Fréttablaðið - 11.12.2017, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 9 1 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 1 1 . d e s e M b e r 2 0 1 7
FrÍtt
VERTU LAUS VIÐ
LIÐVERKI
www.artasan.is
GJAFA
KORT
BORGARLEIKHÚSSINS
GJÖF SEM
LIFNAR VIÐ
568 8000 • BORGARLEIKHUS.IS
150 GB fylgja öllum
farsímum til jóla
Fréttablaðið í dag
skoðun Silja
Dögg Gunnars-
dóttir skrifar
um sprotastarf-
semi og skatta.
10
sport Sýna að það sé líka hægt
að spila eins og Barcelona-liðið í
enska boltanum. 14-15
tÍMaMót Tók við Menam blaut
á bak við eyrun. 16
lÍFið Tölvugjöf breyttist í
taekwondo kennslu 22
plús 2 sérblöð l Fólk
l Fasteignir
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var meðal fjölmargra kvenna sem lásu sögur undir myllumerkinu #metoo í Borgarleikhúsinu í gær. Fréttablaðið/SteFán
stjórnMál Gert er ráð fyrir allt að
fimmtán milljarða innspýtingu í
rekstur bæði heilbrigðiskerfisins og
menntakerfisins umfram það sem
stefnt var að með fjárlagafrumvarpi
síðustu ríkisstjórnar í nýju fjárlaga-
frumvarpi. Það verður lagt fram á
fimmtudaginn. Töluverð útgjöld eru
einnig ætluð í samgöngumál auk
þess sem efla á löggæslu og bæta
þjónustu víða um land fyrir þol-
endur kynferðisofbeldis.
„Innspýtingin fer í hina opinberu
heilbrigðisþjónustu; Landspítalann,
heilsugæsluna og hinar almennu
sjúkrastofnanir um landið,“ segir
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðis-
ráðherra og bætir við: „Þessi hluti af
almannaþjónustunni hefur þurft að
bíða allt of lengi og fólk hefur þurft
að hlaupa hraðar og gera meira í allri
heilbrigðisþjónustunni allt frá hruni
og í rauninni lengur. Þannig að það
er kominn tími til að þessir innviðir
fari að finna fyrir því að okkur er að
ganga betur.“
Svandís hyggst leita eftir sam-
vinnu við menntamálaráðherra
um málefni Landspítalans. „Það má
ekki gleyma því að Landspítalinn er
háskólasjúkrahús þannig að þetta er
menntastofnun líka og við þurfum
að búa vel að vísindastarfi og rann-
sóknum. Að þessum þætti þurfum
við að vinna saman, við mennta-
málaráðherra,“ segir Svandís.
Menntamálaráðherra tekur heils
hugar undir þessi orð Svandísar
og segir brýnt að taka upp þverfar-
lega samvinnu varðandi rannsóknir
og þróun á þessum vettvangi.
„Það verður stóraukin áhersla á
menntamál í þessu fjárlagafrum-
varpi,“ segir Lilja Alfreðsdóttir
menntamálaráðherra. „Áherslan
verður á háskólastigið, framhalds-
skólastigið, verk- og iðnnám. Þessi
ríkisstjórn ætlar sér að skapa hag-
kerfi sem er drifið áfram af verk- og
hugviti.“ – aá
Allt að fimmtán milljarða innspýting
Áætlað er að framlög til reksturs heilbrigðiskerfisins og menntakerfisins aukist verulega í frumvarpi til fjárlaga sem lagt verður fram
síðar í vikunni. Útgjöld munu líka aukast til samgöngumála, löggæslu og þjónustu víða um land við þolendur kynferðisbrota.
Viðskipti Gjaldtaka á hleðslustöðv-
um Orku náttúrunnar mun hefjast
1. febrúar og mun mínútan kosta 39
krónur. Á næstu dögum og vikum
verða fjölmargar nýjar hraðhleðslur
teknar í gagnið á landsbyggðinni og
höfuðborgarsvæðinu. – smj / sjá síðu 4
Mínútan mun
kosta 39 krónur
dÝr „Ég var á Hlemmi að taka strætó
þegar ég sá geiturnar tvær fyrir utan
Mathöllina. Mér var mjög mis-
boðið að sjá dýrin svona í umhverfi
sem er þeim alls ekki náttúrulegt,“
segir Helga Marín Jónatansdóttir.
– þþ / sjá síðu 1
Misboðið vegna
dýrameðferðar
1
1
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:4
1
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
7
1
-1
1
4
4
1
E
7
1
-1
0
0
8
1
E
7
1
-0
E
C
C
1
E
7
1
-0
D
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
1
0
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K