Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2005, Síða 23

Freyr - 01.09.2005, Síða 23
Vélar og tæki Nýr Toyota Hilux - stærri og veglegri en forverarnir Toyota Hilux hefur fyrir löngu sannað sig sem góður, alhliða pallbíll á íslandi. Vinsældir jeppans hafa haldist stöðugar um árabil. Bíllinn hefur þótt einkar hentugur til breytinga en margir settu Hiluxinn á stærri dekk, hækkuðu hann upp og festu brettakanta á hliðarnar. ( októbermánuði mun P. Samú- elsson hf. hefja sölu á sjöttu kynslóð Hilux-jeppa hér á landi. Alls hafa selst 12 milljón Hilux-jeppar í heiminum frá því að framleiðsla þeirra hófst og verma þeir annað sætið í sölu á heimsvísu á eftir Corolla- bílunum. Markmiðið hjá Toyota með hönnun nýja Hilux- jeppans var að búa til alhliða jeppa fyrir heimsmarkað sem byggði á arfleifð eldri árgerða - þ.e. að einblína á gæði, áreiðanleika og endingu. Tíminn mun leiða i Ijós hvernig nýi Hiluxinn reynist en víst er að hér er á ferðinni sterk- byggður og lögulegur bíll. Bilarnir sem verða í boði í Evrópu eru framleiddir f Suður- Afríku og Tailandi. Eins og tíðkast um bíla nú til dags eru bílapartarnir framleiddir um allan heim. Þannig er díselvél Hilux-jeppanna framleidd i VÉLBÚNAÐUR • 2,5 lítra, 4 strokka, 16 ventla díselvél, slagrými 2.494 cc. • Bein innspýting • Eldsneytistankur: 80 lítrar • Hámarkstog: (Nm/sn.mín) 260/1.600-2.400 • Dráttargeta: 2,2 tonn DRIFLÍNA • 4X4, driflæsing að aftan • 5 gíra beinskipting HJÓL, HEMLAR OG FJÖÐRUN • Tveggja arma gormafjöðrun að framan en hefðbundnar blaðafjaðrir að aftan. • 15" álfelgur og 255/70R15 dekk • Loftkældir diskar að framan en hjólskálar að aftan • ABS-hemlakerfi Taílandi en gírskiptingin i Indlandi. Hér á landi verður boðið upp á Hilux í Extra Cab- og Double Cab-útgáfu. Rými inni í jeppanum er töluvert meira en í fyrri árgerðum og almennt er nýi Hiluxinn stærri um sig. Lengdin á Double Cab útgáfunni er rúmir 5,2 m sem er 34 cm lengri en gamia útgáfan. Þá munar 4,5 cm á breidd og einnig er sá nýi 2,5 cm hærri en sá eldri. Skúffan er sömuleiðis stærri en áður. Undirvagninn er endurbættur með sérstökum styrkingum sem þykir gefa jeppanum meiri stöðugleika í akstri jafnt á mal- biki sem vegleysum. Þá er undir- vagninn betur einangraður en í fyrri árgerðum sem gerir það að verkum að veg- og vélarhljóð berst síður inn i jeppann. Að framan er Hiluxinn á gormum en hefðbundnar blaðafjaðrir eru að aftan. ÞYNGD • Eigin þyngd 1.770-1.875 kg. • Heildarþyngd 2.760 kg. STÆRÐIR • Lengd: 5.255 mm • Breidd: 1.760 mm án brettakanta, 1.835 mm með brettaköntum. • Hæð: 1.695-1.810 mm • Hjólhaf: 3.085 mm • Lengd palls: 1.520 mm STAÐALBÚNAÐUR M.A.: • SRS-loftpúðar • Aðdraganlegt stýri • Krómaðir hliðarspeglar og hurðarhandföng • Stigbretti • Samlitir brettakantar • Fjarstýrð samlæsing • Timastilling á rúðuþurrku • Armpúði að framan • Útvarp og CD stofnað í Japan á grunni verk- ota Corolla smiðjunnar Toyoda Automatic Toyota Celica kemur á Loom Works sem sérhæfði sig i markað vélum fyrir vefnaðariðnaðinn. Toyota Camry markaðs- Fyrirtækið markaði sér fijótlega sett sérstöðu fyrir háþróaðar fram- Toyota 4-runner- jepp- leiðsluaðferðir og vörustjórnun. inn kynntur á heimsmarkaði Fyrsti smábill Toyota Lexus lúxusbíllinn kem- settur á markað. ur fram á sjónarsviðið ifjWjg Land Cruiser kemur á KEm Toyota framleiðir öku- markað í upprunalegri mynd tæki númer 100.000.000 Framleiðsla hefst fyrir SO-T. Toyota er langstærsti utan Japan í fyrsta skipti, n.t.t. bilaframleiðandi í Japan og sá í Brasilíu. þriðji stærsti í heiminum. Heildarframleiðsla bila Framleiðslan nemur um 5,5 á ári: 600.000 milljónum ökutækja á ári. FREYR 09 2005

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.