Fréttablaðið - 19.12.2017, Page 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 9 8 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r Þ r i ð J u d a g u r 1 9 . d e s e M b e r 2 0 1 7
FrÍtt
Fréttablaðið í dag
sport Þórir Hergeirsson þjálfari
Noregs segist vera stoltur af
silfrinu á HM. 18
lÍFið Skoðum nokkra eftirminni-
legustu kjóla ársins 2017. 32
plús sérblað l Fólk
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
D A G A R
TIL JÓLA
5
O P I Ð T I L 2 2 Í K V Ö L D
S T Y R K T A R F É L A G
L A M A Ð R A O G F A T L A Ð R A
U G H & B Õ Ö G Â R-
Sölu lýkur á morgun!
GJAFA
KORT
BORGARLEIKHÚSSINS
GJÖF SEM
LIFNAR VIÐ
568 8000 • BORGARLEIKHUS.IS
LÍFIÐ Stóra endurgreiðslumálið
vindur enn upp á sig því ein stærsta
landkynning á nýju ári féll á menn-
ingarhlutanum. Þrítugasta þátta-
röð af Amazing Race fer í loftið í
Bandaríkjum þann þriðja janúar
og mun ferðalagið hefjast hér á
landi. On the Rocks Productions
var bandaríska tökuliðinu innan
handar en um 100 Íslendingar
komu að tökunum. Pétur Sigurðs-
son hjá On the Rocks Productions
sótti um endurgreiðslu á virðis-
aukaskattinum en eins og Kórar
Íslands þótti efnið ekki nógu
menningarlegt og féll á prófinu. „Ég
fékk bréf frá CBS-sjónvarpsstöðinni
sem gerir Amazing Race og það er
mikil óánægja með þessa ákvörð-
un og þetta er fljótt að spyrjast út í
Hollywood,“ segir Pétur.
– bb / sjá síðu 34
Fljótt að spyrjast
út í Hollywood
lögregluMál Talið er að verslunar-
fyrirtækið Market ehf., sem rekur
pólskar smávöruverslanir undir
nafninu Euro Market í Hamra-
borg 9, Stakkholti 2b og Smiðju-
vegi 2, tengist umfangsmiklu máli
alþjóðlegs glæpahrings sem teygir
anga sína til Íslands, Póllands og
Hollands og greint var frá á blaða-
mannafundi í gær. Farið var í hús-
leitir í verslunum fyrirtækisins
og eignir haldlagðar. Þetta herma
heimildir Fréttablaðsins.
Líkt og fram kom á blaðamanna-
fundi lögreglu í gær er málið gríðar-
lega umfangsmikið; snýst um
innflutning og sölu á fíkniefnum,
en einnig um fjársvik og peninga-
þvætti. Karl Steinar Valsson, full-
trúi hjá Europol, sagði í gær að
þær eignir og reiðufé sem lagt var
hald á í aðgerðunum hér á Íslandi
séu samtals að virði um 200 millj-
ónir íslenskra króna. Þá segir hann í
samtali við blaðið að götuverðmæti
eiturlyfjanna sem um ræðir slagi
hátt í hálfan milljarð.
Eigendur Market ehf. eru Arka-
diusz Niescier og Arkadiusz Maciej
Latkowski.
Alls komu um 90 starfsmenn
lögreglunnar og tollayfirvalda að
aðgerðum hér á landi en farið var
í samhæfðar aðgerðir á Íslandi, í
Póllandi og Hollandi þann 12. des-
ember síðastliðinn klukkan sex
um morguninn. Fimm Pólverjar
voru handteknir hér á landi, en
þeir hafa búið á Íslandi um hríð.
Karl Steinar sagði í samtali við
blaðið málið allt saman skýrasta
dæmið um fjölþætta brotastarf-
semi sem Íslendingar hafi staðið
frammi fyrir.
Samkvæmt nýjasta ársreikningi
Market ehf. jókst velta félagsins
umtalsvert á milli ára, en hún var
tæplega 250 milljónir króna árið
2015 en tæplega hálfur milljarður
árið 2016. – ósk
Euro Market viðriðið glæpahringinn
Grunur leikur á að verslunarfyrirtækið Market ehf. tengist umfangsmiklu sakamáli sem greint var frá á blaðamannafundi í gærdag og
teygir anga sína til Íslands. Lögreglan fór í húsleitir í pólskum smávöruverslunum Euro Market, sem Market ehf. á, og haldlagði eignir.
Flugvélar Icelandair máttu margar hverjar sætta sig við það að bíða átekta á Keflavíkurflugvelli á meðan rembihnútur er í kjaradeilu eigenda þeirra og flugvirkja sem starfa hjá félaginu.
Verkfallið hefur áhrif á um tíu þúsund farþega félagsins daglega meðan á því stendur. Sáttafundi var ólokið í gærkvöldi þegar Fréttablaðið fór í prentun. Sjá síðu 4 FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
1
9
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:4
0
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
8
9
-C
E
D
8
1
E
8
9
-C
D
9
C
1
E
8
9
-C
C
6
0
1
E
8
9
-C
B
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
8
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K