Morgunblaðið - 15.03.2017, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2017
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Sjálfstæðisflokkurinn
í Hafnarfirði
Kvöldfundur
með Guðlaugi Þór Þórðarsyni
Guðlaugur Þór Þórðarson,
utanríkisráðherra,
verður gestur okkar
á kvöldfundi, fimmtudaginn
16 mars kl. 20. Hann mun
ræða um helstu verkefnin
sem framundan eru á
vettvangi utanríkisráðuneytisins.
Heitt á könnunni.
Allir velkomnir að Norðurbakka 1a
Sjálfstæðisflokkurinn
í Hafnarfirði
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir
Másstaðir 2 189088, Hvalfjarðarsveit , þingl. eig. Björn Ingi Hrafnsson,
gerðarbeiðandi Kvika banki hf., þriðjudaginn 21. mars nk. kl. 09:00.
Indriðastaðir 25, Skorradalshreppur, fnr. 233-3623 , þingl. eig. Spónn
ehf, gerðarbeiðandi Skorradalshreppur, þriðjudaginn 21. mars nk. kl.
10:20.
Sýslumaðurinn á Vesturlandi
14. mars 2017
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl 9, morgunleikfimi kl 9:45,
útskurður 2 kl 13, postulíunsmálun 2 kl 13, söngstund við píanóið kl
13:45, bókaspjall Hrafns Jökulssonar kl 15
Árbæjarkirkja Opið hús í dag miðvikudag 15. mars í félagsstarfi
eldri borgara í Árbæjarkirkju. Við byrjum kl. 12 með kyrrðarstund í
kirkjunni, síðan er léttur hádegisverður, leikfimi og svo fáum við
heimsókn frá Heimilisiðnaðarsambandinu sem ætlar að sýna okkur
íslenska þjóðbúninga, ljúkum með kaffi og meðlæti kl: 15. Sjáumst
hress og allir eru velkomnir á þessar stundir.
Árskógar 4 Opin smíðastofa kl. 9-16, handavinna m/leiðb. kl. 8.30-
16.30, stóladans m/Þóreyju kl. 9.30-10.10, opið hús/m.a. spiluð vist og
bridge kl. 13-16, ljósbrotið – prjónaklúbbur m/Guðnýju Ingigerði kl.
13-16.
Boðinn Vatnsleikfimi kl. 09.00, handavinnustofa opin frá 09.00 -
15.00, harmonikka og söngur kl. 13.30
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa 9-16, morgunkaffi 10-10:30.
Leikfimi með leikfimikennara 10:30-11:20, prjónaklúbbur 13-16, glerlist
13-16, spiladagur, frjáls spilamennska 12:45-16, opið kaffihús 14:30-
15:30.
Bústaðakirkja Samvera á miðvikudögum kl 13:00-16:00, spil, hand-
avinna og kaffið góða hjá Sigurbjörgu. Daníel og Þóra Minerva sjá
um stundina, séra Pálmi verður með hugleiðingu og bæn, allir hjar-
tanlega velkomnir.
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Herraklúbbur kl.10.15, post-
ulínsmálun kl.13.00, kaffiveitingar kl.14.30-15.30.
Nánari upplýsingar í síma 411-2550. Verið öll velkomin.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi/Lindargata 59 Hinn sívinsæli, vikulegi
dansleikur með Vitatorgsbandinu miðvikudaginn 15. mars kl. 14-15 í
matsalnum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heiðrar okkur með
nærveru sinni og kemur í kaffi og spjall um kl. 15:00.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi/Lindargata 59 Bókband kl. 09:00-17:00
handavinna m/leiðsögn kl. 09:00-12:00, ferð í Bónus: rúta v/Skúlagötu
kl.12:20, upplestur, framh.saga kl. 12:30-13:00, myndlistar-
narnámskeið kl. 13:30-16:30, dansleikur m/Vitatorgsbandi kl.14:00-
15:00
Garðabær Opið og heitt á könnuni í Jónshúsi frá kl 9:30-16, vatns-
leikfimi, kvennaleikfimi í Sjálandsskóla kl. 09:00, stólaleikfimi í
Sjálandsskóla kl 10:00 og kvennaleikfimi í Ásgarði kl 11:00.
Bútasaumur í Jónshúsi kl 13:00, leir/gler í Kirkjuhvoli kl 13:00. Zumba
fyrir félagsmenn FEBG í Kirkjuholi kl 16:30. Hægt er að sækja miða á
Heldriborgarakvöld Oddfellow Snorra Goða í Jónshúsi.
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl. 8.30-16, útskurður
m/leiðbeinanda kl. 9-12, gömlu dansarnir kl. 10.30-12, útskurður/Pap-
pamódel m/leiðb. kl. 13-16, félagsvist kl. 13-16.
Gjábakki kl. 9.00 Handavinna, kl. 9.30 Boccia, kl. 9.30, glerlist, kl.
13.00, Félagsvist, kl. 13.00, Gler- og postulínsmálun,
Grensáskirkja Samvera eldri borgara kl. 14. Verið velkomin.
Guðríðarkirkja Félagstarf eldriborgara miðvikudaginn 15.mars kl:
13:10, helgistund í kirkjunni. Oddur Helgason frá Ættfræðiþjónustunni
ehf. kemur og fræðir okkur um ættir Íslendinga, framhaldssagan
lesin, kaffi og meðlæti á 500 krónur. Hlökkum til að sjá ykkur. sr.
Kristín og Lovísa
Gullsmári Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, póstulínsmálun kl. 13, kvenna-
bridge kl. 13, línudans kl. 16.30, línudans byrjendur kl. 17.30,
hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa á staðnum, allir velkomnir!
Hvassaleiti 56 - 58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8 - 16, morgunkaffi
og spjall, dagblöðin og púsl liggja frammi, Zumbadans og líkamsrækt
með Carynu kl. 9, morgunleikfimi kl. 9.45, samverustund kl. 10.30,
lestur og spjall, matur kl. 11.30, handavinnuhópur kl. 13, kaffi kl. 14.30.
Félagsmiðstöðin er öllum opin óháð aldri og búsetu og allir eru vel-
komnir.
Hæðargarður 31 Qigong kl. 6.30, við hringborðið kl. 8.50, upples-
trarhópur Soffíu kl. 9.30, stafaganga-ganga með Björgu kl. 10,
línudans með Ingu kl. 10.15, framhaldssagan kl. 11, prjónahópur kl.
13.00, hláturjóga kl. 13.30, tálgun í ferskan við með Valdóri kl. 14.30,
síðdegiskaffi kl. 14.30. Minnum á Vorgleði-Hollvina 24. mars. Skráið
ykkur fyrir 17. mars. Allir velkomnir í Hæðargarð. Nánar í síma 411-
2790.
Korpúlfar Glerlistanámskeið kl. 9 í Borgum, gönguhópar kl. 10
gengið frá Borgum og inni í Egilshöll, söngstund með Jóhanni Helga-
syni við harmonikkuleik í Borgum kl. 13 í dag allir velkomnir bæði
syngjandi og til að njóta. Qigong með Þóru kl. 16:30 í dag í Borgum.
Neskirkja Mörður Árnason, íslenskufræðingur fjallar um
Passíusálma Hallgríms Péturssonar en eitt merkasta
bókmenntaframlag í seinni tíð er útgáfa Marðar á Passíusálmunum
frá því 2015. Mörður segir frá kynnum sínum af Hallgrími og fjallar
um verkið. Kaffiveitingar.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30, trésmiðja kl.9-12, morgunleikfimi
kl.9.45, viðtalstími hjúkrunarfræðings kl.10-12, upplestur kl.11,
félagsvist kl.14, ganga m.starfsmanni kl.14, bónusbíllinn kl.14.40,
heimildarmyndasýning kl.16.
Seltjarnarnes Listasmiðja á Skólabraut kl. 9, Botsía Gróttusal kl. 10,
kaffispjall í króknum kl. 10.30, kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12, handa-
vinna Skólabraut kl. 13, vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 18.30, timbur-
menn Valhúsaskóla kl. 13. Ath. breyttur brottfarartími í leikhúsið á
morgun fimmtudag. Leggjum af stað kl. 12.00 frá Skólabraut.
Sléttuvegi 11-13 Kaffi, spjall og blöðin kl. 10:00 / framhaldssaga kl.
10:10 / handavinna kl 13:00 / kaffi og meðlæti 14:30-15:30
Stangarhylur 4, Göngu-hrólfar ganga frá Ásgarði Stangarhyl 4, kl.
10.00 - söngfélag FEB kóræfing kl. 16.30 stjórnandi Gylfi Gunnarsson
Félagslíf
Söngsamkoma kl. 20 í Kristni-
boðssalnum. Karlakór KFUM
syngur. Ræðumaður Margrét
Jóhannesdóttir. Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
HELGAFELL 6017031519 IV/V
Smáauglýsingar 569
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Jakkaföt til sölu.
Keypt í Ameríku á fermingardreng en
eru of stór. Seljast á kostnaðarverði
5.500 kr. Upplýsingar í s:8674183
Ýmislegt
Frú Sigurlaug
Fylgstumeðáfacebook
Mjódd s. 774-7377
Vordagar
13. - 18. mars
15 – 50%
afsláttur
af öllum vörum
Sundbolir • Tankini
Bikini • Strandfatnaður
Undirföt • Náttföt
Sloppar • Undirkjólar
Inniskór • Aðhaldsföt
Gamli góði í stærðum 34-
100B,C,D,E,F á kr. 5.850,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10–18,
laugardaga 10–14.
Þú mætir – við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
– vertu vinur
BIRKENSTOCK - NÝKOMNIR
aftur. Stærðir 35-48 á kr. 8.550,-
Laugavegi 178
Sími 551 2070.
Opið mán.-fös. 10–18,
opið 10–14 laugardaga.
Sendum um allt land
Erum á Facebook.
Bílar
Nýr Passat GTE - 5 ára ábyrgð
Stærri skjárinn, navigation, digital
mælaborð, niðurfellanlegur krókur,
Led ljós, rafmagnsopnun á aftur-
hlera, bakkmyndavél, hraðastillir,
o.m.fl. Verð 5,49m. Bíllinn stendur í
sýningarsal Bill.is. Sími 5773777.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
VIÐHALD
FASTEIGNA
Lítil sem stór verk
Tímavinna eða tilboð
℡
544 4444
777 3600
jaidnadarmenn.is
johann@2b.is
JÁ
Allir iðnaðarmenn
á einum stað
píparar, múrarar, smiðir,
málarar, rafvirkjar
þakmenn og flísarar.
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Viðhalds-
menn
Tilboð/tímavinna
s. 897 3006
vidhaldsmenn.is
vidhaldsmenn@gmail.com