Fréttablaðið - 30.10.2017, Side 54

Fréttablaðið - 30.10.2017, Side 54
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Magnús Freyr Gíslason arkitekt og Kolbrún Dögg Sigurðardóttir kennari ákváðu að taka u-beygju fyrir tveimur árum og flytja á Sauðárkrók eftir að hafa verið búsett í Danmörku í átta ár og svo Reykjavík í þrjú ár. Þar stofnuðu þau fyrirtæki úr bíl- skúrnum sínum. Magnús var að vinna á arkitekta- stofu í Reykjavík þegar hann fann að hann þurfti að fá meiri útrás fyrir sköpunargleðina og þá skellti hann sér í nám í húsgagnasmíði. Svo var tekin ákvörðun um að fara norður. „Ég fann að það var ekki nóg að teikna fyrir aðra. Ég saknaði þess að geta ekki tekið eigin hönnun frá hugmynd til endanlegrar útfærslu. Það er líka einhver galdur í að kasta hugmyndum á milli teikniborðs og verkstæðis og enda með góða vöru,“ segir Magnús. Í bílskúrnum á Sauðárkróki fór hann að vinna og smíða upp úr skissum. Úr varð húsgagnafyrir- tækið Gagn sem margir fagurkerar kannast við. Fyrirtækið reka þau samhliða öðrum vinnum og barna- uppeldi. „Það fannst mörgum það skrýtin ákvörðun að hætta í góðri vinnu til þess að flytja út á land. Það hefur samt reynst okkur mjög vel. Það er gott að búa í litlu samheldnu samfélagi þar sem að boðleiðir eru stuttar og auðvelt að fá fólk til þess að vinna með sér eða aðstoða ef maður er að prófa eitthvað nýtt.“ „Við eigum bæði okkar rætur í Skagafirði og tilhugsunin um að flytja norður í land var mjög spenn- andi. Þannig að við létum slag standa,“ bætir Kolbrún við. Spurð út í hvað sé það besta við að búa úti á landi segir Magnús: „Tempóið er svipað og þegar við bjuggum í Kaupmannahöfn. Það er stutt í alla þjónustu og hægt að labba allt. Fjölskyldan fer saman út á morgnana og kemur saman heim á daginn og hér er mikið frelsi fyrir krakkana.“ En það erfiðasta? „Þar sem að megnið af fjölskyldunni býr fyrir sunnan getur maður ekki stokkið í kaffi til ömmu og afa.“ Langtímaplan Magnúsar og Kol- brúnar er að geta sinnt Gagni í fullri vinnu. „Eftir fimm ár viljum við vera komin á þann stað að geta haft þetta að aðalstarfi og sent frá okkur nýja línu af vörum á hverju ári. En við viljum líka halda áfram að veita persónulega þjónustu þar sem hver vara er smíðuð eftir pöntun,“ segir Kolbrún. gudnyhronn@365.is Tóku u-beygju og fluttu á Sauðárkrók „Það fannst mörgum það skrýtin ákvörðun að hætta í góðri vinnu til þess að flytja út á land,“ segir arkitektinn og húsgagnasmiðurinn Magnús Freyr Gíslason sem flutti ásamt fjölskyldu sinni á Sauðár- krók, meðal annars til að fá útrás fyrir sköpunargleðina. Magnús Freyr og Kolbrún Dögg ásamt börnum sínum. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Magnús og Kolbrún eru með vinnuaðstöðu í bílskúrnum. ÉG Saknaði þeSS að GeTa ekki Tekið eiGin hönnun Frá huGMynd Til endanleGrar úTFærSlu. Aðeins 19.900 kr. MISTRAL HOME – ÓTRÚLEGT ÚRVAL Rúmfötin frá Mistral home eru úr bómullarsatíni. Rúmfötin eru með 300 gsm bómullarþræði sem tryggir frábæra endingu, viðkomu og mýkt. Mistral Home sængurföt Fullt verð: 8.900 kr. AFMÆLISVERÐ aðeins 6.900 kr. Við eigum afmæli og nú er veisla www.do rma.is Ný og b etri vefv erslun ALLTAF OPIN Afgreiðslutími Rvk Mánudaga til föstudaga kl. 10–18 Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði COLOURBLOCK – blue-grey COLOURBLOCK – greyge HASTI – anthracite MAMPHIS – grey-lilac SIVAN – black-white SATIN STRIPE – anthracite SATIN STRIPE – gull grey SATIN STRIPE – white WILLIAM – blue-turquoise WILLIAM – taupe-pink SQUARE – black-white HASTI – blue dark LOST – black-white LUNA – darkgrey / light gray TVENNUTILBOÐ dúnsæng + koddi Q&D dúnsæng – Stóri björn · 50% dúnn og 50% smáfiður Fullt verð: 19.900 kr. + Dúnkoddi – Stóri björn Fullt verð: 5.900 kr. Fullt verð samtals: 25.800 kr. AFMÆLIS- TILBOÐ AF M Æ LI ST IL BO ÐI N SÍ ÐU ST U DA GA R 3 0 . o k t ó b e r 2 0 1 7 M Á N U D A G U r26 l í f i ð ∙ f r É t t A b l A ð i ð 3 0 -1 0 -2 0 1 7 0 5 :0 7 F B 0 5 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 1 8 -2 9 D C 1 E 1 8 -2 8 A 0 1 E 1 8 -2 7 6 4 1 E 1 8 -2 6 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 5 6 s _ 2 9 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.