Fréttablaðið - 16.12.2017, Blaðsíða 62
Merki ráðuneytanna í 4 litum
fyrir dagblaðaprentun
Starf upplýsingafulltrúa í mennta- og
menningarmálaráðuneytinu
Auglýst er laust til umsóknar starf upplýsingafulltrúa
á skrifstofu yfirstjórnar í mennta- og menningarmála-
ráðuneytinu. Nánari upplýsingar er að finna á vef
ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is
Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar 2018
SFR stéttarfélag í almannaþjónustu óskar eftir að ráða til
starfa umsjónarmann orlofshúsa félagsins í Grímsnesi. Í
starfinu, sem er hlutastarf, felst umsjón með 8 orlofshúsum
og svæðinu í kring. Inn í því telst eftirlit með þrifum, létt
viðhald, grassláttur á svæðinu o.fl. Æskilegt er að viðkomandi
búi á Suðurlandi og hafi bíl til umráða og geta hafið störf í
byrjun janúar á næsta ári.
Umsókn ásamt ferilskrá þarf að berast fyrir 1. janúar til
SFR-stéttarfélags, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík eða á
netfangið dora@sfr.is
Melabraut 18 - 220 Hafnarfirði - Sími 599-6000
Hópbílar óska eftir að ráða
bifreiðastjóra í akstur hjá
ferðaþjónustu fatlaðs fólks og
aldraðra á höfuðborgarsvæðinu
Starfshlutfall: Fullt starf
Dagsetning ráðningar: Sem fyrst
Hæfniskröfur: Rúturéttindi (ökuréttindaflokkur D eða D1).
Rík þjónustulund og góð mannleg samskipti. Hreint sakavottorð.
Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um
Hægt er að senda inn umsóknir á
atvinna@hopbilar.is eða hafa samband við
Davíð í síma 5996014.
KAFFIBARÞJÓNAR
ÓSKAST
Te & Kaffi leitar að metnaðarfullum og brosmildum
kaffibarþjónum til að starfa á kaffihúsunum okkar á
höfuðborgarsvæðinu.
Hjá Te & kaffi starfar fjöldinn allur af hressu og
metnaðarfullu fólki og nú vantar að bæta í þann góða hóp.
Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingum til að
takast á við spennandi verkefni á kaffihúsunum okkar.
Aldurstakmark er 18 ár og um framtíðarstörf er að ræða.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir berist á atvinna@teogkaffi.is fyrir 29. desember
næstkomandi.
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
LÁGAFELLSSKÓLI Í MOSFELLSBÆ LEITAR
AÐ ÖFLUGUM STARFSMÖNNUM
Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinn
ur saman að því að mæta ólíkum einst klingum í krefjandi verk
efnum? Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli
sem vinn í anda uppbyggi garstefnunnar. Starfsemi skólans
fer fram í tveimur by ingum þar sem 1. 2. bekkur er staðsettur
í útibúi skóla s, Höfðabergi, ásamt 5 ára leikskóladeildum.
Mosfellsbær er öflugt o framsækið sveitarfélag þar sem gildin
virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfs
manna í daglegu starfi.
Stuðningsfulltrúa, vinnutími 813:20 en möguleiki á vinnu í
frístund fram eftir degi. Frístundaleiðbeinendur, í hlutastörf frá kl
13. Vinnutími samkomulag. Skólaliða, vinnutími 7:5014:00.
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Reynsla og þekking s m nýtist í starfi
• Áhugi á a vinna með börnum
• Frumkvæði og sjálfstæði
• Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
• Góð íslenskukunnátta
Umsóknarfrestur er til 30. desember 2017.
Frekari upplýsingar á heimasíðu Lágafellsskóla. Laun samkvæmt
kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Stamos.
Upplýsingar veitir Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma
525 9200/896 8230. Umsóknir með upplýsingum um menntun,
starfsreynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið
johannam@lagafellsskoli.is Öllum umsóknum verður svarað.
Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið.
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- La snamiðuð hugsun og færni til að koma hugmy um
í fra kvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplýsi ar um leikskólann má finna á heimasí u skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskóla tjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
Skjól hjúkrunarheimili
Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík
Sími 522 5600
Hjúkrunarfræðingar óskast
á Skjól hjúkrunarheimili
Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á Skjóli. Stöðurnar eru lausar nú þegar eða eftir samkomulagi.
Starfshlutfall og vinnutími eftir samkomulagi.
Starfslýsing: Starfið felst m.a. í stjórnun, ábyrgð og skipulagning á almennum hjúkrunarstörfum í
samræmi við hugmyndafræði og markmið heimilisins. Skráning í RAI-gagnagrunn.
Hæfniskröfur: Íslenskt hjúkrunarleyfi. Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar auk faglegs
metnaðar og sjálfstæðis í vinnubrögðum.
Nánari upplýsingar veitir:
Guðný H. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma: 522 5600
Umsóknir sendist á gudny@skjol .is
Á Skjóli hjúkrunarheimili eru 106 rými á fimm deildum. Skjól er stofnaðili að hjúkrunarheimilinu Eir í
Grafarvogi og eru hjúkrunarheimilin rekin í nánu samstarfi. Áhersla er lögð á faglega hjúkrunar– og
læknisþjónustu auk sjúkra – og iðjuþjálfunar.
LEIGUMARKAÐUR
VIÐ LEITUM AÐ EINSTAKLINGI Í SÖLU,
RÁÐGJÖF OG ÚTLEIGU TÆKJA TIL VERKTAKA,
IÐNAÐARMANNA OG EINSTAKLINGA
• Leigumarkaðurinn í Breiddinni leitar að öflugum einstaklingi með ríka þjónustulund
og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Þekking á vélum, tækjum og notkun þeirra er mikill kostur ásamt reynslu og
þekkingu á byggingarvörumarkaði.
• Viðkomandi þarf að búa yfir stundvísi, jákvæðni og heiðarleika.
• Lyftarapróf er kostur en ekki nauðsynlegt.
Um er að ræða framtíðarstarf í 100% stöðu. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsækjandi í þetta starf þarf að vera a.m.k 18 ára
en við hvetjum sérstaklega reynslubolta á öllum aldri til að sækja um. Nánari upplýsingar um starfið
veitir Bragi Jónsson, rekstrarstjóri, bragi@lmleiga.is.
Sótt er um á www.byko.is eða alfred.is
Umsóknarfrestur er til 22. desember.
SKEMMUVEGI 2A
200 KÓPAVOGI
515-4020 / LM@BYKO.IS
Alfreð
Þú sækir um með
Alfreð
Þú sækir um með
SPENNANDI FRAMTÍÐARSTÖRF - FAGMENNSKA – GLEÐI - FRAMSÆKNI
BYKO ehf. var stofnað 1962 og starfar á byggingavörumarkaði og smásölumarkaði. Hjá okkur starfar öflugur hópur
starfsmanna sem myndar frábæra liðsheild með skýra stefnu fyrirtækisins að leiðarljósi. Mikil fjölbreytni ríkir í starfsemi
BYKO og erum við ávallt að leita að góðu fólki. Við bjóðum mjög góða vinnuaðstöðu og mikla framtíðarmöguleika.
byko.is
1
6
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:1
7
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
8
4
-6
3
6
8
1
E
8
4
-6
2
2
C
1
E
8
4
-6
0
F
0
1
E
8
4
-5
F
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
8
s
_
1
5
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K