Fréttablaðið - 11.12.2017, Page 40
Jóhanns Óla
Eiðssonar
Bakþankar
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Glæsilegar
jólagjafir
michelsen.is
Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 H E I L S U R Ú M
A
R
G
H
!!!
1
11
21
7
Jólagjöfin í ár er fatboy!
Translotje lampinn
The Petit lampinn
The Klaid teppið
Verð
10.498 kr.
Verð frá 7.580 kr.
Verð
13.740 kr.
Transloetje er ótrúlega
töff Fatboy lampi
sem nánast alla
angar í.
Endurhlaðanlegur
með þriggja þrepa
dimmer og
til í 8 litum.
Hel svalur Fatboy lampi sem er með
hleðslu batterí og þriggja þrepa dimmer.
Frábær jólagjöf sem gefur birtu,
gleði og nýtist í rafmagnsleysi.
Teppið sem allir eru að tala um. Það er
prjónað úr 100% hágæða bómull.
Teppi sem veitir þér (ásamt
ímyndaða vini þínum)
hita allt kvöldið.
Stærð 130x200sm.
Skermar 1.745 kr.
BJÓÐUM ALLT AÐ 12 MÁNAÐA VAXTALAUS KRETIKORTALÁN- OG FYRSTA GREIÐSLAN Í MARS 2018Einnig hægt að greiða með Netgíró
Fullt verð 174.180 kr.
JólaTILBOÐ 121.926 kr.
Hágæða millistíft fimm svæða skipt heilsurúm
með áföstum 10cm mjúkum topp, millistífu pokagormakerfi,
stífum kanti ásamt botni og fótum.
ROYAL LAYLA
30%
AFSLÁTTUR!
Það líður að jólum
(*
Mi
ða
ð v
ið
12
má
na
ða
va
xta
lau
sa
n r
að
gr
eið
slu
sa
mn
ing
m
eð
3,
5%
lá
nt
ök
ug
jal
di
og
40
5 k
r.
gr
eið
slu
gja
ldi
)
Queen Size (153x200 cm)
10.921 Kr. Á MÁNUÐI*
Netverslun á www.sekkur.is
Opið allan
sólarhringinn
í öllum verslunum
Flest þekkjum við einhvern sem þjáist af órökréttri, og oft ofsa-fenginni, hræðslu eða kvíða
í garð hinna undarlegustu hluta.
Trúðar, köngulær, föstudagurinn
þrettándi, hræðsla, blöðrur. Allt eru
þetta algengir fóbíuvaldar. Sjálfur
glími ég við trypofóbíu í mínu dag-
lega lífi.
Trypofóbía er hræðsla eða fælni
við ákveðin mynstur, form eða
þyrpingar sem verða á vegi manns
í hinu daglega lífi. Verði ég fyrir
slíku áreiti rennur mér kalt vatn
milli skinns og hörunds og líkami
minn berst við löngunina til að
selja upp. Þetta gerðist nú síðast í
gær þegar óforskömmuð vinkona
mín birti mynd af froðukenndum
lattebolla á Facebook. Ég þurfti að
beita mig hörðu til að veina ekki.
Aðrir algengir hlutir sem framkalla
þessi viðbrögð eru sólblóm, göt-
óttir ostar, þyrpingar fílapensla og
Súmötru kartan, sem blessunarlega
þrífst ekki á Íslandi.
Sá allra algengasti er hins vegar
Bleika slaufa ársins 2016. Hönnuði
hennar vil ég biðja fyrirfram afsök-
unar. Frá því í október á síðasta ári
hefur þetta ástand varað. Maður
veit aldrei hvenær þetta gerist,
það gæti verið í fjölskylduboði, í
vinnunni, í biðröð eftir afgreiðslu, í
raun hvar sem er. Í hvert skipti líður
mér jafn kjánalega þegar ég þarf
að biðja viðkomandi um að hylja
slaufuna til að forða því að líkami
minn grípi til fýlslegra viðbragða.
Þrátt fyrir að nú sé desember
2017, og ný Bleik slaufa hafi komið
út fyrir tveimur mánuðum, eru enn
einhverjir sem skarta fyrirrennara
hennar. Óvísindalegar og óná-
kvæmar mælingar á þessari óviður-
kenndu fælni benda til þess að um
einn af hverjum tíu þjáist af honum.
Ég held ég tali fyrir hönd allra
Íslendinga sem þjást af þessu þegar
ég biðla til fólks að kaupa endilega
hina Bleiku slaufu ársins 2017.
Bleika slaufan
1
1
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:4
1
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
7
1
-1
1
4
4
1
E
7
1
-1
0
0
8
1
E
7
1
-0
E
C
C
1
E
7
1
-0
D
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
1
0
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K