Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2017, Side 46
Helgarblað 17.–20. mars 201742 Fólk
Glatt á hjalla
Menningarverðlaun DV voru veitt í 38. sinn í Iðnó síðastliðinn miðvikudag.
Glatt var á hjalla og mikil stemning meðal gesta sem fjölmenntu á hátíðina.
Eftir ræðu
forsetans
Guðni Th. Jóhann-
esson tilkynnti
um heiðursverð-
launahafa DV,
Kristbjörgu Kjeld,
og mæltist vel.
Kristbjörg hélt
síðan þakkarræðu
og var gríðarlega
vel fagnað.
myndir Sigtryggur Ari
Í hátíðarskapi
Silja Aðalsteinsdóttir,
formaður dómnefnd-
ar í leiklist, og forseti
Íslands, Guðni Th.
Jóhannesson.
Þrenna hjá Sjón Sjón hlaut
Menningarverðlaun DV í bókmennt-
um fyrir Ég er sofandi hurð. Sjón var
erlendis en eiginkona hans, Ásgerður
Júníusdóttir, tók við verðlaununum
fyrir hans hönd. Sjón hefur unnið
Menningarverðlaun DV fyrir allar
bækur sínar í þríleiknum CoDex 1962.
Kampakátir félagar
Úlfar Þormóðsson og
Jóhann Hauksson voru
í hátíðarskapi. Jóhann
heldur hér á blómvendi
stjúpdóttur sinnar, Hildar
Guðnadóttur, sem vann
verðlaunin fyrir tónlist.
tónlistarmenn
af lífi og sál
Jón Rafnsson á
kontrabassa og
Ómar Einarsson
á gítar léku ljúfa
tónlist.
Stelpur sigra Ásrún Magnúsdóttir og
stelpurnar í dansverkinu Grrrls sigruðu í les
enda-
kosningu DV og mættu stoltar upp á svið í I
ðnó.
Fjölmenni
í iðnó Það
var vel mætt
á athöfnina
og áhuginn
skein úr and-
litum gesta.
mættu að sjálfsögðu með góða skapið Guðrún Ingólfsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Eyjólfur
Pálsson í Epal og Ingibjörg Gunnarsdóttir.