Morgunblaðið - 15.03.2017, Blaðsíða 36
36 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2017
7 6 3 1 2 5 4 8 9
4 5 2 3 9 8 1 7 6
8 9 1 7 4 6 5 3 2
1 8 9 2 5 3 6 4 7
3 4 6 9 8 7 2 5 1
2 7 5 4 6 1 8 9 3
5 2 8 6 7 9 3 1 4
9 1 4 8 3 2 7 6 5
6 3 7 5 1 4 9 2 8
2 1 9 3 8 4 6 5 7
8 5 6 7 9 1 4 3 2
4 3 7 5 6 2 9 8 1
3 2 5 8 4 7 1 9 6
1 6 4 2 5 9 3 7 8
7 9 8 6 1 3 5 2 4
9 7 1 4 2 5 8 6 3
6 4 3 9 7 8 2 1 5
5 8 2 1 3 6 7 4 9
1 7 8 5 6 4 3 9 2
5 2 3 1 8 9 7 6 4
4 6 9 3 7 2 8 1 5
2 8 6 4 1 7 9 5 3
7 9 5 2 3 8 6 4 1
3 1 4 9 5 6 2 7 8
6 5 1 8 9 3 4 2 7
9 3 2 7 4 1 5 8 6
8 4 7 6 2 5 1 3 9
Lausn sudoku
Hreinskiptinn er sá sem er áreiðanlegur, vandaður í samskiptum, ekki síst í viðskiptum. Maður getur
verið hreinskiptinn í samskiptum en „samskipti okkar voru hreinskiptin“ stenst síður, þar færi betur ein-
læg, falslaus eða heiðarleg eða þá við vorum hreinskiptin hvort við annað.
Málið
15. mars 1905
Bæjarsíminn í Reykjavík var
formlega opnaður með því
að leikið var á fiðlu í sím-
ann. Þá höfðu fimmtán sím-
ar verið tengdir. Fram-
kvæmdir voru á vegum
Talsímahlutafélags Reykja-
víkur.
15. mars 1916
Andrés Björnsson skáld varð
úti, sunnan við Arnarnesvík,
32 ára. „Hann var allra
manna næmastur,“ sagði
Vísir, og „hvers manns hug-
ljúfi“.
15. mars 1919
Þrumuveður gerði í Reykja-
vík, hið mesta sem menn
mundu eftir. Eldingu laust
niður í loftnet loftskeyta-
stöðvarinnar. Senditæki
stöðvarinnar eyðilögðust en
móttökutækin skemmdust
lítið. Einnig skemmdu eld-
ingar götuljósker og fleira.
15. mars 1953
Þjóðvarnarflokkur Íslands
var stofnaður. Hann starfaði
í áratug og barðist einkum
fyrir brottför varnarliðsins.
15. mars 1983
Litlu munaði að farþegaþota
frá Arnarflugi og herflugvél
lentu í árekstri skammt
vestan við Vestmannaeyjar.
Herflugvélin hafði farið út
fyrir sitt svæði.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
7 5
4 5 3
9 1
3 7
3 4 9 7 2 5
4 9
8
3 2
5 1 4 9 2
4 6 7
8 4 3
6 1
8
1 6 2 5 7 8
7 3 2
1
7 2 5
2 1 6 7
6
5 2 3 7
4
8 6 9
9 5 3 4
2 7
9 3 4 2
7 4 5 6
6 3 9
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
A N N A P Y E T S M A S D X L K U U
Ð X F O Q K O O J J J I Z I B Á Z P
I O M E O I W U G R G Y D R L R P P
N C I P A G T Y W E H N F Ú Ú I N S
G P U V P I L R L U A N T S R N H P
A F N B Q L B R G G J U S H Q E W R
M W Z N I T A K R S R U R B P J H E
A R Z N I Ð C O Y E N Æ G P A V I T
G E I K I E B C F U Ð X N P E D U T
N D S E Y S T C M I D A K S P L F U
I L H L S R U T L D S N T V B I O R
N E X A O T K E U T V U E I U B N N
E C R I P E G I A A C T G K Q Z O A
P T L P Z U C C N T L J X A P C O R
S L I J S L P Z R G F H D T N Q J T
X N U T T D X S N F P I S L L A L C
H W U F K A R Í B A E Y J A Z N X Q
W F Z K F A D O G Z N G U C Y B N M
Rússunum
Borgandi
Gyllini
Heiðarleg
Heppnasta
Hlautteinn
Hnipptu
Hræðilegustu
Hvestu
Karíbaeyja
Kyrking
Peningamagnið
Samsteypanna
Strassborg
Uppspretturnar
Álútur
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 frosin jörð, 4
viðarbútur, 7 flennan, 8
árnar, 9 beita, 11 yf-
irsjón, 13 megni, 14 bál,
15 heitur, 17 járn, 20
herbergi, 22 spjald, 23
mjólkurafurð, 24 sér
eftir, 25 lifir.
Lóðrétt | 1 lóu, 2 ævi-
skeiðið, 3 vinna, 4 mat-
skeið, 5 verkfæri, 6
skipulag, 10 fiskur, 12
skyggni, 13 snák, 15
batt enda á, 16 ýl, 18
spil, 19 hrósar, 20 at, 21
taugaáfall.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 reisulegt, 8 gadds, 9 tófan, 10 sæl, 11 rýrna, 13 agnar, 15 stórt, 18 hasar, 21
æra, 22 stapp, 23 flökt, 24 gagndrepa.
Lóðrétt: 2 endar, 3 sussa, 4 litla, 5 gefin, 6 Ægir, 7 snýr, 12 nýr, 14 góa, 15 sess, 16
óraga, 17 tæpan, 18 hafur, 19 skörp, 20 rétt.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3
d5 5. cxd5 exd5 6. Bd3 c5 7. Rge2
Rc6 8. a3 cxd4 9. axb4 dxc3 10. b5
Re5 11. bxc3 0-0 12. 0-0 He8 13. Rf4
b6 14. Ha4 Bb7 15. Bb2 Dc7 16. Dc2
Rc4 17. Hfa1 Re4 18. Hxa7 Hxa7 19.
Hxa7 Dc8 20. Ha4 g6 21. Ba3 Dd7 22.
Bxc4 dxc4 23. Hxc4 Ha8 24. Hd4
Dxb5 25. Bb4 Rc5 26. f3 Ba6 27. Hd1
Bb7 28. e4 Dc4 29. Dd2 Bc6 30. Dd4
Db3 31. h4 h5 32. Dd6 Rb7 33. Dd3
Hd8 34. Rd5 Bxd5 35. exd5 Rd6 36.
Bxd6 Hxd6 37. c4 Db4 38. Dd4 Kh7
39. Kh2 Hd7 40. d6 Da4 41. Hb1 Hb7
42. Dd5 Ha7 43. Hxb6 De8 44. Hb4
Staðan kom upp á sterku opnu al-
þjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu
í Gíbraltar. Nigel Short (2.675) hafði
með svörtu átt undir vök að verjast
gegn Peter Lombaers (2.314) en
náði jafntefli eftir hroðalegan afleik
hvíts í síðasta leik: 44. … De1! 45.
Dd4 Dxb4 og jafntefli samið nokkru
síðar.
Svartur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sorglegt spil. V-Enginn
Norður
♠104
♥Á9
♦962
♣ÁD8742
Vestur Austur
♠K87 ♠D93
♥DG853 ♥1076
♦KG108 ♦Á73
♣G ♣K1053
Suður
♠ÁG652
♥K42
♦D54
♣96
Suður spilar 3G dobluð.
„Witte Huis Topcircuit“ er virðuleg
tvímenningskeppni í Hollandi sem tölu-
vert hefur verið sýnt frá á BBO und-
anfarið. Magdaléna Tichá og Richard
Ritmeijer urðu í öðru sæti, rétt á eftir
landsliðsmönnunum Berry Westra og
Vincent Ramondt. Spil dagsins kostaði
þau Tichá og Ritmeijer fyrsta sætið.
Vestur vakti á 1♥ og Ritmeijer kom
inn á 2♣. Hann á ekki mikið, svo sem,
en sögnin er þó innan velsæmismarka.
Austur sagði 2♥ og Tichá 2♠. Og því
ekki það? Fimmlitur og 10 punktar. Nú,
jæja. Vestur barðist í 3♥ og sú sögn
rúllaði til Tichá í suður. Hvað átti hún að
gera?
Eftir á að hyggja hefði hún betur sagt
pass og innheimt 50-kall fyrir vörnina í
3♥. En hún freistaðist til að reyna 3G,
sem austur doblaði. Tichá tók hjartaút-
spilið heima og svínaði ♣D. Framhaldið
er of sorglegt til að rekja það í smáat-
riðum, en niðurstaðan varð 6 niður og
1400 í AV.
www.versdagsins.is
Þegar ég
hræðist set
ég traust
mitt á þig.
Rafstilling ehf
Dugguvogi 23, 104 Reykjavík, sími 581 4991, rafstilling@rafstilling.is
Opið mán.-fim. 8-12 og 13-18, fös. 8-14
Hröð og góð þjónusta um allt landÁratuga
reynsla
Langstærstir í viðgerðum og sölu á
Alternatorum og Störturum
Einnig getum við úvegað startara og alternatora
í allskonar smávélar frá Ameríku