Morgunblaðið - 05.05.2017, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 05.05.2017, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 2017 20.00 Besti ódýri heilsu- rétturinn Landsþekktar konur keppast um hver gerir besta ódýra heilsu- réttinn. 20.30 Ferðalagið Þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis. 21.30 Mannamál Hér ræðir Sigmundur Ernir við þjóð- þekkta einstaklinga. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 America’s Funniest Home Videos 08.25 Dr. Phil 09.05 Chasing Life 09.05 90210 09.50 Jane the Virgin 10.35 Síminn + Spotify 12.25 The Voice USA 13.10 Dr. Phil 13.50 Man With a Plan 14.05 Ný sýn – Svala Björg- vins 14.05 Krossgötur 14.15 The Mick 14.40 Speechless 15.05 The Biggest Loser 16.35 The Tonight Show 17.15 The Late Late Show 17.55 Dr. Phil 18.35 King of Queens 19.00 Arr. Development 19.25 How I Met Y. Mother 19.50 America’s Funniest Home Videos Bráð- skemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu. 20.15 The Voice USA Vin- sælasti skemmtiþáttur ver- aldar þar sem hæfileika- ríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. 21.45 The Bachelorette Leitin að ástinni heldur áfram. Núna er það Andi Dorfman, 27 ára, sem fær tækifæri til að finna draumaprinsinn. 23.15 The Bachelorette 24.00 The Tonight Show 00.40 Californication 01.10 Prison Break Spenn- andi þáttaröð um tvo bræð- ur sem freista þess að strjúka úr fangelsi. 01.55 Secrets and Lies 02.40 Ray Donovan 03.25 The Walking Dead Sjónvarp Símans ANIMAL PLANET 14.25 Into the Lion’s Den 15.20 Wildest Africa 16.15 Tanked 17.10 The Vet Life 18.05 Into the Lion’s Den 19.00 Wildest Af- rica 19.55 Untamed China 20.50 Big Fish Man 21.45 Ani- mal Cops Houston 22.40 Wil- dest Africa 23.35 Tanked BBC ENTERTAINMENT 14.05 The Best of Top Gear 2016/17 14.55 QI 15.25 Police Interceptors 16.10 Rude (ish) Tube 16.35 Life Below Zero 17.20 Top Gear 18.10 Rude (ish) Tube 18.35 QI 19.35 Live At The Apollo 20.20 8 Out of 10 Cats 21.00 The Graham Norton Show 21.50 Life Below Zero 22.30 The Best of Top Gear 23.25 Pointless DISCOVERY CHANNEL 14.00 Chasing Classic Cars 15.00 Mythbusters 16.00 Whee- ler Dealers 17.00 Fast N’ Loud 18.00 Gold Rush 19.00 Mo- onshiners 20.00 Diesel Brothers 21.00 Fast N’ Loud 22.00 Myt- hbusters 23.00 Moonshiners EUROSPORT 15.15 Live: Giro Extra 15.30 Fo- otball 17.00 Live: Tennis 21.00 Cycling 22.00 Rally 22.30 Tenn- is 23.30 Cycling: Tour Of Italy MGM MOVIE CHANNEL 14.35 Hawks 16.25 Army Of Darkness 18.00 Out of Time 19.45 Into The Badlands 20.35 Mr. Holland’s Opus 23.00 Fear the Walking Dead NATIONAL GEOGRAPHIC 14.24 Badass Animals 15.11 World’s Deadliest Animals 16.10 Ice Road Rescue 16.48 Monster Fish 17.37 World’s Deadliest 18.00 Air Crash Investigation 18.26 Savage Kingdom 19.00 No Man Left Behind 19.15 Euro- pe’s Last Wilderness 20.03 Monster Fish 21.00 Air Crash Investigation 21.41 Savage King- dom 22.00 Locked Up Abroad 22.30 The Eagles 22.55 Un- censored With Michael Ware 23.18 The Lion Whisperer 23.50 Highway Thru Hell ARD 14.10 Elefant, Tiger & Co 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Paarduell 16.50 Sag die Wa- hrheit 18.00 Tagesschau 18.15 Freitag im Ersten: Familie ist kein Wunschkonzert 19.45 Tagesthe- men 20.00 Tatort 21.30 Man- kells Wallander – Offene Rec- hnungen 22.55 Nachtmagazin 23.15 Der letzte Scharfschütze DR1 12.00 Columbo: Mord uden lig 13.30 Hun så et mord 15.00 Jordemoderen V 16.00 Antikdu- ellen 16.30 TV AVISEN med Sporten og Vejret 17.00 Disney sjov 18.00 Cirkusrevyen 2014 19.00 TV AVISEN 19.25 The Captive 21.15 She’s Funny That Way 22.40 Mord i centrum DR2 Skal vi straffe hårdere? 13.35 Kontant 14.05 Døden – en hyl- dest til livet 15.00 DR2 Dagen 16.30 Quizzen med Signe Molde 17.00 Historien om Danmark: Sen middelalder 18.00 En chance for livet 19.35 Trumps vej til Det Hvide Hus 20.30 Deadline 21.00 JERSILD minus SPIN 21.50 Debatten 22.50 De- tektor 23.20 Sagen genåbnet: Bebud. NRK1 14.15 Hva feiler det deg? 15.15 Filmavisen 1957 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.00 Friid- rett: Diamond League fra Doha 16.45 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge Rundt 17.55 Beat for Beat 18.55 Tidsbonanza 19.45 Detektimen: Hinterland 21.15 Kveldsnytt 21.30 Eyewit- ness 22.10 Adresse Kiev 23.10 Salting the battlefield NRK2 13.25 Med hjartet på rette sta- den 14.15 Poirot: Guds kvern maler langsomt 16.00 Dagsnytt atten 16.45 Friidrett: Diamond League fra Doha 18.00 Syk- kelkrigen 19.10 Bergmans video 19.55 The last sunset 21.40 Hitlers olympiske drøm 22.35 Dine ni viktigste måneder 23.30 Nasjonens skygge SVT1 14.05 Karl för sin kilt 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 18.00 Upp till bevis 19.00 Fallet 19.30 Unge kommissarie Morse 21.00 Skitlycklig 21.30 Ditte och Louise 22.00 Line of duty SVT2 14.15 Sametingsvalet 2017 14.45 Världens Sofia Jannok 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Diamond League Doha 18.00 Kiss och gitarristen som försvann 19.00 Aktuellt 19.30 Sportnytt 19.45 Vem vet mest? 20.15 Beautiful boy 21.55 Dold 22.25 Plus 23.05 Sportnytt 23.30 Gomorron Sverige sam- mandrag 23.50 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing Heima- stjórnin 21.00 Hvíta tjaldið Umsjón: Þórir Snær 21.30 Rauði sófinn Umsjón: Ragga Eiríks. Endurt. allan sólarhringinn. 16.20 Jörðin (Planet Earth II) Önnur þáttaröð af þess- um geysivinsæla breska heimildarmyndaflokki með Sir David Attenborough þar sem brugðið er upp svip- myndum af örðinni, náttúru hennar og dýralífi í áður óséðum gæðum. (e) 17.20 Landinn Þáttur um líf- ið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venjulegt fólk sem er að gera áhuga- verða og skemmtilega hluti. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Pósturinn Páll 18.16 Kata og Mummi 18.27 Molang 18.28 Kóðinn – Saga tölv- unnar Ævar og Ísgerður fjalla um sögu tölvunnar. 18.30 Jessie Önnur þáttaröð um sveitastelpuna Jessie sem flytur til New York til að láta drauma sína rætast en endar sem barnfóstra fjögurra barna. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Miranda (Miranda III) Þriðja þáttaröðin um Mir- öndu sem er klaufi í sam- skiptum. 20.15 Útsvar (Akranes – Hafnarfjörður) Bein útsend- ing frá spurningakeppni sveitarfélaga. 21.30 Poirot (Agatha Christie’s Poirot) Hinn sið- prúði rannsóknarlögreglu- maður Hercule Poirot tekst á við flókin sakamál af fá- dæma innsæi. 22.25 Penthouse North (Íbúðin) Blaðaljósmyndari sem misst hefur sjónina lifir einsetulífi í New York. Dag einn brýst þjófur inn til hennar í skartgripaleit og heldur henni fanginni. Stranglega bannað börnum. 23.50 Arne Dahl (Mikið vatn – fyrri hluti) Sænskur saka- málaþáttur byggður á sögu Arne Dahl, um sérsveit rannsóknarlögreglumanna sem fær það verkefni að finna morðingja þriggja við- skiptajöfra. (e) 01.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Kalli kanína og fél. 07.45 Tommi og Jenni 08.05 The Middle 08.30 Pretty Little Liars 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 The Restaurant Man 11.20 The Goldbergs 11.40 The Detour 12.00 Bara geðveik 12.35 Nágrannar 13.00 Woodlawn 15.00 Jem and the Hologr. 16.55 Tommi og Jenni 17.15 Simpson-fjölskyldan 17.40 B. and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.05 Fréttir 19.20 Martha & Snoop’s Potluck Dinner Party 19.40 Asíski draumurinn 20.15 Run Fatboy Run Fyr- ir fimm árum síðan ætlaði Dennis að kvænast unnustu sinni, Libby, þegar hann guggnaði á síðustu stundu, bókstaflega. 21.55 Life of Crime Frank Dawson er vellauðugur fasteignabraskari sem hef- ur ekki lagt neina sérstaka áherslu á að vera réttum megin við lögin. 23.40 Babylon A.D. 01.20 The 40 Year Old Virgin 03.15 Horns 05.15 Rush Hour 06.00 The Middle 12.05/17.00 Before We Go 13.40/18.40 St. Vincent 15.25/20.25 Hello, My Name Is Doris 22.00/03.25 The Hunts- man: Winter’s War 23.55 The Informant 01.50 Peace, Love & Mis- understanding 18.00 Að austan 18.30 Auðæfi hafsins (e) 19.00 Íslendingasögur (e) 19.30 M. himins og jarðar 20.00 Að austan 20.30 Auðæfi hafsins (e) 21.00 Atvinnupúlsinn (e) Endurt. allan sólarhringinn. 07.24 Barnaefni 18.11 Zigby 18.25 Stóri og Litli 18.38 Brunabílarnir 19.00 Hótel Transylvania 2 07.00 Ajax – Lyon 08.40 Celta – Man. United 10.20 Pr. League World 10.50 R. Mad. – A. Madrid 12.30 M.deildarmörkin 12.55 Pepsi-deild karla 14.40 Síðustu 20 15.05 Ajax – Lyon 16.45 Celta – Man. United 18.25 E. deildarmörkin 18.50 W. Ham – Tottenham 21.00 Teigurinn 21.50 1 á 1 22.20 Pr. League Preview 22.50 Bundesliga Weekly 23.20 Inkasso deildin 01.00 Formúla E – Mag. 01.30 NBA – Playoff 07.05 WBA – Leicester 08.50 South. – Hull City 10.35 B. Dortmund – Köln 12.15 Cr. Palace – Burnley 14.00 Messan 15.15 Pepsímörkin 2017 16.40 Formúla 1 – Keppni 19.05 Inkasso deildin 21.15 PL Match Pack 21.45 La Liga Report 22.15 NBA – Playoff 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Gunnar Rúnar Matthíasson flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. Þáttur um samhengi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Þjóðlagahátíð Reykjavíkur (Reykjavík Folk Festival). 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoð- uð frá ólíkum sjónarhornum. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. (e) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Tómas Jónsson – Metsölubók. eftir Guðberg Bergs- son. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Á þessum vettvangi í gær var sagt að þeir sem aldrei horfðu á sjónvarp misstu fyrir vikið oft af miklu. Ekki get ég dregið það í efa. Ég er einn þeirra sem hafa gerst fráhverfari því að nýta tímann til að horfa á sjón- varp. Síðan ég skrifaði síð- asta pistil á þessum vett- vangi hef ég nokkrum sinnum horft á sjónvarpið heima hjá mér. Ævinlega hefur verið slökkt á tækinu. Einstöku sinnum hef ég litið á hluta úr fréttatíma sjón- varpsins á kvöldvaktinni á Morgunblaðinu. Ég missi örugglega af mörgu og stórmerkilegu efni sem er á dagskrá sjón- varpsins vegna þeirrar sér- visku minnar að horfa oftar á sjónvarpið heima hjá mér þegar slökkt er á því en þeg- ar á því hefur verið kveikt. Fyrir vikið sakna ég ekki þess sem ég hef misst af og né heldur get ég nagað mig í handarbökin yfir að tapa niður þræðinum í framhalds- þáttaröð, eins og fyrir kom á árum áður þegar ég taldi sjónvarpsgláp vera nánast lífsnauðsynlegt atriði í líf- inu. Auk þess, eins og áður hefur komið fram í þessum pistlum, kemst góð regla á nætursvefninn þegar komist er hjá því að sofa fyrir fram- an sjónvarpstækið meðan út- sending stendur yfir. Sakna ekki þess sem ég missi af Ljósvakinn Ívar Benediktsson Sjónvarp Margir hafa ánægju af því að horfa á sjónvarp. Erlendar stöðvar Omega 17.00 Á g. með Jesú 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Cha. Stanley 22.00 Glob. Answers 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 W. of t. Mast. 19.30 Joyce Meyer 20.00 C. Gosp. Time 20.30 G. göturnar 21.00 Í ljósinu 17.30 Mike & Molly 17.50 2 Broke Girls 18.15 Anger Management 18.40 Modern Family 19.05 Fóstbræður 19.40 The New Adventures of Old Christine 20.05 Gilmore Girls 20.50 Silicon Valley 21.20 Izombie 22.05 Entourage 22.35 Fresh Off the Boat Stöð 3 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 Kanadíska sjarmatröllið Michael Bublé hefur haldið sig fjarri sviðsljósinu undanfarna mánuði eftir að þriggja ára sonur hans, Noah, greindist með krabbamein í lifur. Noah þurfti að gangast undir stranga lyfjameðferð og fóru öll plön söngvarans á bið en hann átti meðal ann- ars að vera kynnir á Brit-verðlaunahátíðinni í febrúar. Drengurinn er nú á góðum batavegi og laus við krabba- meinið og er Bublé búinn að gefa það út að hann muni taka á móti verðlaunum Menningarmiðstöðvar Kanada í Ottawa 28. júní næstkomandi. Bublé setur fjölskylduna í forgang. Söngvarinn Michael Bublé snýr aftur í sviðsljósið Rokkarinn Robert Plant skildi eftir ansi forvitnileg skila- boð á vefsíðu sinni fyrir skömmu. Orðin „Any time now“ eða „Á hverri stundu“ hafa kveikt spurningar Led Zeppel- in-aðdáenda hvort um mögulega endurkomu sé að ræða. Sú staðreynd að Led Zeppelin fagnar 50 ára afmæli á næsta ári ýtir enn frekar undir getgáturnar, en áratugur er frá síðustu tónleikum sveitarinnar. Til að halda aðdá- endum á jörðinni gætu skilaboðin hins vegar líka þýtt að væntanleg plata Plant sé að verða tilbúin en það kemur líklega í ljós fljótlega. Möguleg endurkoma Led Zeppelin? Skilaboðin vekja spurningar Möguleg endurkoma Led Zeppelin? K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.