Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2017, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2017, Qupperneq 45
Helgarblað 17.–20. mars 2017 Menning Sjónvarp 41 Mánudagur 20. mars RÚV Stöð 2 16.50 Silfrið (7:35) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Heimur án Downs-heil- kennis (A World Without Down's Syndrome) Hvernig væri heimurinn án Downs? Heimildar- mynd frá BBC um Downs-heilkennið og möguleikana á skimun í móðurkviði. Breska leikkonan Sally Philips kannar nýja tækni við skimun sem gæti komið í veg fyrir að börn fæðist með heilkennið. 21.10 Nóbel (6:8) (Nobel) Spennuþáttaröð um norskan hermann sem kemur aftur heim eftir stríðið í Afganistan. Nýja fjölskyldulífið reynist honum flókið og upp kemur spurningin hversu langt á að ganga í nafni friðar. Leikarar: Aksel Hennie, Atheer Adel og Mohammad-Ali Behboudi. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið (Davor Ivo Stier) Bogi Ágústs- son ræðir við Davor Ivo Stier, utanríkis- ráðherra Króatíu. 22.45 Scott og Bailey (5:8) 23.30 Kastljós 23.55 Dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:45 The Middle (24:24) 08:10 2 Broke Girls (4:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors 10:20 Who Do You Think You Are? (6:10) 11:20 Sullivan & Son 11:45 Mayday (9:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK 16:35 The Simpsons 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Brother vs. Brother (1:6) 20:05 Um land allt (7:10) 20:35 NCIS (18:24) 21:20 The Path (1:13) Önnur þáttaröð þessara dramatísku þáttaraðar með Aaron Paul (Break- ing Bad) í hlutverki Eddie Lane sem hrífst með kenning- um sértrúarsöfn- uðar eftir heimsókn á miðstöð þeirra, skömmu síðar snýst veröld hans á hvolf og hann stendur frammi fyrir erfiðum ákvörðunum. 22:10 Vice (4:29) 22:45 Timeless (16:16) 23:30 Girls (1:10) 00:15 Bones (19:22) 01:00 Mistresses (9:13) 01:45 Mistresses (10:13) 02:30 Mad Dogs (3:0) 03:25 100 Code (2:12) 04:10 Murder In The First (5:10) 04:55 The Player (1:9) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (16:24) 09:50 Melrose Place 10:35 Síminn + Spotify 13:55 Dr. Phil 14:35 Rachel Allen: All Things Sweet 15:00 Chasing Life (7:13) 15:45 Black-ish (10:24) 16:10 Younger (12:12) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 King of Queens 19:00 Arrested Develop- ment (14:22) 19:25 How I Met Your Mother (3:24) 19:50 Superstore 20:15 Top Chef (5:17) 21:00 Hawaii Five-0 (17:25) Bandarísk spennuþáttaröð um sérsveit lög- reglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn, hvort sem þeir eru að berj- ast við morðingja eða mannræningja. 21:45 24: Legacy (7:12) Spennuþáttaröð um fyrrverandi sérsveit- armann sem reynir að koma í veg fyrir hryðjuverkaárás á Bandaríkin. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Californication 00:20 CSI (5:23) 01:05 Code Black (16:16) 01:50 Madam Secretary 02:35 Hawaii Five-0 03:20 24: Legacy (7:12) Sjónvarp Símans H já Netflix vinna menn nú að því að að fullgera síðustu kvikmynd Orson Welles, The Other Side of the Wind. Welles vann að myndinni með hlé­ um á árunum 1970–1976 en lauk ekki við hana. Myndin er að hluta ævisöguleg en þar segir frá heims­ frægum leikstjóra sem þráir að slá í gegn hjá yngri áhorfendum. Leik­ stjórinn John Huston var í aðal­ hlutverki en meðal annarra leikara voru Lilli Palmer og Dennis Hopp­ er. Aðalpersóna myndarinnar, sem John Huston lék, var byggð á rit­ höfundinum Ernest Hemingway, sem var vinur Welles. Huston sagði á sínum tíma að við kvik­ myndatökur hefði einungis verið stuðst lauslega við handritið. Á einum tímapunkti sagði Welles við hann: „John, segðu setningarnar þínar eða gleymdu þeim bara og segðu það sem þér sýnist.“ Sum atriði myndarinnar voru tekin upp í lit en önnur í svarthvítu. Ljóst er að hér er um nokkuð óvenjulega mynd að ræða. Framleiðandinn Frank Marshall, sem kom að gerð myndarinnar, er einn ráðgjafa verk efnisins. Hann segist hafa barist fyrir því í fjörtíu ár að myndin yrði fullgerð og segist vera einstaklega þakklátur Netflix. Kvikmyndaáhugamenn um allan heim ættu sömuleiðis að fagna því að myndin verði loks tekin til sýn­ inga. Leikstjórinn Peter Bogdano­ vich, sem fór með hlutverk í myndinni, er í hópi þeirra sem sjá um klippingu á myndinni. n kolbrun@dv.is Síðasta mynd Welles lítur senn dagsljósið L eikarinn Patrick Stewart notar mari­ júana daglega í lækn­ ingaskyni. Hinn 76 ára gamli Stewart þjáist af liðagigt í höndum. Fyrir tveimur árum leitaði hann til læknis í Los Ang­ eles sem ávísaði hreinu marijúana og sömuleiðis spreyi og smyrsli sem inni­ halda marijúana. Stewart segir spreyið gera mest gagn en það notar hann nokkrum sinnum á dag. Hann segist finna fyrir miklum mun, til dæmis geti hann nú kreppt hnefana en það hafi hann ekki get­ að áður. Leikarinn hefur ekki fund­ ið fyrir neinum aukaáhrifum vegna notkunarinnar. Stewart hefur lýst yfir ánægju sinni með rannsókn há­ skóla í Oxford á gagnsemi lyfja sem innihalda marijúana. Hann segir andstöðuna við notkun marijúana í lækningaskyni byggða á fordómum, hræðslu og vanþekkingu. Stewart er breskur en býr í Brook­ lyn ásamt þriðju eiginkonu sinni, hinni bandarísku Sunny Ozell, sem er 38 ára gömul, söngkona og laga­ höfundur. Stewart hyggst sækja um bandarískan ríkisborgararétt og segir ástæðuna þá að hann vilji berjast gegn Donald Trump Bandaríkjaforseta. Stewart og eiginkona hans gerðu sér sérstaka ferð til Washington til að heim­ sækja vini og leita ráða hjá þeim hvernig best væri að bregðast við kjöri Trumps. „Allir vinir mínir í Wash­ ington sögðu: „Það sem þið getið gert er að berjast og veita viðnám. En ég get það ekki vegna þess að ég er ekki bandarískur ríkis borgari,“ segir Stewart. Senn mun verða breyting á því. Leikferill Stewart spannar sex ára­ tugi. Hann lék lengi með Royal Shake­ speare Company en sneri sér síðan að sjónvarps­ og kvikmyndaleik. Hann eignað­ ist nýjan aðdá­ endahóp með leik sínum í Star Trek­myndunum. Árið 1993 valdi TV Guide Stewart besta dramatíska sjón­ varpsleikara níunda áratugarins. Árið 2010 aðlaði Bretadrottning hann. n kolbrun@dv.is Orson Welles Unnið er að því að fullgera síðustu kvikmynd hans. Patrick Stewart notar marijúana við gigt „Hann segir andstöðuna við notkun marijúana í lækningaskyni byggða á fordómum, hræðslu og vanþekkingu. Vilja berjast gegn Trump Stewart ásamt eiginkonu sinni. Patrick Stewart Notar mari- júana við liðagigt i höndum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.