Fréttablaðið - 16.12.2017, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 16.12.2017, Blaðsíða 61
Grunnskóli Seltjarnarness • Þroskaþjálfi eða starfsmaður með aðra uppeldisfræðimenntun, fullt starf í skóla og frístundaheimili. • Stuðningsfulltrúar, fullt starf og hlutastörf. • Skólaliðar/ræsting, fullt starf og hlutastörf. Nánari upplýsingar um störfin og skil umsókna má finna á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is – Störf í boði Umsóknarfrestur er til 31. desember næstkomandi. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands Seltjarnarnesbær Laus störf seltjarnarnes.is Sérfræðingur á nafnfræðisviði Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf á nafnfræðisviði stofnunar- innar tímabundið til tveggja ára frá og með 1. febrúar 2018. Hlutverk nafnfræðisviðs er að sinna varðveislu (frum) gagna, söfnun og skráningu nafna, rannsóknum, ráðgjöf og þjónustu. Í því síðasttalda felst m.a. að veita aðgang að safnkosti nafnfræðisviðs, svara fyrirspurnum um nöfn og nafnfræði (einkum örnefni) og vinna samstarfsverkefni með fleiri aðilum, svo sem öðrum stofnunum, fyrirtækjum og fræðimönnum. Ýmis stór verkefni eru fram undan hjá sviðinu, m.a. þróun gagnagrunna til miðlunar og varð- veislu safnkosts sviðsins og flutningur örnefnasafns í nýtt húsnæði. Helstu verkefni eru að sinna daglegum þjónustuverkefnum, svo sem að svara fyrirspurnum einstaklinga og fyrirtækja um nöfn af öllu tagi. Að sinna samstarfi við aðrar stofnanir innanlands, t.d. Landmælingar Íslands, Þjóðskrá Íslands, Örnefnanefnd og sveitarfélög svo og aðila erlendis. Að halda utan um safnkost og skrár sviðsins. Að taka þátt í miðlunarverkefnum, t.d. veita upplýsingar um sviðið á vef Árnastofnunar. Að skipuleggja og undirbúa flutning í nýtt húsnæði. Menntunar- og hæfniskröfur: Umsækjendur skulu hafa meistarapróf í íslenskri málfræði eða annað sambærilegt háskólapróf. Aðrar hæfniskröfur: • áhugi á nafnfræði og nafnfræðirannsóknum, • góð tölvukunnátta er nauðsynleg og þekking á uppbyggingu og virkni gagnagrunna er æskileg, • framúrskarandi íslenskukunnátta (bæði í ræðu og riti), • þekking á einu öðru Norðurlandamáli er æskileg, • nákvæmni, agi og frumkvæði í vinnubrögðum, • rík skipulagshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármála- og efnahagsráðherra. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni vottorð um námsferil sinn og störf, svo og nöfn, símanúmer og netföng tveggja umsagnaraðila. Umsóknir skulu berast Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík, eða í tölvupósti á póstfangið rakel.palsdottir@arnastofnun.is eigi síðar en 14. janúar 2018. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu í starfið liggur fyrir. Nánari upplýsingar um starfið veita Emily Lethbridge (emily.lethbridge@arnastofnun.is) og Sigurborg Stefáns- dóttir (sigurborg.stefansdottir@arnastofnun.is). VIÐ ERUM AÐ RÁÐA! ARKITEKT // BYGGINGAFRÆÐINGUR ALARK arkitektar www.alark.is // 534 8800 Vegna margra stórra og fjölbreyttra verkefna leitum við að arkitekt eða byggingafræðingi til starfa. Að jafnaði eru starfandi á teiknistofunni 4 arkitektar og 2 byggingafræðingar. Stærð stofunnar býður upp á sjálfstætt starfsumhverfi, þar sem hver og einn fær notið sín. Rík áhersla er lögð á frumkvæði í starfi og að geta haldið utan um og leyst margvísleg hönnunarverkefni. Reynsla af Revit og Autocad er nauðsynleg ásamt ágætri kunnáttu í gerð og vinnslu þrívíddargagna. Réttur aðili getur hafið störf strax. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við: Jakob E. Líndal // jakob@alark.is // 664 8801 Kristján Ásgeirsson // kristjan@alark.is // 664 8808 *Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Á heilsugæslustöðinni eru starfandi sérfræðingar í heimilislækningum ásamt sálfræðingi, hjúkrunarfræðingum, ljósmæðrum og riturum. Hafin er innleiðing heildstæðrar teymisvinnu í sjúklingamóttöku sem byggir á náinni samvinnu fagstétta þar sem samfelld, persónuleg þjónusta við skjólstæðinga er höfð að leiðarljósi. Um er að ræða spennandi vettvang fyrir lækni sem áhuga hefur á nýsköpun og framþróun í heilsugæslu. Nánari upplýsingar um starfsemi stöðvarinnar má finna á vef Heilsugæslunnar (www.heilsugaeslan.is). Nánari upplýsingar Svava Kristín Þorkelsdóttir - 585 1300 svava.kristin.thorkelsdottir@heilsugaeslan.is Ragnar Logi Magnason - 585 7600 Helstu verkefni og ábyrgð Almennar lækningar Heilsuvernd Vaktþjónusta Kennsla nema Þátttaka í vísindarannsóknum, gæða- og umbótaverkefnum Hæfnikröfur Sérfræðimenntun í heimilislækningum Skipulagshæfni, sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla af teymisvinnu er kostur Góð íslenskukunnátta skilyrði Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá ásamt gögnum sem staðfesta menntun, fyrri störf og vísinda- og kennslustörf. Þau gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Svövu Þorkelsdóttur, mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsókn getur gilt í allt að 6 mánuði. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við ráðningu í starfið. Sækja skal um starfið rafrænt á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is), undir laus störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is). Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Sérfræðingur í heimilislækningum Heilsugæslan Grafarvogi Laust er til umsóknar starf sérfræðings í heimilislækningum við Heilsugæsluna Grafarvogi. Um er að ræða 100% ótímabundið starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2018 ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 1 6 . d e s e m b e r 2 0 1 7 1 6 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :1 7 F B 1 2 8 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 8 4 -6 8 5 8 1 E 8 4 -6 7 1 C 1 E 8 4 -6 5 E 0 1 E 8 4 -6 4 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.