Fréttablaðið - 30.10.2017, Síða 6

Fréttablaðið - 30.10.2017, Síða 6
Í Rekstrarlandi fæst úrval af ræstivörum fyrir öll heimilisþrif; pappírsvörur og plastpokar, Nilfisk ryksugur, margar gerðir af gasgrillum og ýmsar gas- og grillvörur. Rekstrarland er einnig með mikið af heilbrigðisvörum, náttúruvænar bleiur og ýmsar vörur tilheyrandi umönnun barna. REKSTRARVÖRUR FYRIR HEIMILIÐ Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | Opið alla virka daga kl. 9–18 PIPA R\TBW A • SÍA • 172462 Mögulegar ríkisstjórnir Niðurstöður alþingiskosninga 2016. Sjálfstæðisflokkur, Vinstri græn Þriggja flokka stjórn Fjögurra flokka stjórnir Sjálfstæðisflokksins Framsóknarflokkurinn Fjöldi þingmanna: 35 Samfylkingin Fjöldi þingmanna: 34 Miðflokkurinn Fjöldi þingmanna: 34 Píratar Fjöldi þingmanna: 33 Fjögurra flokka stjórnir VG Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur boðað fulltrúa allra stjórnmálaflokkanna á Alþingi til fundar við sig á Bessastöðum í dag. Hann mun ræða einslega við hvern og einn formann. Allt frá því fyrir helgi hafa for­ ystumenn stjórnmálaflokkanna átt óformlegt samtal um mögulegt stjórnarsamstarf. Bjarni, Katrín og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sögðu öll í fjölmiðlum í gær að þau gerðu tilkall til stjórnar­ myndunarumboðs. Katrín segist vonast til þess að hægt verði að mynda ríkisstjórn með þeim flokk­ um sem voru í stjórnarandstöðu á síðasta kjörtímabili. Það þýðir að fulltrúar VG, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins skipuðu þá stjórn sem myndi njóta stuðnings 32 manna meirihluta. Það er minnsti mögulegi meirihluti sem völ er á. Eftir alþingiskosningarnar í fyrra þótti staðan mjög snúin. Rúmir tveir mánuðir liðu áður en þriggja flokka ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Við­ reisnar og Bjartrar framtíðar varð að veruleika. Eiríkur Bergmann, pró­ fessor í stjórnmálafræði á Bifröst, telur að annað landslag geti blasað við núna. „Ég held að þetta sé talsvert opnari staða heldur en var í fyrra,“ sagði Eiríkur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Einkum og sér í lagi vegna þess að menn hafa ekki farið í sömu útilokunarkeppnina og í fyrra.“ „Við sjáum vinstri möguleika undir forystu Katrínar Jakobs­ dóttur. Núverandi stjórnarand­ staða plús Viðreisn. Hægra megin undir forystu Sjálfstæðisflokks­ ins gæti verið stjórn með Fram­ sóknarflokknum, Miðflokknum og Flokki fólksins. Þar eru kannski persónuerjur sem gætu sett strik í reikninginn. En valdastólarnir toga nú menn fast til sín,“ sagði Eiríkur Bergmann. Engir möguleikar eru á myndun tveggja flokka ríkisstjórnar og myndun þriggja flokka stjórnar krefst aðildar bæði Sjálfstæðis­ flokksins og VG. Sterkasta þriggja flokka stjórnin, stjórn Sjálfstæðis­ flokksins, VG og Framsóknarflokks­ ins, myndi hafa 35 þingmenn að baki sér. jonhakon@frettabladid.is Staðan er opnari en á sama tíma í fyrra Formaður VG vonast til þess að geta myndað ríkisstjórn með stjórnarandstöðunni. Það yrði stjórn með minnsta mögulega þing- mannafjölda að baki sér. Stjórnmálafræðiprófessor sér nokkra möguleika í stöðunni. Hún sé betri núna en í kosningunum fyrir ári. 16 8 7 16 16 16 8 8 8 7 7 4 4 4 4 67 11 Þingmenn Þingmenn Þingmenn ÞingmennÞingmenn Þingmenn Fjöldi þingmanna 35 Fjöldi þingmanna 35 Fjöldi þingmanna 32 11 8 7 6 Fjöldi þingmanna 32 11 8 7 6 Fjöldi þingmanna 32 11 8 7 7 Fjöldi þingmanna 33 XD – 16 XV – 11 XB – 8 XM – 7 XS – 7 XP – 6 XF – 4XC – 4 Leiðtogar þriggja af átta flokkum á Alþingi. FréttABLAðið/Anton Brink 2017 3 0 . o k t ó b e r 2 0 1 7 M Á N U D A G U r6 F r é t t i r ∙ F r é t t A b L A ð i ð 3 0 -1 0 -2 0 1 7 0 5 :0 7 F B 0 5 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 1 8 -4 2 8 C 1 E 1 8 -4 1 5 0 1 E 1 8 -4 0 1 4 1 E 1 8 -3 E D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 5 6 s _ 2 9 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.