Fréttablaðið - 16.12.2017, Blaðsíða 122

Fréttablaðið - 16.12.2017, Blaðsíða 122
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni Þeim kórstjórum sem Fréttablaðið ræddi við í gær finnst það óskiljan-legt að þáttaröðin Kórar Íslands hafi ekki verið metin nógu menningar- leg fyrir nefnd um endurgreiðslu á virðisaukaskatti framleiðslukostn- aðar vegna kvikmyndagerðar. Sagafilm framleiddi þættina fyrir Stöð 2 og gerði ráð fyrir endur- greiðslunni enda mat fyrirtækið að það myndi fá 14 stig í menningar- hlutanum. Fyrirtækið fékk aðeins þrjú og við það er það ósátt. Töluvert var fjallað um fréttina á samfélagsmiðlum í gær og voru flestir sammála um að álit nefndarinnar væri sérstakt í ljósi þess að ameríska þáttaröðin Biggest Loser, bandaríska ofurmyndin The Fate of the Furious og japanska kakkalakkamyndin Terra Formars þótti meiri menning en Kórar Íslands. Þórunn Björnsdóttir, sem hefur verið lengi kórstjóri og fékk fálkaorð- una fyrir starf sitt í þágu tónlistar árið 1997, segir að það sé þjóðaríþrótt að syngja í kór og hún skilur hvorki upp né niður í áliti nefndarinnar. „Mér svelgdist á morgunkaffinu þegar ég sá fréttina. Ef við horfum á samanburðinn þá er þetta ótrúlegt. Biggest Loser, sem ekki hefur íslenskt heiti, fær endurgreiðslu en þáttur, sem er fyrsta viðleitni fjölmiðils til að sinna íslensku kórastarfi, sem er íslensk þjóðaríþrótt, fær hana ekki. Það getur vel verið að það hefði mátt vanda betur til en þættirnir voru á mjög háu menningarlegu plani.“ Hún segir að þúsundir manna syngi í kór og leggi mikið á sig til að mæta á æfingar, eins og sást í þátt- unum. „Þetta veitti skemmtilega inn- sýn í kórastarfið. Það eru þúsundir manna sem stunda þessa samfélags- lega sterku og skemmtilegu iðju að syngja í kór.  Ég tek ofan fyrir Stöð 2 og Sagafilm að gera þetta og ég vona að það komi önnur þáttaröð. Það kom mér á óvart hvað söngurinn skilaði sér vel heim í stofu þannig að ég er hneyksluð á höfnuninni vegna þess að þetta þyki ekki nógu menningarlegt.“ benediktboas@365.is Kórstjórar segja Kóra Íslands vera menningu Fréttin um að Kórar Íslands fengju ekki endurgreiðslu á virðis- aukaskatti vakti mikla athygli í gær. „Það er nánast þjóðaríþrótt að vera í kór,“ segir fálkaorðuhafi og kórstjóri, Þórunn Björnsdóttir. Kórar Íslands fengu ekki endurgreiðslu því þeir náðu ekki í gegnum menningarauga nefndarinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL The Fate of the Furious fékk endurgreiðslu fyrir menningarþátt sinn. SterKari bær með LéttvÍni Bæjarstjórn Garðabæj- ar skoðar að fá ÁTVR með sér í lið til að opna fyrstu sérverslun með léttvín í miðbæ bæjarins. ÁTVR opnaði nýlega vínbúð í Kaup- túni en bæjarstjórnin vill styrkja miðbæinn með sérverslun. ráð fyrir þá Sem eru einir á jóLunum Tilhugsunin um að vera einn á jólum fyllir marga kvíða og depurð en það þarf ekki að vera svo slæmt. Lífið gaf lesend- um nokkrar hugmyndir um hvernig er hægt að njóta ein- verunnar í botn Vertu túristi og passaðu gælu- dýr er á meðal ráðanna. beStu og verStu jóLagjafirnar Nú styttist óðum í jólin og eflaust margir farnir að huga að jóla- gjöfum fyrir sína nánustu. Og svo er bara að vona að gjafirnar hitti í mark hjá þeim sem fá þær. Lífið fékk nokkra einstaklinga til að rifja upp eftirminni- legar gjafir, þær bestu og verstu nánar tiltekið. Föndur frá börnum, dúkka, frakki og bækur náðu á lista yfir bestu gjafirnar. KórSöngur eKKi nógu miKiL menning Sagafilm fær ekki endurgreiðslu upp á 25 prósent af framleiðslu- kostnaði við gerð þáttanna Kórar Íslands. Ástæðan mun vera skortur á menningarlegu gildi. Biggest Loser Ísland þóttu hins vegar nægilega menningarlegir. DÚNSÆNGUR Mikið úrval Einbreiðar, tvíbreiðar og barnasængur. Nú aðeins 17.925 kr. JÓLA- TILBOÐ DORMA DELUX DÚNSÆNG Sérlega hlý og mjúk 600 gr. dúnsæng, 140x200 cm · 90% dúnn · 10% smáfiður Fullt verð: 23.900 kr. 25% AFSLÁTTUR af DORMA LUXE Aðeins 9.900 kr. Notalegar og hlýjar jólagjafir Komdu í Dorma TVENNUTILBOÐ Dúnsæng og dúnkoddi Sæng 140 x 200 cm. 85% smáfiður og 15% hvítur andadúnn. 100% bómullarver. Fullt verð: 9.900 kr Koddi 50x70 cm. 70% smáfiður og 30% hvítur andadúnn. 100% bómullarver. Fullt verð: 4.900 kr. Fullt verð samtals: 14.800 kr. ÓTRÚLEGT jólatilboð Dúnsæng + dúnkoddi Afgreiðslutími Rvk Mánudaga til föstudaga kl. 10–18 Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði 1 6 . d e s e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r d A G U r80 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð 1 6 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :1 7 F B 1 2 8 s _ P 1 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 8 4 -3 2 0 8 1 E 8 4 -3 0 C C 1 E 8 4 -2 F 9 0 1 E 8 4 -2 E 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.