Skátablaðið Faxi - 01.12.1988, Blaðsíða 9

Skátablaðið Faxi - 01.12.1988, Blaðsíða 9
UNDIR SMÁSJÁ NAFN: Viktor Ragnarsson. HEIMILI: Hrauntún 27. SÍMI: (98) I 21 80. FÆÐINGARD. OG ÁR: 26/8 1972. SKÓNÚMER: 40. SVEIT: Litla gula hænan. HÆÐ/ÞYNGD: 174 cm/65 kg. HÁRLITUR: Ljósrauöur. UPPÁHALDS STJÓRNMÁLAMAÐUR: Ólafur Ragnar Grímsson. UPPÁHALDSMATUR: Svínakjöt. UPPÁHALDSDÝR: Hundur. HVAÐ MYNDIR ÞÚ GERA EF ÞÚ YNNIR MILLJÓN í TIPPINU? Ég myndi kaupa nýtt söngkerfi og leggja afganginn inn í banka. HVERN LANGAR ÞIG MEST AÐ HITTA? Gaddafi Lýbíu-leiðtoga. AÐ LOKUM, EINN^ BRANDARI UM SJÁLFAN ÞIG: Ég var einu sinni í Reykjavík á flugvellinum og ætlaði að stytta mér leið og fór yfir flugvöllinn, þá kom gulur flugvallarbíll með sírenurnar á fullu og hirti mig upp. NAFN: Erla Baldvinsdóttir. HEIMILI: Heiðarvegur 55. SÍMI: (98) 1 22 79. FÆÐINGARD. OG ÁR: 21/10 1973. SKÓNÚMER: 38-39. SVEIT/FLOKKUR: Smáfólk/Momsur. HÆÐ/ÞYNGD: Ofsalega stór og létt. HÁRLITUR: Rauður. AUGNLITUR: Gráblár. UPPÁHALDS STJÓRNMÁLAMAÐUR: Steingrímur Hermannsson. UPPÁHALDSMATUR: Fiskibollur. UPPÁHALDSDÝR: Páfagaukurinn minn og lönrbin mín. HVAÐ MYNDIR ÞÚ GERA EF ÞÚ YNNIR MILLJÓN í TIPPINU? Ég myndi kaupa mér prjóna og lopa og prjóna mér Iopapeysu, og svo myndi ég kaupa litLar kúlur fyrir afganginn. HVERN LANGAR ÞIG MEST AÐ HITTA? Kjartan Galdrakarl í Strump- unum. AÐ LOKUM, EINN BRANDARI UM SJÁLFA ÞIG: Enginn er verri þó hann vökni, sagði Erla og drukknaði. Erla kernur heim til mömmu sinnar og spyr: „Eru kindur heimskar?” Mamma svarar: ,,Já, lantbið mitt". NAFN: Guðbjörg Helgadóttir. SVEIT/FLOKKUR: Gúndar/Rassálfar. HVERNIG LÍKAR ÞÉR AÐ VERAf SKÁTUNUM? Mér líkar mjög vel. ER EITTHVAÐ SEM MÆTTI BREYTA í STARFINU? Já, fara betur með Skáta- heimilið. — Það er léleg um- hirða. AF HVERJU BYRJAÐIR ÞÚ í SKÁTUNUM? Út af því að vinkona mín var í skátunum og fannst mjög gaman svo ég ákvað að prófa. EITTHVAÐ AÐ LOKUM? Já, ég hvet alla að fara í skátana, því að það er mjög gaman. 9 x>-n 0 — C3>r-cö

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.