Fréttablaðið - 19.12.2017, Side 32

Fréttablaðið - 19.12.2017, Side 32
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Kristjana Halla Ingólfsdóttir frá Kirkjubóli, Dalbraut 14, Reykjavík, lést á Landspítalanum Fossvogi þriðjudaginn 12. desember. Útför hennar fer fram frá Áskirkju fimmtudaginn 28. desember klukkan 13.00. Grímur Benediktsson Benedikt G. Grímsson Anna Inga Grímsdóttir Svanur Ingimundarson Gunnar Rúnar Grímsson Ragna Þóra Karlsdóttir Smári Gunnarsson Stephanie Thorpe Grímur Gunnarsson Sara Benediktsdóttir Albert Valur Albertsson Lilja Karen Albertsdóttir Útför Magnúsar Snædal sem lést 3. desember, fer fram frá Neskirkju föstudaginn 22. desember klukkan 13. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Fyrir hönd aðstandenda, Kári Magnússon Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Guðrún Björnsdóttir Giljalandi 15, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju föstudaginn 29. desember kl. 13. Árni Gunnarsson Sigríður Árnadóttir Auður Þóra Árnadóttir Höskuldur Björnsson og barnabörn. Okkar ástkæra móðir, tengdamóðir, systir og amma, Þóra Þorsteinsdóttir áður til heimilis í Skarðshlíð 27d á Akureyri, lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð þann 1. desember sl. Útförin fór fram í kyrrþey að hennar ósk. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á að láta Öldrunarheimili Akureyrar njóta þess. Við þökkum auðsýnda samúð og vinarhug. Þórdís G. Þórhallsdóttir Flosi Kristinsson Sigurlaug Sigurðardóttir Ari Laxdal Jónína Þorsteinsdóttir barnabörnin öll og fjölskyldur þeirra. Ástkær eiginmaður, faðir og afi, Gunnar Daníel Sæmundsson bóndi frá Broddadalsá, lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík 15. desember sl. Útför hans verður auglýst síðar. Kristjana Brynjólfsdóttir og fjölskylda. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ingibjörg Dan Kristjánsdóttir Hraunvangi 3, Hafnarfirði, áður Háagerði 2, Akureyri, andaðist á Vífilsstaðaspítala miðvikudaginn 13. desember. Útför hennar fer fram í kyrrþey. Jóhann Guðmundsson Erla Valsdóttir Inga Guðmundsdóttir Haraldur Ó. Tómasson Kristján Þorgeir Guðmundsson Erna M. Viggósdóttir Eydís Ýr Guðmundsdóttir Friðrik Rafnsson Fjölnir Freyr Guðmundsson Jónína Guðjónsdóttir barnabörn og langömmubörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Arnbjörn Kristinsson bókaútgefandi, Mávanesi 9, Garðabæ, andaðist aðfaranótt 13. desember. Arnbjörn verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju í Reykjavík miðvikudaginn 20. desember kl. 13.00. Ragnhildur Björnsson Ágúst Arnbjörnsson Bertha Traustadóttir Ásdís Arnbjörnsdóttir Aðalsteinn Jóhannsson Árni Geir Björnsson Robyn Björnsson Arinbjörn Arnbjörnsson Sigurlaug J. Kristjánsdóttir og börn. Kristín Þorleifsdóttir lést þann 8. desember síðastliðinn á heimili sínu. Jarðarförin fer fram frá Dalvíkurkirkju þann 21. desember kl. 13.30. Dagmann Ingvason, Lína Björk Ingólfsdóttir Bryndís Pétursdóttir, Elmar Þór Pétursson Kristín Magdalena Dagmannsdóttir og Kara Guðbjörg Dagmannsdóttir Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Hlín Kristinsdóttir Stóragerði 26, andaðist á deild 11-E á LSH þriðjudaginn 12. desember. Jarðsett verður í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á krabbameinsfélagið. Sérstakar þakkir fær starfsfólk 11-E og Karitas heimaþjónusta. Hreinn Jónsson Helma Hreinsdóttir Elvar Björn Sigurðsson Áslaug Halla Elvarsdóttir Emanúel Rafnsson Sesselja Björg Elvarsdóttir Guðmunda Hlín Elvarsdóttir og langömmubörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður Eiríksdóttir Tungumel 19, Reyðarfirði, andaðist á Uppsölum, dvalar- og hjúkrunarheimilinu Fáskrúðsfirði, 14. desember. Útför hennar fer fram frá Reyðarfjarðarkirkju miðvikudaginn 20. desember kl. 14.00. Eiríkur Ingi Arnþórsson Inga E. Tómasdóttir Kjartan Þór Arnþórsson Erna Arnþórsdóttir Sigurður E. Aðalsteinsson Harpa Arnþórsdóttir Erlendur Tryggvason Agnar Arnþórsson Sigríður Rut Hilmarsdóttir Stefán Rúnar Garðarsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, Svanur Halldórsson varð bráðkvaddur á heimili sínu þann 29. nóvember sl. Útför hefur farið fram í kyrrþey. Hildur Fjóla Svansdóttir Ingvar Örn Ingvarsson Steinunn Svansdóttir Jón Björn Njálsson Gunnar Ingi Svansson Sunna Dóra Einarsdóttir Ásdís Eva Svansdóttir Höskuldur Jónsson og barnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Vilborg Guðjónsdóttir Miðtúni 42, lést á Landspítalanum 10. desember síðastliðinn. Útförin fer fram frá Laugarneskirkju þriðjudaginn 19. desember kl. 13.00. Óskar Rafnsson Sólveig Hafsteinsdóttir Ásta Karen Rafnsdóttir Birgir Gunnarsson Kjartan Rafnsson Sverrir Rafnsson Sigrún Garðarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram- kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Matthildur Bjarnadóttir, umsjón útfara Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Kammerhópurinn Camerarctica leikur ljúfa tóna eftir meistara Mozart við kertaljós í 25. skipti í fjórum kirkjum á næstu dögum. „Við leikum tvö verk sem við vorum með á fyrstu tónleikunum fyrir 25 árum og höfum spilað á stórafmælum dagskrárinnar. Þau eru gullfalleg og það er alltaf áskorun að takast á við þau,“ segir Ármann Helgason, klarínettuleikari í Camerarcticu. Hópinn skipa að þessu sinni, auk hans, Hildigunnur Halldórs- dóttir fiðluleikari, Bryndís Pálsdóttir fiðlu- leikari, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari. Sér- stakur gestur er Emelía Rós Sigfúsdóttir flautuleikari. Fyrstu tónleikarnir eru í kvöld í Hafnar- fjarðarkirkju, á morgun í Kópavogskirkju, í Garðakirkju 21. desember og í Dómkirkj- unni 22. – gun Árleg hefð í aldarfjórðung „Við bröltum með kertin milli kirkna.“ 1 9 . d e s e m b e r 2 0 1 7 Þ r I Ð J U d A G U r20 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A Ð I Ð tímamót 1 9 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :4 0 F B 0 4 8 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 8 A -0 0 3 8 1 E 8 9 -F E F C 1 E 8 9 -F D C 0 1 E 8 9 -F C 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 4 8 s _ 1 8 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.