Morgunblaðið - 02.06.2017, Blaðsíða 20
Minningar
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 2017
✝ Dóra Nordalfæddist í
Reykjavík 28.
mars 1928. Hún
lést á Landspít-
alanum 26. maí
2017.
Foreldrar Dóru
voru Marta Magn-
úsdóttir húsmóðir,
f. 30. mars 1900,
d. 7. febrúar 1990,
og Guðjón Ó. Guð-
jónsson, prentari og bókaút-
gefandi, f. 13. ágúst 1901, d.
17. júlí 1992. Foreldrar Mörtu
voru Oddný Jónsdóttir, 1864-
1950, og Magnús Snorrason,
1854-1903. Fósturforeldrar
Mörtu voru Guðmundur Magn-
ússon (Jón Trausti) og Guðrún
Sigurðardóttir. Foreldrar Guð-
jóns voru Salvör Sigurðardótt-
ir, 1859-1921, og Guðjón Ein-
arsson, 1856-1901. Systir Dóru
er Marta Magnúsdóttir, f. 14.
september 1929. Hún hefur
verið búsett í London frá 1949.
Maki Magnús Guðmundsson
flugstjóri, f. 1929, d. 2014, og
eru börn þeirra: Guðjón Ólaf-
ur, Magnús og Marta.
Dóra giftist Jóhannesi Nor-
dal, fyrrverandi seðlabanka-
stjóra, í Kaupmannahöfn þann
19. desember 1953. Foreldrar
Salvör, lektor og forstöðumað-
ur Siðfræðistofnunar Háskóla
Íslands, f. 21. nóvember 1962.
Maki af fyrra hjónabandi er
Eggert Pálsson. Synir þeirra
eru: Páll, f. 1997, og Jóhannes,
f. 2002. 5) Ólöf, lögfræðingur,
MBA og fv. ráðherra, f. 3. des-
ember 1966, d. 8. febrúar
2017. Maki Tómas Már Sig-
urðsson forstjóri. Börn þeirra
eru: Sigurður, f. 1991, Jóhann-
es, f. 1994, Herdís, f. 1996, og
Dóra, f. 2004. 6) Marta, leikari
og leikstjóri, f. 12. mars 1970.
Maki Kristján Garðarsson arki-
tekt. Börn þeirra eru: Hjördís,
f. 2007, og Sigurður, f. 2009.
Sonur Kristjáns af fyrra hjóna-
bandi er Garðar Kristjánsson,
f. 1995.
Dóra ólst upp á Hallveigar-
stíg í Reykjavík. Hún stundaði
nám í píanóleik við Tónlistar-
skólann í Reykjavík frá unga
aldri og var aðalkennari henn-
ar Árni Kristjánsson. Að loknu
burtfararprófi 1948 hélt hún
til London til framhaldsnáms
hjá Kathleen Long á árunum
1949-53. Dóra var ein fyrst ís-
lenskra kvenna til að leggja
fyrir sig stangveiði á flugu
sem hún stundaði um áratuga
skeið, einkum við Svarthöfða í
Borgarfirði og í Laxá í Aðal-
dal.
Útför Dóru fer fram frá
Dómkirkjunni í Reykjavík í
dag, 2. júní 2017, klukkan 13.
hans voru: Ólöf
Jónsdóttir Nordal,
1896-1973, og Sig-
urður Nordal pró-
fessor, 1886-1974.
Dóra og Jóhannes
eignuðust sex
börn, þau eru: 1)
Bera, safnstjóri
Nordiska Akv-
arellmuseet í Sví-
þjóð, f. 25. sept-
ember 1954. Ekkja
eftir Lennart Persson tón-
listargagnrýnanda. Börn henn-
ar og Sigurðar Snævarr eru:
Jóhannes, f. 1982 og Ásdís
Nordal, f. 1984. Maki: Gunnar
Sigurðsson. Börn þeirra: Bera,
f. 2013, og Gunnar Ármann, f.
2015. 2) Sigurður markaðs-
fræðingur, búsettur í Kanada,
f. 19. febrúar 1956. Maki Snæ-
björg Jónsdóttir, f. 1969. Börn
þeirra eru: Dóra, f. 1993,
Anna, f. 1996 og Guðjón Ólaf-
ur, f. 1997. Maki af fyrra
hjónabandi Ragnheiður Ásta
Þórisdóttir. Sonur þeirra er
Jóhannes, f. 1988. 3) Guðrún,
prófessor og forstöðumaður
Stofnunar Árna Magnússonar í
íslenskum fræðum, f. 27. sept-
ember 1960. Maki Ögmundur
Skarphéðinsson arkitekt. Dótt-
ir þeirra er Kristín, f. 2000. 4)
Hefði hún spurt mig um
frammistöðu sína í rullu tengda-
móðurinnar hefði hún fengið
svarið: til fyrirmyndar. En vitan-
lega spurði hún aldrei svo mark-
lausrar spurningar og í því var
galdurinn sjálfsagt fólginn. Hún
var afskiptalítil um hversdags-
lega tilveru manns, svo mjög að
manni fannst á stundum jaðra við
fálæti – en þeim mun áhugasam-
ari um það sem hug hennar og
hjarta stóð næst hverju sinni. Þá
gat hún hrifið mann með sér, oft í
bókstaflegri merkingu, flestum
frakkari og skemmtilegri.
Þó að við Dóra ættum samleið í
ríflega þrjá áratugi er hún mér á
vissan hátt sama ráðgátan og hún
var þegar við kynntumst fyrst. Í
henni bjuggu ríkar andstæður,
mótaðar af upplagi og umhverfi.
Músíkin var ástríða hennar og
ballest en þó aldrei hlutskipti.
Hún var bóhem sem rækti sína
borgaralegu plikt með sóma og
jafnvel af nokkurri áfergju. Sex
barna móðir sem sagðist ekki
vera neitt gefin fyrir börn. Inni-
setumanneskja sem óx í augum
að fara á milli herbergja en óð svo
út í stórfljót frekar en að missa
fisk.
Þegar hún hleypti gleðinni að
var hún ekki amalegur fé-
lagsskapur. Hún gat beitt per-
sónutöfrum sínum miskunnar-
laust þegar því var að skipta,
þrautþjálfuð selskapsdama af há-
borði viðreisnaráranna.
Síðast er fundum okkar bar
saman spurði hún mig hvort vinir
Dóra Nordal
✝ Ingveldur Guð-mundsdóttir
fæddist 25. október
1919 í Breiðumýr-
arholti, Stokkseyr-
arhreppi. Hún lést á
Hrafnistu í Reykja-
vík 22. maí 2017.
Foreldrar henn-
ar voru Ingveldur
Þóra Jónsdóttir, f.
3. maí 1890 á
Stokkseyri, d. 14.
maí 1966, og Guðmundur Eiríks-
son, f. 26. apríl 1887 á Sól-
heimum í Hrunamannahreppi,
d. 9. maí 1971. Systkini Ingveld-
ar voru 1) Guðrún, f. 22. apríl
1916, d. 17. sept. 2009, maki
Kristófer Guðleifsson, f. 28. apr-
íl 1904, d. 7. febr. 1989, 2) Jón
Ingibergur, f. 20. okt. 1923, d.
Halldór Ingvason, 6) Unnur,
maki Stefnir Helgason. Barna-
börn Ingveldar eru samtals 13
og langömmubörn 24 og eitt
væntanlegt í júlí.
Ingveldur og Ólafur hófu bú-
skap í Reykjavík. Þau fluttu á
stríðsárunum í Kópavog og voru
þar meðal frumbyggja. Þau
bjuggu í sumarbústað á meðan
Ólafur byggði þeim hús við Ný-
býlaveg, sem þau fluttu í árið
1949. Ólafi fannst öruggara að
vita af eiginkonu og börnum ut-
an borgarmarka á þeim tíma, en
hann var oft vegna vinnu sinnar
sem trésmiður starfandi úti á
landsbyggðinni.
Ingveldur var alla tíð mjög
vinnusöm kona. Hún vann utan
heimilis á ýmsum starfsvett-
vangi, eftir að börnin fóru að
eldast. Hún var mikil hann-
yrðakona og prjónaði margar
vandaðar og fallegar flíkur fyrir
Rammagerðina.
Útför Ingveldar fer fram frá
Kópavogskirkju í dag, 2. júní
2017, kl. 13.
22. apríl 2001, maki
Bryndís Sveins-
dóttir, f. 13. des.
1921, d. 10. okt.
2011. Uppeldis-
bróðir Ingveldar
var Gunnar Helga-
son, f. 27. des. 1927,
d. 4. júní 2015, eft-
irlifandi eiginkona
Gunnars er Katrín
Magnúsdóttir, f. 30.
júní 1932.
Ingveldur giftist 16. maí 1941
Ólafi Kristjánssyni, f. 2. júní
1906 í Rvk., d. 22. apríl 1978.
Börn Ingveldar og Ólafs eru 1)
Kristján, maki Áslaug Friðriks-
dóttir, 2) Guðrún Þóra, maki
Ólafur V. Skúlason, 3) Sigurður
Ingi, 4) Kristjana, maki Ove L.
Rasmussen, 5) Hjördís, maki
Ástkær móðir okkar er látin á
98. aldursári. Efst í huga okkar
systkina er virðing og þakklæti
til hennar fyrir alla hennar um-
hyggju og elsku til okkar afkom-
enda hennar. Við áttum með
henni óteljandi dýrmætar stund-
ir og umvafði hún okkur öll af ein-
stakri hlýju og elsku.
Við viljum þakka móður okkar
fyrir þá hlýju, sem hún veitti
börnum okkar og barnabörnum.
Við viljum einnig þakka henni all-
ar þær stundir sem hún passaði
þau.
Hún var ósérhlífin og einstak-
lega dugleg kona. Hún vildi allt
fyrir alla gera og aðstoða í hví-
vetna. Við systkinin eigum marg-
ar minningar um hana, þar sem
hún er að hlúa að ættingjum og
vinum, sem áttu erfiða daga. Hún
var fyrst allra á fætur og síðust
að ganga til hvílu. Til eru minn-
ingar um það, að hún var búin að
baka stafla af flatkökum og klein-
um þegar börnin vöknuðu til að
fara í skóla á morgnana.
Móðir okkar veiktist ung kona
af berklum og dvaldist um skeið á
Kópavogshæli í húsi því sem nú
er friðað. Henni reyndist mjög
erfitt að horfa á eftir vinum í
dauðann, sem hún kynntist þar.
Móðir okkar var nemandi á
Húsmæðraskólanum á Laugar-
vatni. Í framhaldi af því vann hún
sem vinnukona í Auðsholti í Ölf-
usi hjá móðursystur sinni, en þar
kynntist hún Ólafi Kristjánssyni
sem þá var ráðsmaður hjá föð-
urbróður sínum, Grími Hákonar-
syni, sem þá var togaraskipstjóri
í Kanada. Þau gengu í hjónaband
16. maí 1941 og brúðkaupsveisla
þeirra var haldin á Grundarstíg
10 í Reykjavík, sem nú nefnist
Hannesarholt, en þar bjó föður-
systir okkar Katrín Kristjáns-
dóttir. Með móður okkar og
Katrínu var alla tíð mjög kær vin-
átta.
Móðir okkar var einn af stofn-
endum Kvenfélags Kópavogs.
Þær studdu byggingu Kópavogs-
kirkju og öfluðu fjár til kaupa á
samkomusal í Hamraborg. Einn-
ig var hún einn af stofnendum
líknarsjóðs, sem studdi við bakið
á bágstöddum fjölskyldum.
Móðir okkar var mikil prjóna-
kona og prjónaði öll árin sín mjög
margar fallegar flíkur á ættingja
sína, afkomendur og vini.
Við viljum þakka einstaklega
góða umönnun því góða fólki á
Hrafnistu í Reykjavík, sem í 14
ár hlúði að og annaðist móður
okkar af alhug og væntumþykju.
Við minnumst með þakklæti ynd-
islegra samverustunda móður
okkar og systur hennar Guðrún-
ar með prjóna í höndum árin sem
þær áttu saman á Hrafnistu. Við
viljum einnig þakka fyrir einstak-
Ingveldur
Guðmundsdóttir
VINNINGASKRÁ
5. útdráttur 1. júní 2017
280 7778 17520 29177 40688 52144 63120 72329
327 7838 17666 29787 40769 52715 63214 72334
480 8064 18462 30028 40807 52985 63263 72735
544 8132 18469 30731 41378 52989 63347 72903
788 8296 18543 30922 41758 53182 63505 73252
972 8309 18913 31159 42071 53561 63511 73415
1026 8468 18935 31235 42851 53985 64163 73421
1029 8594 19314 31353 43277 54169 64531 73572
1434 9408 19890 32661 43520 54177 64674 73667
1523 9589 20328 33010 43739 54347 64780 73907
1559 9925 20586 33247 43989 55094 64938 74360
1573 10244 21045 33425 44010 55175 65212 74779
1582 10281 21327 33572 44940 55191 65513 75331
1692 10299 21662 34006 45208 55677 65589 75339
1812 10347 21929 34217 46253 55694 66378 76136
2112 10629 22373 34342 46631 55964 66409 76181
2646 10668 22411 34702 46987 57000 67215 76500
2735 10699 22962 34764 47087 57136 67326 77220
3207 11367 22996 34879 47662 57969 67403 77384
3218 11494 23117 34919 47675 57997 68227 77400
3257 11628 23671 35275 47697 59080 68312 77764
3463 11650 23772 36113 47944 59211 68599 77820
3823 12260 23861 36170 48120 59509 68619 77856
4025 12754 24103 36692 48359 59839 68704 78135
4334 13753 24321 37098 48509 60005 69303 78237
4455 13848 24792 37149 48894 60376 70398 78677
5476 14061 24901 37532 48991 60994 70427 79047
5502 14122 25234 38112 50007 61250 70574 79102
5995 14514 25597 38181 50588 61733 71090 79795
6190 15573 25935 38337 50625 61849 71153 79843
6345 15705 25985 38405 50988 61990 71165 79847
6845 15984 26029 38661 51118 62683 71328
6957 16103 26776 39163 51145 62724 71351
7109 16782 26942 39507 51496 62777 71587
7201 17066 27512 39578 51924 62835 71787
7249 17464 27659 39795 51950 62918 72082
7629 17505 28727 40092 51986 63009 72148
715 13922 26206 34465 45499 50004 59453 67204
869 14989 26810 35147 45551 52051 59523 67867
3202 16457 30164 35293 45764 52764 61007 67951
4164 16644 30635 35740 45794 53416 61174 68132
4394 17158 31126 36298 46813 53730 61847 69002
5330 19177 31499 37751 46908 55411 62206 69051
6677 19692 31866 39560 47520 56083 62420 70032
8888 19809 32424 40420 48123 56166 62960 73740
9375 22052 33152 40888 48422 56390 63455 76410
9692 22443 33884 41901 48926 56409 65196
9766 25126 33974 41976 48962 56619 66200
10437 25143 34144 42357 49392 57155 66976
13340 25299 34374 42692 49616 58928 67032
Næstu útdrættir fara fram 8., 15., 22 & 29 júní 2017
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
34726 40674 41474 58043
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
1145 10873 30069 49284 62670 67281
1531 12827 30209 54279 64500 71357
2090 16055 43632 56641 64883 76203
3476 23295 43912 60398 65758 78995
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
7 2 6 1 9