Fréttablaðið - 19.12.2017, Síða 46
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Þrítugasta þáttaröð af Amazing Race fer í loftið í Bandaríkjum þann þriðja janúar og mun ferðalagið hefj-ast hér á landi. On the
Rocks Productions var bandaríska
tökuliðinu innan handar en um 100
Íslendingar komu að tökunum sem
stóðu í rúman sólarhring. Katrín
Tanja, Hafþór Júlíus Björnsson,
íslenska brennivínið, lýsi, íslenskir
orðaleikir og margt fleira mun birt-
ast þeim tugum milljóna sem horfa
á hvern einasta þátt.
Pétur Sigurðsson hjá On the
Rocks Productions sótti um
endurgreiðslu á virðisauka-
skattinum en eins og Kórar
Íslands þótti efnið ekki nógu
menningarlegt og féll á próf-
inu. Eins og komið hefur fram
fengu japanska kakkalakka-
myndin Terra Formars, banda-
ríska stórmyndin The Fate
of the Furious og Big-
gest Loser endur-
greiðslu og eru
kvikmyndagerð-
armenn undr-
andi á þriggja
manna nefnd-
inni sem tekur
á k v a r ð a n -
irnar. Undr-
u n i n n æ r
alla leið til
Hollywood.
„Ég fékk bréf
frá CBS-sjón-
v a r p s s t ö ð i n n i
sem gerir Amazing
Race og það er mikil
óánægja með þessa
ákvörðun og þetta er fljótt að spyrj-
ast út í Hollywood þegar verkefni
eru ekki að fá framgöngu. Þetta
er í 30. skipti sem CBS gerir
þáttaröðina og stöðin hefur
aldrei lent í svona áður,“
segir Pétur.
Í þessi skipti sem þátta-
röðin hefur verið framleidd
hefur hún farið um flest öll
lönd heimsins. „Okkur vant-
aði, líkt og Kóra Íslands,
eitt stig í menningar-
hlutann. Samt fjallar
þ á t t u r i n n u m
íslenska menningu,
kórar syngja undir,
lýsi er drukkið,
kraftakarlar lyfta
lóðum og fleira
og fleira.
Mér finnst
skrýtið að öll
þ e s s i v e r k-
e f n i s e m
h a f a f e n g i ð
endurgreiðsluna eru sum með
enga tengingu við Ísland eða evr-
ópska menningu,“ bætir hann við
en í skilyrðum um endurgreiðslu
samkvæmt reglugerð er að við-
komandi framleiðsla sé til þess
fallin meðal annars að koma
íslenskri menningu á framfæri.
Hann segir að þegar Amazing
Race kom til Íslands árið 2004 hafi
þátturinn fengið endurgreiðsluna.
Eina sem hafi breyst í millitíðinni
er að nefndin fór úr iðnaðarráðu-
neytinu og yfir til Kvikmyndasjóðs.
Við þá breytingu hafi margir kvik-
myndagerðarmenn verið hræddir.
„Það loðir við sjóðinn klíkuskapur
og spilling. Eftir að þetta fór niður
í Kvikmyndasjóð þá virðist þetta
vera voðalega skrýtið hvernig öllu
er hagað þarna.“
Pétur er búinn að kæra niður-
stöðuna og bíður eftir lokaniður-
stöðu frá iðnarráðuneytinu. „Ef það
á að þrífast kvikmyndabransi hér á
Íslandi þá á hann ekki að vera háður
nefnd sem ræður hvaða verkefni
fábrautargengi og hver ekki. Það
mun drepa allan bransa að hafa
nefnd sem hyglar sínum vinum.“
benediktboas@365.is
Hollywood
undrandi á nefnd
um endurgreiðslu
Stóra endurgreiðslumálið vindur enn upp á sig því ein stærsta land-
kynning á nýju ári féll á menningarhlutanum. Skoraði ekki nógu
mörg stig þrátt fyrir að milljónatugir manna muni upplifa íslenskan
veruleika í einni vinsælustu raunveruleikaþáttaröð heims.
AmAzing RAce
l Hefst 3. janúar í 30. skipti.
l Sigurliðið hlýtur milljón
dollara.
l Rúmlega 10 milljónir horfa á
hverja þáttaröð.
l Þættirnir hafa unnið 15
Emmy- verðlaun og verið
tilnefndir 74 sinnum.
Liðið á bakvið Amazing Race með nokkrar af Emmy-styttunum sem þátturinn hefur unnið. Þátturinn hefur farið til ógnar
margra landa en ekki er vitað hvort hann þykir nógu menningarlegur annars staðar í heiminum. NORDIcphOTOS/GETTy
phil Keoghan
kynnir Amazing
Race.
ÞAð loðiR við
sjóðinn klíku-
skApuR og spilling.
Pétur Sigurðsson, framleiðandi On
the Rocks
1 9 . d e s e m b e r 2 0 1 7 Þ r I Ð J U d A G U r34 l í f I Ð ∙ f r É T T A b l A Ð I Ð
1
9
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:4
0
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
8
9
-E
2
9
8
1
E
8
9
-E
1
5
C
1
E
8
9
-E
0
2
0
1
E
8
9
-D
E
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
8
s
_
1
8
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K