Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2017, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2017, Blaðsíða 36
Vikublað 24.–26. janúar 201728 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 26. janúar MagnesíuM Kísill Hin fullkomna tvenna fyrir Heilsu og fegurð 20% afsláttur í MaMMa veit best og heilsuhúsunuM í janúar RÚV Stöð 2 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (221) 18.01 Stundin okkar (13:26) 18.25 Litli prinsinn (2:18) (Little Prince. III) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Andri á flandri í túristalandi (2:8) Ný þáttaröð með fjölmiðlamann- inum Andra Frey Viðarssyni. Að þessu sinni kannar Andri sívaxandi ferða- mannastraum til Íslands og reynir m.a. að slá á fordóma sína í garð erlendra ferðamanna. Andri ákveður að leggja land undir fót og upplifa hvernig það er að vera ferðamað- ur í eigin landi en á ferðalagi sínu um borg og bæi, jökla og eldfjöll, fossa og sanda uppgötvar hann landið sitt upp á nýtt og eignast nýja vini, bæði erlenda og innlenda. Dagskrárgerð: Krist- ófer Dignus. Fram- leiðandi: Pegasus. 20.40 Best í Brooklyn (Brooklyn Nine-Nine III) Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undir- mönnum sínum í þá bestu í borginni. Aðalhlutverk: Andy Samberg, Stephanie Beatriz, Terry Crews og Melissa Fumero. 21.05 Versalir (10:10) (Versailles) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lögregluvaktin (16:23) (Chicago PD III) Þriðja þáttaröðin af þessu sívinsæla lögregludrama. Þættirnir fjalla um líf og störf lögreglu- manna í Chicago. Meðal leikenda eru Sophia Bush, Jason Beghe og Jon Seda. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Fangar (4:6) 23.50 Kastljós 00.20 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (8:22) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 Tommi og Jenni 08:10 The Middle (11:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (28:50) 10:20 Jamie's 30 Minute Meals (33:40) 10:45 Undateable (1:10) 11:10 Sendiráð Íslands (1:7) 11:45 Grantchester (6:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Mona Lisa Smile 14:55 Paper Towns 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 The Big Bang Theory (8:24) 19:45 Masterchef Pro- fessionals - Aus (3:25) 20:30 Flúr & fólk (4:6) 21:00 The Blacklist (11:22) 21:45 Homeland (2:12) Sjötta þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast með Carrie Mathieson nú fyrr- verandi starfsmanni bandarísku leyni- þjónustunnar. Carrie er komin aftur til Bandaríkjanna eftir Berlínardvöl þar sem hún kom í veg fyrir hryðjuverkaárás. Nú berst hún gegn mis- munum og óréttlæti í garð minnihlutahópa og fyrir auknum borgararéttindunum þeirra. Hún og Saul hafa ekki enn náð sáttum. 22:35 Lethal Weapon (9:18) 23:20 Steypustöðin (1:6) 23:50 The Secret (3:4) Fjögurra þátta bresk glæpaþáttaröð byggð á sönnum atburðum með James Nesbitt í aðalhlutverki. 3:4 00:40 The Voices 02:20 Person of Interest (8:22) 03:05 Marine 4: Moving Target 04:35 The Boy Next Door 06:00 Síminn + Spotify 08:00 America's Funniest Home Videos (7:44) 08:20 Dr. Phil 09:00 Life Unexpected (4:13) 09:45 Judging Amy (4:24) 10:30 Síminn + Spotify 13:15 Dr. Phil 13:55 American Housewife (9:22) 14:15 Your Home in Their Hands (1:6) 15:05 The Voice Ísland (12:14) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (25:25) 19:00 King of Queens (18:25) 19:25 How I Met Your Mother (18:20) 19:50 The Odd Couple (10:13) 20:15 Man With a Plan (10:13) 20:35 The Mick (3:13) 21:00 This is Us (11:18) 21:45 MacGyver (13:22) Spennuþáttur um hinn unga og úrræðagóða Angus 'Mac' MacGyver sem starfar fyrir banda- rísk yfirvöld og notar óhefðbundnar aðferðir og víðtæka þekkingu til að bjarga mannslífum. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 24 (18:24) 00:35 Sex & the City (19:20) 01:00 Law & Order: Special Victims Unit (15:23) 01:45 The Affair (6:10) 02:30 This is Us (11:18) 03:15 MacGyver (13:22) 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden 05:20 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans Mikilvægi hatta Smáatriði geta skipt máli R áðgátan um bláu hrað- lestina, byggð á sögu Agöt- hu Christie, var Poirot- mynd sem RÚV sýndi síðastliðið föstudagskvöld. Myndin var í þægilegum gamaldags stíl. Þar voru allir fallegir, vel klædd- ir og báru sig áberandi vel. Flestar persónur virtust ríkar, allavega var eins og þær þyrftu ekkert að vinna fyrir sér, ólíkt okkur hinum. Þarna var reyndar ekki allt sem sýndist því í ljós kom að undir glæstu yfirborði leyndist ýmiss konar ósómi. Hin minnstu smáatriði skipta máli í myndum eins og þessum. Þarna voru það hattarnir. Allar helstu persónur gengu með höfuð- fat. Það fór þeim vel. Persóna með hatt býr yfir ákveðnum virðuleika. Hún er laus við varnarleysi og sýn- ist hafa fullt vald á aðstæðum. Mér finnst að nútímafólk ætti að gera meira af því að bera hatta, það færi því vel. Poirot er eftirlætisspæjari margra, þar á meðal mín. Dav- id Suchet smellpassar í hlut- verk hans. Poirot er belgdur af sjálfstrausti og veit mætavel af verðleikum sínum en er um leið hégómlegur og afar veikur fyrir skjalli. Það eru veikleikar okkar sem gera okkur mann- leg, sagði Shakespeare og það á við um Poirot, hinn eitur- snjalla spæjara. Ein af aðferðum Poirot við að leysa sakamál er að standa á hleri og það gerðist margoft í þessari mynd. Sjálfsagt er þetta góð leið til að komast að ýmsu mis- jöfnu. Ef maður hlustar nógu lengi á manneskju þá kemur að því að hún talar af sér. Uppgjörið var svo í sönnum Agöthu Chrisie stíl, í lok- uðu rými þar sem hinir grunuðu voru samankomnir. Poirot fór yfir atburðarás, talaði eins og alvitur sjáandi, og kom upp um þá seku. Niðurstaðan nokkuð óvænt. Það var svo aukabónus í góðri af- þreyingu að sjá gamla brýnið Elliot Gould í burðarhlutverki. Langt síð- an maður sá hann síðast og mað- ur fagnaði honum eins og góðum kunningja. n „Persóna með hatt býr yfir ákveðnum virðuleika. Elliot Gould Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið David Suchet Smellpassar í hlutverk Poirot, sem er vitanlega með hatt á höfði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.