Skátablaðið Faxi - 01.04.1998, Blaðsíða 9

Skátablaðið Faxi - 01.04.1998, Blaðsíða 9
SKÁTABLAÐIÐ FAXI Radíósk Við vorum í útilegu þegar Einar Örn kom til okkar og bað okkur að skrifa grein um Radió þ.e.a.s. Radíóskáta og radíóamatöra (radíó áhugmenn/ noten- dur). Það sem radíóskátar gera er t.d. að fara á refaveiðar. Þeir fela lítið senditæ- ki (oftast snjóflóðaýli) einhversstaar. Leikmenn eru með móttökutæki og eiga að finna “refinn” (sendinn) með því að miða hann út með kortum og mót- tökutækinu. Radíóskátar eru einnig með vinnu- kvöld (félagið í Reykjavík) þar sem þeir smíða sér loftnet og annað í þeim dúr. Loftnet geta verið mjög einföld svo að jafnvel krakkar geta smíðað þau. Þess má nú geta að við vorum með eitt heimasmíðað loftnet, svo kallað dípól í útilegunni sem minnst var á hér á undan. Jæja, á maður þá að fara út í tæknilega lýsingu á talstöðvum? Nei, við nennum því ekki núna, en við skulum gera það ef við fáum MJÖG margar áskoranir, og MJÖG mörg ár til þess að vinna það. Ættum við að segja frá radíóa- matörunum (umræður fóru fram meðan þetta var unnið)? Ok, jájá. Islenskir radíóamatörar eru í samtökum sem heita IRA (ekki írski Lýðveldisherinn) en það merkir íslenskir Radíó Amatörar. Þeir eru með fundi einu sinni í viku (bara í Reykjavík, sniff sniff) og eru með aðal- fundi einu sinni á ári þar sem stjóm er Greinarhöfundar kosin og ýmislegt fleira. Okkur langaði að minnast á það að það koma sennilega radíó amatörar frá Reykjavík hingað í sumar að heilsa uppá okkur félagana héma á skerinu. Er þetta ekki orðið gott núna? Jújú, Bless bless. Þór og Jóhann Friðrikssynir, hvorki bræður né tvíburar Prentsmiðjan Eyrún efif. A'O/Op HOPP HopP HOPP HOPP HOPP v\OpP HOPP HOpp HOPP Það kostar aðeins fer. 2.165,- að hoppa með obbur HOPP HOPP WOfp ttOþp HOPP 3(0 <£><£> ISLANDSFLUG GERIR FLEIRUM FÆRT AÐ FLIÚGA

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.