Morgunblaðið - 02.06.2017, Blaðsíða 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 2017
Elly eftir Ólaf Egil Egilsson og Gísla
Örn Garðarsson í sviðsetningu
Borgarleikhússins og Vesturports
hlýtur flestar tilnefningar til Grím-
unnar, verðlauna Leiklistarsam-
bands Íslands, þetta árið eða átta.
Húsið eftir Guðmund Steinsson í
sviðsetningu Þjóðleikhússins og Év-
gení Onegin eftir Tsjajkovskíj í svið-
setningu Íslensku óperunnar hljóta
sex tilnefningar hvor uppfærsla.
Fimm sýningar hljóta fimm tilnefn-
ingar, Sóley Rós ræstitæknir, Brot
úr hjónabandi, Tímaþjófurinn, Blái
hnötturinn og Da Da Dans.
Gríman verður afhent í Þjóðleik-
húsinu 16. júní og sýnd beint í Ríkis-
sjónvarpinu. Veitt eru verðlaun í 19
flokkum auk heiðursverðlauna
Sviðslistasambands Íslands.
Sýning ársins
Brot úr hjónabandi
Elly
Évgení Onegin
Fórn – No Tomorrow
Sóley Rós ræstitæknir
Leikrit ársins
Húsið eftir Guðmund Steinsson
Sending eftir Bjarna Jónsson
Sóley Rós ræstitæknir
eftir Maríu Reyndal og
Sólveigu Guðmundsdóttur
Tímaþjófurinn eftir Steinunni
Sigurðardóttur í leikgerð
Melkorku Teklu Ólafsdóttur
Ævisaga einhvers eftir Kriðpleir og
Bjarna Jónsson
Leikstjóri ársins
Gréta Kristín Ómarsdóttir
fyrir Stertabendu
María Reyndal
fyrir Sóleyju Rós ræstitækni
Ólafur Egill Egilsson
fyrir Brot úr hjónabandi
Una Þorleifsdóttir fyrir Gott fólk
Una Þorleifsdóttir fyrir Tímaþjófinn
Leikari ársins í aðalhlutverki
Björn Thors í Broti úr hjónabandi
Guðjón Davíð Karlsson í Húsinu
Sigurður Sigurjónsson
í Maður sem heitir Ove
Stefán Hallur Stefánsson
í Ég vil frekar að Goya haldi fyrir
mér vöku en einhver djöfulsins fáviti
Stefán Hallur Stefánsson
í Góðu fólki
Leikkona ársins í aðalhlutverki
Hera Hilmarsdóttir í Andaðu
Katrín Halldóra Sigurðardóttir
í Elly
Sólveig Guðmundsdóttir
í Sóleyju Rós ræstitækni
Unnur Ösp Stefánsdóttir
í Broti úr hjónabandi
Vigdís Hrefna Pálsdóttir
í Húsinu
Leikari ársins í aukahlutverki
Arnmundur Ernst Backman
í Djöflaeyjunni
Björgvin Franz Gíslason í Elly
Björn Hlynur Haraldsson í Óþelló
Davíð Þór Katrínarson í Ræmunni
Sveinn Ólafur Gunnarsson
í Sóleyju Rós ræstitækni
Leikkona ársins í aukahlutverki
Birgitta Birgisdóttir í Húsinu
Halldóra Geirharðsdóttir
í Sölku Völku
Katla Margrét Þorgeirsdóttir í Elly
Kristbjörg Kjeld í Húsinu
Snæfríður Ingvarsdóttir
í Djöflaeyjunni
Leikmynd ársins
Börkur Jónsson fyrir Álfahöllina
Börkur Jónsson fyrir Elly
Eva Signý Berger
fyrir Évgení Onegin
Gretar Reynisson fyrir Sendingu
Ilmur Stefánsdóttir
fyrir Bláa hnöttinn
Búningar ársins
Eva Signý Berger fyrir Tímaþjófinn
Filippía I. Elísdóttir fyrir Húsið
María Th. Ólafsdóttir
fyrir Évgení Onegin
Stefanía Adolfsdóttir fyrir Elly
Þórdís Erla Zoega fyrir Da Da Dans
Lýsing ársins
Björn Bergsteinn Guðmundsson
fyrir Fórn – Shrine
Halldór Örn Óskarsson fyrir Óþelló
Kjartan Darri Kristjánsson
fyrir Þórberg
Ólafur Ágúst Stefánsson
fyrir Horft frá brúnni
Þórður Orri Pétursson
fyrir Bláa hnöttinn
Tónlist ársins
Barði Jóhannsson
fyrir Brot úr hjónabandi
Bryce Dessner
fyrir Fórn – No Tomorrow
Jónas Sen fyrir Fubar
Kristjana Stefánsdóttir
fyrir Bláa hnöttinn
Memfismafían fyrir Djöflaeyjuna
Hljóðmynd ársins
Baldvin Þór Magnússon
fyrir Shades of History
Garðar Borgþórsson fyrir Elly
Kristinn Gauti Einarsson
fyrir Tímaþjófinn
Sveinbjörn Thorarensen
fyrir Da Da Dans
Valdimar Jóhannsson
fyrir Fórn – Shrine
Söngvari ársins
Andrey Zhilikhovsky
í Évgení Onegin
Arnmundur Ernst Backman
í Djöflaeyjunni
Auður Gunnarsdóttir
í Mannsröddinni
Elmar Gilbertsson í Évgení Onegin
Katrín Halldóra Sigurðardóttir
í Elly
Þóra Einarsdóttir í Évgení Onegin
Barnasýning ársins
Á eigin fótum
Blái hnötturinn
Fjaðrafok
Íslenski fíllinn
Jólaflækja
Dans- og sviðs-
hreyfingar ársins
Aðalbjörg Árnadóttir og
Ylfa Ösp Áskelsdóttir
fyrir Þær spila blak Hallelúja
Agnes Wild fyrir Á eigin fótum
Brogan Davison fyrir Stripp
Chantelle Carey fyrir Bláa hnöttinn
Sveinbjörg Þórhallsdóttir
fyrir Tímaþjófinn
Dansari ársins
Ásgeir Helgi Magnússon í
Da Da Dans
Elín Signý W. Ragnarsdóttir
í Fórn – Shrine
Katrín Gunnarsdóttir
í Shades of History
Sigríður Soffía Níelsdóttir
í Fubar
Védís Kjartansdóttir
í Da Da Dans
Danshöfundur ársins
Inga Huld Hákonardóttir og Rósa
Ómarsdóttir fyrir Da Da Dans
Katrín Gunnarsdóttir
fyrir Shades of History
Margrét Bjarnadóttir og
Ragnar Kjartansson
fyrir Fórn – No Tomorrow
Útvarpsverk ársins
Eftir ljós
eftir Sölku Guðmundsdóttur
Lifun eftir Jón Atla Jónasson
Mannasiðir eftir Maríu Reyndal
Sproti ársins
Dúó Díó
fyrir Þær spila blak Hallelúja
Gréta Kristín Ómarsdóttir
Menningarfélagið G&G
fyrir A guide to the perfect human
Ratatam
Sómi þjóðar
Morgunblaðið/Golli
Rígur Elmar Gilbertsson (t.v.) og Andrey Zhilikhovsky (t.h.) eru tilnefndir sem söngvari ársins í
uppfærslu Íslensku óperunnar á Évgení Onegin. Í miðjunni er Nathalía Druzin Halldórsdóttir.
Ljósmynd/Grímur Bjarnason
Hæfileikarík Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Björgvin Franz Gíslason eru bæði tilnefnd
fyrir leik sinn í Elly sem Vesturport setti upp í samstarfi við Borgarleikhúsið.
Elly með átta Grímutilnefningar
92 tilnefningar í 19 flokkum til Grímunnar 2017 Alls eru 37 verk tilnefnd af 52 innsendum
Ljósmynd/Steve Lorenz
Rót Tímaþjófurinn í Þjóðleikhúsinu er tilnefnd fyrir
dans- og sviðshreyfingar Sveinbjargar Þórhallsdóttur.
Ljósmynd/Jóhanna H. Þorkelsdóttir
Par Sveinn Ólafur Gunnarss. og Sólveig Guðmundsd.
eru tilnefnd fyrir leik sinn í Sóleyju Rós í Tjarnarbíói.
SÝND KL. 8, 10.20
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
SÝND KL. 3.50, 6
SÝND KL. 8, 10.30
SÝND KL. 5.40
ÍSL. TAL
ÍSL. TAL
SÝND KL. 3.50
ÍSL. TAL
SÝND KL. 5, 8, 10.40