Fréttablaðið - 16.12.2017, Blaðsíða 113
Nýlistasafnið heldur mynd-listarbingó á laugardaginn, á milli klukkan 16.00 og
18.00 í Marshallhúsinu. „Húsið
opnað kl. 15.30 og í verðlaun eru
yfir 25 verk frábærra listamanna,“
segir í tilkynningu frá Nýló. Þetta er
eitthvað sem myndlistarunnendur
ættu ekki að láta fram hjá sér fara.
Bingóspjöldin kosta 3.900, 7.500 og
10.000 krónur og alls verða spilaðar
fimm umferðir. – gha
Myndlistarbingó í
Marshallhúsinu
Myndlistarunnendur ættu að leggja
leið sína í Marshallhúsið á laugar-
daginn.
Bingóspjöldin kosta
3.900, 7.500 og 10.000 krónur.
Tónleikaröðin Stage Dive Fest verður haldin í kvöld í sjötta sinn. Tilgangur þessarar tón-
leikaraðar er að styðja unga tón-
listarmenn í neðanjarðarsenunni
í Reykjavík, aðallega í rapp- og raf-
tónlist, þó að það sé ekki endilega
nein krafa.
Fram koma Lord Pusswhip, en
hann er einn aðstandenda hátíðar-
innar og er nýlentur á Leifsstöð með
alla búslóðina þegar þessi orð eru
skrifuð en hann er að flytja aftur til
landsins frá Berlín, sveitin Geisha
Cartel og Krabba Mane. Í byrjun
kvölds og á milli atriða þeytir hið
dularfulla DJ-tvíeyki Domina tricks
gríðarlega sjaldgæfum skífum
en þetta tvíeyki skipa þær Alpha
Female og Hexía de Mix.
Ásamt Lord Pusswhip er það
Mælginn og Bngrboy sem sjá um
þessi kvöld. Í þetta sinn verður
breytt eilítið til og verða leikar
haldnir á Prikinu, en þessi hátíða-
höld hafa yfirleitt farið fram á
Húrra. Einnig verður frítt inn og
er það vegna þess að jólin eru að
ganga í garð og um er að ræða sér-
staka jólaútgáfu af Stage Dive Fest.
Sælla er að gefa en þiggja og allt
það.
Meðal þeirra sem áður hafa
komið fram á Stage Dive Fest eru
rapparinn Mælginn, unglingarnir
Smjörvi x HRNNR, stóru strákarnir
í Geimfarar, villimaðurinn 101
Savage, Birnir þegar hann var ekki
orðinn frægur, hinn elektróníski
Kuldaboli, Countess Malaise og
hinn dimmi og drungalegi And-
setinn.
Stage Dive Fest haldið í sjötta sinn í kvöld
Í tilefni jólanna verð-
ur frÍtt inn á þetta stage
dive kvöld og það fer fram
á prikinu
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
JÓLI MÆLIR MEÐ
HEITUSTU PAKKARNIR Í ÁR AÐ MATI JÓLA;)
ALLA DAGA TIL JÓLA
OPIÐ10-19
ES1-523-20EM
ASPIRE ES1
Glæsileg og fislétt fartölva frá Acer
49.990
128GB
SSD
GMR ISO
FLOTT Í LEIKINA
GMR ISO leikjaheyrnartól með hljóðnema
9.990
1TB SG BP BK
1TB SLIM
Seagate SLIM ferðaflakkari í 4 litum
9.990
CDC100
BÍLAMYNDAVÉL
Nett Salora myndavél í bílinn
9.990
DB100
DISKÓ KÚLA
Jólaballið verður alvöru í ár :)
1.990
7” SPJALDTÖLVA
BT heyrnartól, hátalari
og högghlíf fylgja með 14.990 29.990GXT707 RESTOHágæða leikjastóll meðPU-Leðri og Elastic efni 12.9908” MYNDARAMMIRollei Degas DPF-800 digital myndarammi
MYNDARAMMAR
VERÐ FRÁ 9.990
27” IPS WQHD
2560x1440, 100% sRGB litir
49.990
Hágæða QHD skjár á
UltraFlex fæti
BENQ GW2765HT
QHD skjár með 100%
sRGB IPS tækni sem
tryggir yfirburði í
skerpu og litadýpt
GRUB 2.1 BT
Öflugt 2.1 hljóðkerfi
frá Thonet & Vander
með stillanlegri
5.25” bassakeilu
Sérhannað fyrir leiki,
tónlist og kvikmyndir
14.990
VERÐ ÁÐ
UR
16.990
JÓLA
TILBOÐ
54W RMS
149.990Z24-880 AIOAll-In-One skjátölva
frá Acer með
fjölsnertiskjá og
Windows Hello tækni
Glæsileg skjátölva með
demantskornum standi
24” FHD IPS
1920x1080 snertiskjár
Intel i5 7400U
3.0 GHz Turbo Quad Core örgjörvi
8GB minni
DDR4 2133MHz
256GB SSD
M.2 diskur
SKJÁTÖLVUR
FRÁ 99.990
SNERTISKJÁR
16. desem
ber 2017 • B
irt m
eð fyrirvara um
breytingar, innsláttarvillur og m
yndabrengl
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 71L A U g A R D A g U R 1 6 . D e s e m B e R 2 0 1 7
1
6
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:1
7
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
8
3
-F
6
C
8
1
E
8
3
-F
5
8
C
1
E
8
3
-F
4
5
0
1
E
8
3
-F
3
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
2
8
s
_
1
5
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K