Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2017, Blaðsíða 21
Vikublað 24.–26. janúar 2017 Kynningarblað - Allt fyrir húsfélagið 5
Gæði og vönduð vinnubrögð
JOMA pípulagnir
J
OMA pípulagnir er rótgróið fyr-
irtæki sem var stofnað árið 1971
og sérhæfir sig í alhliða viðgerð-
um og breytingum í eldri hús-
um; sérstaklega í endurnýjun
á skolpi og í drenlagningu í kringum
hús. Jón Magngeirsson, pípulagn-
ingameistari og framkvæmdastjóri
fyrirtækisins, segir fyrirtækið sinna
bæði einstaklingum og fyrirtækjum.
Tryggja gæði
Hjá JOMA pípulögnum er verð ekki
miðað við magntölur. „Þegar kemur
að skolpverkefnum gerum við ávallt
fast tilboð sem stendur alltaf; bara
eitt fast verð og skriflegt tilboð. Verð
helst því það sama í byrjun og lok
verks,“ segir Jón. „Við notum aðeins
PVC plaströr, þegar við skiptum út
því gamla, sem eru sömu plaströr og
eru sett í ný hús í dag,“ bætir Jón við.
„Við erum afar vel tækjum búnir og
getum því sinnt öllum þeim verkefn-
um sem koma inn á borð til okkar,“
segir hann í framhaldinu.
Vönduð vinnubrögð og
afbragðs þjónusta
„Við leggjum mikið upp úr því að
veita fyrirmyndar þjónustu og fag-
mennsku þegar kemur að vönduð-
um vinnubrögðum,“ segir Jón. „Við
erum stundvísir og skilum af okk-
ur verkum á tilsettum tíma. Jafn-
framt sinnum við viðskiptavinum
strax,“ bætir hann við. Það er vert
að segja frá því að allir starfsmenn
Jóns hafa starfað hjá honum í um
10 ár og því góð reynsla og mikil
þekking til staðar innan fyrirtæk-
isins. Hægt er að panta þjónustu
JOMA pípulagna með því að hr-
ingja í Jón eiganda í síma 892-4598
á kristilegum tíma. n
Lítið Mál fyrir stór og lítil verk
Málningarvinna, múrviðgerðir, gluggaviðgerðir, tilboðsgerð og margt fleira
L
ítið Mál ehf. er lítið máln-
ingar- og viðhaldsþjónustu-
fyrirtæki í eigu Sigurðar H.
Engilbertssonar, sem starfar
á höfuðborgarsvæðinu. Fyrir-
tækið leggur áherslu á toppþjónustu
og fagleg vinnubrögð sem uppfylla
þarfir viðskiptavina. Til að tryggja
góða endingu eru eingöngu notuð
gæðaefni og þá helst íslensk fram-
leiðsla, en einnig erlend ef svo ber
undir.
Lítið Mál sinnir jafnt litlum
breytingum sem stórum viðhalds-
verkefnum. Fyrirtækið býður upp á
alla almenna málningarþjónustu og
gerir alhliða tilboð vegna viðhalds
og endurnýjunar jafnt utanhúss
sem innan. Þannig veitir Lítið Mál
ehf. fullkomna þjónustu varðandi
viðhald eigna, sinnir múrviðgerð-
um, sinnir gluggaviðgerðum, býður
upp á ástandsmat eigna jafnt utan-
húss sem innan, gerir útboðslýsingar
vegna útboðs viðhaldsvinnu við fast-
eignir og margt fleira.
Í málningarvinnu og viðhalds-
vinnu býr Lítið Mál að áratuga
reynslu Sigurðar H. Engilbertsson-
ar og löngu samstarfi hans við aðra
verktaka og birgja. Fyrirtækið hef-
ur skapað sér sérstöðu fyrir vönd-
uð vinnubrögð sem tryggja endingu
verka. Lítið Mál kappkostar að nota
alltaf bestu fáanlegu efni sem til eru
á markaðnum og bjóða upp á topp-
vinnu á samkeppnishæfu verði.
Múrviðgerðir eru framkvæmdar í
samræmi við ástandsmat, þannig að
ástand húseignarinnar er metið og
gerð tilboð í samræmi við það. Enn
fremur tekur fyrirtækið að sér alls-
herjar viðhald á húsum, háþrýsti-
þvott, steypuviðgerðir, almennar
húsaviðgerðir og margt fleira.
Lítið Mál tekur að sér tilboðsgerð-
ir fyrir almenna málningarvinnu,
múrviðgerðir, gluggaviðgerðir og
ástandsmat að innan sem utan. n
Nánari upplýsingar veitir Sig-
urður í síma 896 5758 og upplýs-
ingar eru einnig á vefsíðunni www.
litidmal.com.
Fyrir Eftir