Fréttablaðið - 30.10.2017, Síða 30
Senter
Nýjar og fullbúnar íbúðir við Skyggnisbraut 2 í Úlfarsársdal. Íbúðirnar eru 3-5 herbergja.
tilbúnar til afhendingar. Með hverri íbúð fylgir stæði í lokaðri bílgeymslu. Heildareignin er
5 hæðir og eru íbúðirnar mismunandi á hverri hæð. Íbúðirnar eru fullbúnar með parketi
á gólfum og gardínum í gluggum. Stofurnar er opnar með eldhúsi. Úr stofunum er gengið
út á svalir (jarðhæð/garð).
Eldhúsin eru með góðu borð og skápaplássi, eldavél, ofn og háf. Flísar á milli innréttinga.
Baðherbergin eru með flísum á gólfi og hluta til á veggjum, upphengdu salerni, góðri
innréttingu og sturtu. Í svefnherbergjum eru fata- skápar. Þvottahús með flísum á gólfum
er innan hverra íbúðar. Að utan er húsið steinað og garðurinn að mestu frágenginn.
Til sölu fullbúnar 3ja til 5 herbergja íbúðir á frábærum stað í Úlfarsárdal
Opið hús að Skyggnisbraut 2
mánudaginn 30. október kl. 18:00 -19:00
Ný, stórglæsileg útsýnisíbúð á Seltjarnarnesi
Opið hús að Hrólfsskálamel 5
mánudaginn 30. október kl. 18:30 -19:00
Senter
UPPHAF FASTEIGNAFÉLAG
Upphaf fasteignafélag slhf. er alhliða fjárfestir á íbúðamarkaði sem tekur þátt í verkefnum
á öllum stigum byggingarferilsins. Markmið félagsins er að byggja næstu árin allt að 200
til 250 hagkvæmar íbúðir á ári, sem eru ætlaðar litlum og meðalstórum fjölskyldum. Íbúð-
irnar eru ýmist ætlaðar til útleigu eða sölu. Verkefnin eru unnin fyrir félagið af fjölmörgum
byggingarverktökum. Félagið vinnur einnig að þróunarverkefnum lóða og svæða, endur-
bótum og breytingum á eldra húsnæði.
Upphaf er með um 1500 íbúðir í þróun, byggingu, sölu eða leigu á höfuðborgarsvæðinu
öllu. Heimasíða félagsins er www.upphaf.is og síminn er 519 3300.
90% FJÁRMÖGNUN
Húsnæðislán Framtíðarinnar eru verðtryggð viðbótarlán sem henta vel sem viðbót við lán
frá lífeyrissjóði eða banka og því er um 90% fjármögnun að ræða. Lánin má greiða með
jöfnum greiðslum eða jöfnum afborgunum og eru með allt að 25 ára endurgreiðslutímabili.
Á vefsíðunni www.holtsvegur.is er hægt að nálgast sérstaka reiknivél fyrir Húsnæðislán
Framtíðarinnar ásamt nánari upplýsingum.
INNANHÚSSHÖNNUN
ALLAR UPPLÝSINGAR VEITA
Grunnhugmynd hönnunarinnar á Holtsvegi er einfaldleiki
og tímaleysi. Áhersla er lögð á gott samband á milli alls
skipulags og innra fyrirkomulags, efnisáferða og lita í íbúð-
unum sem skipti miklu máli í allri upplifuninni og stemmn-
ingunni. Lagt er upp úr að skapa aðlaðandi og hlýlega
stemmningu með fallegum jarðlitum og efnum sem endast
vel og er því dökkur viður allsráðandi í innréttingum ásamt
ljósum steini sem gerir íbúðirnar einstaklega notalegar
og hýlegar.
Helga Sigurbjarnadóttir innanhússarkitekt FHI
og Berglind Berndsen innanhússarkitekt FHI
Gunnar Sverrir Harðarson
Sölufulltrúi
Sími 862 2001
gunnar@remax.is
Ástþór Reynir Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Sími 899 6753
arg@remax.is
Urriðaholt
Keflavík
Elliðarárvogur
Grafarholt7–20 mín.
5 mín.
30 mín.
Miðborg
6 mín.
6 mín.Miðbær Garðabæjar
Opið hús að Holtsvegi 8-12
mánudaginn 30. október kl. 17.00-18.00
Glæsilegar 3ja til 4ra herbergja íbúðir á einstökum stað í Urriðaholti
Skútuvogur 11a
104 Reykjavík
Sími: 4144700
www.remax.is
Stærð 213 m2 - Verð 135.000.000 kr.
3
0
-1
0
-2
0
1
7
0
5
:0
7
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
1
8
-3
8
A
C
1
E
1
8
-3
7
7
0
1
E
1
8
-3
6
3
4
1
E
1
8
-3
4
F
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
5
6
s
_
2
9
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K