Morgunblaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 44
44 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2017 9 1 7 3 5 8 4 2 6 6 2 3 7 4 9 5 1 8 5 8 4 1 6 2 9 3 7 8 3 5 4 7 1 6 9 2 4 7 9 5 2 6 3 8 1 1 6 2 9 8 3 7 5 4 3 9 6 8 1 7 2 4 5 2 4 8 6 9 5 1 7 3 7 5 1 2 3 4 8 6 9 2 8 9 6 4 7 5 3 1 3 1 4 2 9 5 7 6 8 6 7 5 8 3 1 4 2 9 8 6 7 5 2 3 9 1 4 4 5 1 7 6 9 3 8 2 9 3 2 1 8 4 6 7 5 1 9 3 4 7 8 2 5 6 5 4 6 3 1 2 8 9 7 7 2 8 9 5 6 1 4 3 8 2 3 5 9 4 1 7 6 7 6 1 3 2 8 9 4 5 4 9 5 1 7 6 3 8 2 2 7 6 4 5 3 8 9 1 5 1 4 2 8 9 6 3 7 3 8 9 7 6 1 5 2 4 1 5 2 8 3 7 4 6 9 6 3 7 9 4 5 2 1 8 9 4 8 6 1 2 7 5 3 Lausn sudoku Spurt á netinu: „Hvernig á að skrifa kemestrí á ensku?“ Þetta er þá enska orðið chemistry – um það að fólk laðist hvað að öðru o.s.frv. – á íslensku. Dönskuslettan fyllirí á sér ekkert nákvæmt samheiti og nýtur því þegnréttar. Sitjum við líka uppi með kemestrí? Aðdráttarafl nægir ekki. Málið 11. febrúar 1973 Vélbáturinn Sjöstjarnan frá Keflavík fórst milli Færeyja og Íslands og með honum tíu manns, fimm Íslendingar og fimm Færeyingar. 11. febrúar 1979 Dizzy Gillespie, einn fremsti djasstrompetleikari heims, hélt tónleika í Háskólabíói. „Í stuttu máli sagt þá voru þess- ir tónleikar frábærir,“ sagði í umsögn Morgunblaðsins. 11. febrúar 2000 Um eitt hundrað bílar sátu fastir á Reykjanesbraut vegna ófærðar. Björgunar- sveitir voru langt fram á nótt að hjálpa fólki sem var í bíl- unum. 11. febrúar 2004 Kafari fann fyrir tilviljun lík af manni á sjö metra dýpi við bryggju í Neskaupstað. Það reyndist vera af Litháa. Þrír menn voru síðar dæmdir í tveggja og hálfs árs fangelsi hver. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Kristján Þetta gerðist… 3 4 2 6 7 9 8 8 4 2 7 2 5 6 3 2 3 7 4 8 7 2 8 6 5 3 9 2 4 7 5 6 8 8 1 4 2 7 2 4 3 6 1 4 8 6 3 2 8 5 3 2 5 1 6 2 4 7 6 8 2 7 9 1 5 4 8 9 5 6 9 5 9 8 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl K O C I N N I G N I Ð Æ R F G Ö L Y L C U L A U N A Ð R I C O T S Z P Q L Í F S N A U Ð S Y N L E G N U R V R K X S D R J M U K B L E P E B U N E L N G I N E T M V M I Ð B O R G G A L A W R N K T K E T J C Y O P C G R D Z G R I D K S U A L S N T A V R E P N L Z S D R Ð I S Ó J L A S A V Q I Q A I I N N A M I Ð Æ R F O G W Q P I D L T H A N S W Q V N Q X F T R M T T Z B A N R M O G M B C Y P E I L S D C Q A R É K W N X N G X V S Ð X A O E X J J A B N R V B S S S V A W T R Q H F E F F U I U F U T W E G I T X D Y V L H Y T X S P F K E H Á F É F M I F X J H L I U Ó Y M A B F H L K D K L D T R C O Ð M R F X D I A N N A Ð I R K S F O F R I S I T Fræðimanni Fágaðir Hnébuxum Launaðri Litaraftið Lyfjablanda Léttasti Lífsnauðsynleg Lögfræðinginn Miðborg Ofrisi Rósinkrans Sindrason Skriðanna Vasaljósið Vatnslaus 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 útilega, 8 skottið, 9 dýrlings- myndin, 10 úrskurð, 11 fiskur, 13 hófdýr, 15 álft- ar, 18 bál, 21 ílát, 22 af- laga, 23 skjálfa, 24 ring- ulreið. Lóðrétt | 2 slétta, 3 taka land, 4 lesta, 5 málgefin, 6 lof, 7 rösk- ur, 12 málmur, 14 sunna, 15 kvalafullt, 16 hamingju, 17 brotsjór, 18 baunin, 19 féllu, 20 kyrrir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 ágrip, 4 lægja, 7 áburð, 8 gotan, 9 alt, 11 tonn, 13 saur, 14 ærnyt, 15 skúr, 17 ógát, 20 hró, 22 julla, 23 tórir, 24 litla, 25 leifa. Lóðrétt: 1 áfátt, 2 rausn, 3 puða, 4 lugt, 5 gutla, 6 annar, 10 lúnar, 12 nær, 13 stó, 15 skjól, 16 útlit, 18 gerpi, 19 torga, 20 hata, 21 ótal. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 d5 5. Rf3 dxc4 6. Bg5 h6 7. Bxf6 Dxf6 8. e3 0-0 9. Bxc4 c5 10. 0-0 cxd4 11. Re4 De7 12. exd4 Bd7 13. a3 Bd6 14. Had1 Hc8 15. Dd3 Be8 16. Hfe1 Rd7 17. Ba2 Rf6 18. Bb1 g6 19. Re5 Bxe5 20. dxe5 Rxe4 21. Dxe4 Bc6 22. Df4 Dg5 23. Dxg5 hxg5 24. f3 Kf8 25. Kf2 Ke7 26. Kg3 Hh8 27. Hd4 Hac8 28. Ba2 Be8 29. Bb3 Hc5 30. h3 Bc6 31. Bc4 Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni. Alþjóðlegi meistarinn Guð- mundur Kjartansson (2.468) hafði svart gegn Jon Olav Fivelstad (1.920). 31… Hh4! og hvítur gafst upp enda liðstap óumflýjanlegt. Guð- mundur varð hlutskarpastur á mótinu og var þetta fyrsti Reykjavíkurmeist- aratitill hans. Jón Viktor Gunnarsson og Þröstur Þórhallsson hafa unnið tit- ilinn oftast allra, sjö sinnum hvor. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Siðmenntuð útrás. S-Allir Norður ♠Á1095 ♥765 ♦K ♣KDG103 Vestur Austur ♠8632 ♠4 ♥D10 ♥G42 ♦Á97652 ♦D10843 ♣5 ♣Á964 Suður ♠KDG7 ♥ÁK983 ♦G ♣872 Suður spilar 4♥. Tilgangur FRAT-samræðukerfisins er að lýsa frati á spilamennsku makkers á kurteislegan hátt og án þess að vekja of mikla athygli. Siðmenntuð út- rás. Á þriðja degi Bermúda-keppninnar var FRAT-kerfið farið að svínvirka hjá Kaplan-hjónunum. Betty var í austur, Edgar í vestur. N-S spila einhvers kon- ar „canapé“ því suður vakti á 1♠ og norður stökk í fjóra. Lauf út og Betty fékk fyrsta slaginn á ♣Á. Spilið lekur einn niður ef vörnin tek- ur stunguna í laufi, en Betty valdi að skipta yfir í ♥G. Suður tók með ás og Edgar fylgdi með drottningu! Sagnhafi tók fjórum sinnum tromp og þrjá slagi á lauf. Þá átti hann eftir ♥K983 heima og ♥76 í borði. Ef austur á tíuna þriðju í hjarta (eins og allt benti til) verður að svína strax. Það gerði sagnhafi og fór tvo niður! „Þetta var athyglisvert sviss í hjartagosann, mín kæra.“ FÆST Í APÓTEKUM, HEILSUBÚÐUM OG HEILSUHILLUM STÓRMARKAÐA Ég var greind með slitgigt og hef fundið fyrir verkjum í hægri mjöðminni um árabil. Á tímabili varð ég svo slæm að ég þurfti að fá sprautur og sterk verkjalyf fyrir mjöðmina. Eftir að ég fór að taka NUTRILENK öðlaðist ég hreinlega nýtt líf. Ég hef notaðNUTRILENKGOLD síðan í september 2012 með frábærum árangri, og þá meina ég ÁRANGRI. Ragnheiður Garðarsdóttir, leikskólakennari Nutrilenk fyrir liðina GOLD NNA Vertu laus við LIÐVERKINA Eitt mest selda efnið fyrir liðina hér á landi ÉG ÖÐLAÐIST NÝTT LÍF MEÐ NUTRILENK GOLD.” Náttúr ulegt fyrir li ðina www.versdagsins.is Vakið, standið stöðug í trúnni, verið hugdjörf og styrk...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.