Morgunblaðið - 02.06.2017, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 2017
Þorgerður Anna Gunnarsdóttir
thorgerdur@mbl.is
„Við erum búin að bóka hóp af
listamönnum svo það verður mikið
húllumhæ í hlöðunni okkar í sum-
ar,“ segir Svavar Eysteinsson, bet-
ur þekktur sem Prins Póló, um
sumarið sem fram undan er á
Karlsstöðum í Berufirði. Þar rekur
hann ásamt Berglindi Häsler gisti-
heimili, matstofu, lífræna grænmet-
isrækt og menningarstarfsemi und-
ir merkinu Havarí.
Laugardaginn 3. júní ætla þau
hjónin að setja listahátíðina Sumar
í Havarí og hefst hún með mynd-
listarsýningu með verkum Söru
Riel, en sýningin mun standa fram
á haust. „Við höfum ekki sýnt
myndlist á veggjum þessa rýmis
áður, en markmiðið var alltaf að
blanda saman tónlist og myndlist.
Þetta er alltaf að vinda upp á sig
og okkur langar að hafa þessa
hlöðu sem vettvang fyrir alls konar
listir og tilraunagleði,“ segir Svav-
ar.
Boltinn rúllar
Í kjölfar opnunarinnar ætlar tón-
listarmaðurinn President Bongó að
vera með tónleika. „Ég er ekki al-
mennilega búinn að fá á hreint
hvað hann ætlar að gera. Hann er
náttúrulega múltítalent og fer
óhefðbundnar leiðir í framkomu.
Ég bíð spenntur eftir að fá hann á
svæðið,“ segir Svavar um President
Bongó, en ljóst er að hann mun
koma öllum á óvart á laugardags-
kvöld.
Að kvöldi hvítasunnu er það svo
rokkhljómsveitin Dimma sem ætlar
að stíga á svið í hlöðunni hjá Svav-
ari og Berglindi. „Við erum mjög
spennt að fá svolítið gott rokk í
kofann,“ segir hann og að boltinn
rúlli svo áfram. „KK ætlar að
heimsækja okkur daginn fyrir
þjóðhátíð, 16. júní, og vera með
tónleika. Lay Low og FM Belfast
koma þar á eftir, tveimur vikum
seinna, en við lögðum upp með að
vera með tónleika aðra hverja helgi
í sumar. Reyndar er búið að bætast
í hópinn svo þetta er orðið aðeins
þéttara,“ segir Svavar. Meðal
þeirra sem koma fram seinna í
sumar eru Mugison, Lára Rúnars,
Valdimar Guðmundsson og Moses
Hightower.
Elektróník og metall
„Við gíruðum þessa hlöðu upp í
að vera alvöru tónleikastaður og ég
held að endurhönnunin hafi tekist
vel,“ segir Svavar, sem hlakkar til
að sjá hvernig hljóðið kemur út um
helgina bæði í góðri elektróník og
metal daginn eftir.
Fyrr á árinu var veginum við
Berufjarðarbotninn lokað af mót-
mælendum. Svavar kveður íbúa
vera búna að leggja mótmæla-
spjöldin á hilluna í bili því búið sé
að bjóða út framkvæmdirnar á veg-
inum og því ættu áhugasamir vel
að komast leiðar sinnar á tónleik-
ana í Havarí í sumar.
„Nú erum við bara að bíða eftir
almennilegum ljósleiðara til að geta
útvarpað snilldinni hérna út um all-
an heim,“ segir Svavar að lokum.
Ljósmynd/Saga Sig
Einbeitt Myndlistarkonan Sara Riel vinnur í verkum sínum fyrir Havarí.
Vettvangur fyrir
alls konar listir og
tilraunastarfsemi
Hátíðin Sumar í Havarí sett
Hross í oss
Bíó Paradís 20.00
Heima
Bíó Paradís 18.00
Goonies
Bíó Paradís 20.00
Paterson
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 90/100
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 22.15
Hidden Figures Saga kvennana á bak við eitt
af mikilvægustu afrekum
mannkynssögunnar.
Metacritic 74/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 17.30
Ég man þig 16
Ungt fólk sem er að gera
upp hús á Hesteyri um miðj-
an vetur fer að gruna að þau
séu ekki einu gestirnir í
þessu eyðiþorpi.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,7/10
Laugarásbíó 20.00, 22.20
Smárabíó 17.00, 17.30,
19.30, 20.00, 22.30
Háskólabíó 18.00, 20.30,
21.10
Borgarbíó Akureyri 17.50,
20.00
Guardians of the
Galaxy Vol. 2 12
Útverðir alheimsins halda
áfram að ferðast um alheim-
inn. Þau þurfa að halda hóp-
inn og leysa ráðgátuna um
foreldra Peter Quill.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 66/100
IMDb 8,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.15,
20.00, 22.55
Sambíóin Egilshöll 17.00,
19.50
King Arthur: Legend
of the Sword 12
Hinn ungi Arthur er á hlaup-
um eftir götum Lund-
únaborgar
Metacritic40/100
IMDb7,1/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.45
Sambíóin Egilshöll 22.30
Alien: Covenant 16
Áhöfnin á Covenant geim-
skipinu uppgötvar áður
óþekkta paradís. Fyrr en var-
ir komast meðlimir hennar
að því að hér er í raun og
veru mjög dimm og drunga-
leg veröld þar sem hinn vél-
ræni David hefur komið sér
fyrir.
Metacritic 65/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 19.50, 22.30
Háskólabíó 18.00, 20.50
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.10
Snatched 12
Þegar kærastinn Emily
sparkar henni ákveður hún
að fá varkára móður sína
með sér í frí til Ekvador.
Metacritic 47/100
IMDb 2,1/10
Smárabíó 17.40
Háskólabíó 18.10, 21.00
Borgarbíó Akureyri 22.20
Spark: A Space Tail Apinn Spark og vinir hans
Chunk og Vix ætla sér að ná
aftur tökum á plánetunni
Bana - Ríki sem hefur verið
hertekið af illmenninu
Zhong.
Metacritic 22/100
IMDb 5,2/10
Sambíóin Álfabakka 18.00
Heiða
Hjartnæm kvikmynd um
Heiðu, sem býr hjá afa sín-
um í Svissnesku Ölpunum.
IMDb 7,4/10
Laugarásbíó 17.40
Smárabíó 15.15
Borgarbíó Akureyri 17.50
Stubbur stjóri Sjö ára drengur verður af-
brýðisamur út í ofvitann, litla
bróður sinn.
Metacritic 50/100
IMDb 6,5/10
Laugarásbíó 15.50, 18.00
Smárabíó 15.10
Háskólabíó 17.50
Hjartasteinn
Örlagarík þroskasaga sem
fjallar um sterka vináttu
tveggja drengja.
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 22.00
Everybody Wants
Some!!
Bíó Paradís 20.00
Knight of Cups
Bíó Paradís 17.30
Wonder Woman
Herkonan Diana, prinsessa
Amazonanna, yfirgefur heimili
sitt í leit að sínum réttu örlög-
um og uppgötvar krafta sína.
Metacritic 79/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
20.00, 22.55
Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.50, 22.40
Sambíóin Kringlunni 16.20, 19.20, 22.15
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.55
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.55
Jack Sparrow skipstjóri á á brattann að sækja
enn á ný þegar illvígir draugar, undir stjórn
erkióvinar hans Salazar skipstjóra, sleppa úr
þríhyrningi djöfulsins, ákveðnir í að drepa
hvern einasta sjóræningja á sjó ... þar á með-
al hann.
Metacritic 47/100
IMDb 8,5/10
Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.40
Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.15, 20.00, 22.45
Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.50, 22.30
Sambíóin Kringlunni 16.30, 19.15, 22.00
Sambíóin Akureyri 17.15, 22.30
Sambíóin Keflavík 17.15, 22.30
Pirates of the Caribbean:
Salazar’s Revenge 12
Baywatch
Mitch Buchannon, sem lendir upp á
kant við nýliðann Matt Brody. Þeir
neyðast þó til að starfa saman.
Metacritic 37/100
IMDb 5,6/10
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00
Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00
Smárabíó 12.00, 17.15, 19.50, 22.00, 22.15
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
VÍKURVAGNAR EHF.
Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík
Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is
Úrval af lokuðum farangurskerrum
frá Ifor Williams
Sýningareintak á staðnum.