð hverju sinni.
Vélsópun og lóðaumsjón
BS Verktakar bjóða vélsópun á bíla-
plönum. Boðið er upp á háþrýsti-
þvott fyrir bílaplön en það er oft
nauðsynlegt, sérstaklega þegar
plön hafa verið sandborin að vetri.
BS Verktakar sérhæfa sig jafn-
framt í þrifum og viðhaldi á að-
komusvæðum fyrirtækja og fjöl-
býlishúsa, t.d. tyggjóhreinsun,
veggjakotshreinsun, þvotti á fast-
eignum, gluggum og bílageymsl-
um; fjarlægja einnig bílastæða-
merkingar og drasl af lóðum.
Í boði eru þjónustusamningar
og reglulegt viðhald þar sem hentar.
Ýmiss konar önnur þjónusta er
í boði, t.d. kantsteinaviðgerðir og
önnur vinna í tengslum við kant-
steina, sem og ýmiss konar jarð-
vinna og garðvinna. Nánari upplýs-
ingar eru á heimasíðu fyrirtækisins,
verktak.is.
BS Verktakar eru til húsa að Ár-
múla 29, Reykjavík. Símanúmer er
551 4000 og netfang er verktak@
verktak.is. n