Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2017, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2017, Síða 43
Helgarblað 17.–20. mars 2017 Menning Sjónvarp 39 Fáanleg í ýmsum stærðum og útfærslum Unnið hefur verið að þróun á smíði húsanna í mörg ár og er komin mikil reynsla af byggingu þeirra við ólíkar aðstæður. Gluggagerðin | Súðarvogi 3–5 | 104 Reykjavík | Sími 566 6630 | gluggagerdin.is FALLEG ÍSLENSK SUMARHÚS Þjóðleg sumarhús sem falla einstaklega vel að íslensku landslagi Glæsibær · Sími: 571 0977 · Opið 10-18 · www.deluxe.is Fjölbreyttar vörur og úrval meðferða Andlitsbað með lúxusmaska eftir húðgerð hvers og eins, þar sem leitast er eftir því að ná fram því besta fyrir húðina þína með hágæða vörum. Frábær slökun og vellíðan. Laugardagur 18. mars RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.15 Gettu betur (4:7) 11.15 Vikan með Gísla Marteini (18:31) 12.00 Andri á flandri í túristalandi (8:8) 12.30 Sendiherrann (The Diplomat) 14.10 Sumé: Grænlensk rokkbylting (Sumé - The Sound of a Revolution) 15.25 Stúdíó A (2:4) 15.55 Lygavefur (3:6) (Ordinary Lies) 16.50 Nótan 2016 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.54 Lottó (11:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Walliams & vinur (1:5) (Walliams & Friend)Gaman- þáttaröð frá BBC . 20.20 Just Like Heaven (Himnasæla) Róm- antísk gamanmynd með Reese Wither- spoon og Mark Ruffalo í aðalhlut- verkum. Einmana landslagsarkitekt verður ástfanginn af anda stúlku sem átti heima í íbúðinni hans meðan hún lifði. 21.55 Lincoln Margverð- launuð mynd úr smiðju Steven Spi- elberg byggð á ævi Lincoln Bandaríkja- forseta. Þrælastríðið stendur sem hæst og forsetinn á í fullu fangi með að lægja stríðsöldurnar á vígvellinum sem og í sinni eigin ríkisstjórn þar sem átökin eru engu minni um réttindi þræla í Bandaríkjunum. Með aðalhlutverk fara Daniel Day-Lewis, Sally Field og David Strathairn. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.20 Poirot – Þar sem síprus grær (Ag- atha Christie's Poirot) Hinn rómaði og sið- prúði rannsóknarlög- reglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. 01.55 Útvarpsfréttir 07:00 Barnaefni 12:20 Víglínan (18:30) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Anger Management 15:10 Friends (11:24) 15:35 Catastrophe (3:6) 16:05 Grand Designs 16:55 Um land allt (6:10) 17:25 Satt eða logið ? 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 The Duff Gam- anmynd frá 2015 sem fjallar um menntaskólanema sem hristir upp í goggunarröðinni í félagslífinu eftir að hún kemst að því að hún hefur fengið á sig stimpilinn Duff (Designated Ugly Fat Friend) af fallegri og vinsælli vinum sínum. 21:35 Every Secret Thing Dramatísk glæpamynd frá 2014 með Diane Lane, Elizabeth Banks og Dakota Fanning í aðalhutverkum. Rannsóknarlög- reglukonan Nancy Porter hefur í mörg ár nagað sig í handarbökin fyrir að hafa ekki getað bjargað lífi hvítvoðungs sem tvær ungar stúlkur, Ronnie og Alice, rændu, földu og myrtu síðan að lokum. Skömmu eftir að stúlkunum er sleppt til reynslu eftir sjö ár í fangelsi hverfur annað barn sporlaust á sömu slóðum og eins og gefur að skilja bein- ist grunur Nancyar strax að þeim tveim- ur, en þær neita allri vitneskju um málið. 23:05 The Wedding Video Bresk gam- anmynd frá 2014. 00:40 The Gambler 02:30 Mistress America 03:55 Empire State 05:30 Friends (11:24) 06:30 Þríþrautarleik- arnir 2017 BEINT 08:05 King of Queens 08:55 How I Met Your Mother 09:45 Odd Mom Out 10:10 Trophy Wife 10:35 Black-ish (7:24) 11:00 Þríþrautar- leikarnir 2017 Útsending frá stærstu og flottustu þríþrautarkeppni veraldar sem fram fer á Hamilton-eyju í Ástralíu. Meðal kepp- enda er Íslendingur- inn Sigurður Örn Ragnarsson sem fær að spreyta sig gegn þeim bestu í heimi. 12:30 Dr. Phil 14:30 The Voice USA 16:00 The Bachelorette 17:30 King of Queens (19:25) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 17:55 Arrested Development (12:22) Bráðfyndin gamanþáttaröð um hina stórfurðulegu Bluth-fjölskyldu. 18:20 How I Met Your Mother (1:24) Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York. 18:45 The Biggest Loser Bandarísk þáttaröð þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 20:15 The Voice USA 21:00 The Express 23:10 The Wrestler 01:00 I Now Pronounce You Chuck And Larry Bráðskemmti- leg gamanmynd með Adam Sandler, Kevin James og Jessica Biel í aðal- hlutverkum. 02:55 Junior Bráð- skemmtileg gaman- mynd með Arnold Schwarzenegger, Danny DeVito og Emma Thompson í aðalhlutverkum. Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Álfhólsskóli Íslandsmeistarar Í slandsmót barnaskóla 4.–7. bekkur fór fram í Grindavík síð- astliðna helgi. Teflt var við góðar aðstæður í Grunnskóla Grinda- víkur. Skáknefnd UMFG og Skákakademía Reykjavíkur önn- uðust mótshaldið. Tuttugu og ein sveit tók þátt í mótinu og þar af fjórar frá Suðurnesjum. Tefldar voru átta umferðir með tíu mín- útna umhugsunartíma auk tveggja viðbótar sekúnda við hvern leik. Fyrirfram mátt búast við sterk- um sveitum frá Ölduselsskóla, Álf- hólsskóla og Rimaskóla. Sú varð raunin og sköruðu þessar sveitir nokkuð fram úr. Sveit Álfhóls- skóla tók snemma forystu í mótinu og náði að leggja að velli bæði sveit Ölduselsskóla og Rimaskóla. Sveitin gerði jafntefli við efnilega sveit Vatnsendaskóla en náði að vinna síðustu þrjár umferðirnar 4-0 og sigldi þannig titlinum örugglega í höfn. Baráttan um annað sætið var mjög spennandi. Annað sætið skipti miklu máli þar sem það gaf keppnis- rétt á Norðurlandamót barna- skóla sem haldið verður á Íslandi í haust. Fyrir síðustu umferðina voru sveitir Ölduselsskóla og Rima- skóla hnífjafnar. Harðskeytt sveit Hörðuvallaskóla náði tveimur vinningum af Grafar vogspiltum á meðan Ölduselsskóli vann 4-0 og fara því Breiðhyltingar á Norður- landamótið. Sveit Íslandsmeist- aranna skipa: Róbert Luu, Ísak Orri Karlsson, Alexander Már Bjarnþórsson, Gabríel Sær Bjarn- þórsson og Rayan Sharifa. Þjálfari og liðsstjóri er Lenka Ptacnikova. B-sveit Háteigsskóla varð efst b-sveita og c-sveit Grunnskóla Grindavíkur var bæði efst c-sveita og landsbyggðarsveita. Borða- verðlaun hlutu Róbert Luu Álf- hólsskóla á fyrsta borði með fullt hús, Hilmir Arnarson Rimaskóla og Adam Omarsson Háteigsskóla á öðru borði með sjö vinninga af átta, Baltasar Máni Ölduselsskóla á þriðja borði með sex vinninga af sjö og Sigurður Bergvin Grunnskóla Grindavíkur á fjórða borði með sex vinninga af átta. n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.