Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.06.2017, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.06.2017, Blaðsíða 13
lendum býflugnabændum. Hvernig fólk er þetta? „Það er fyndið fólk. Það er sérvit- urt. Ég ætla ekki að segja að ég sé neitt skárri. Þeir halda allir að þeir séu betri en einhver annar og telja flugurnar sínar bestar og hunangið sitt best,“ segir Erla og dregur fram margar krukkur sem hún hefur fengið gefins frá öðrum sérvitrum býflugnabændum. Blaðamaður fær smakk og eftir að hafa smjattað á þessum eðaldropum komst hann að niðurstöðu. „Mér finnst bara þitt best,“ segi ég. Erla skellihlær. „Að sjálfsögðu!“ Erlu Björgu finnst afslappandi að tala við býflugurnar sínar og segir suðið vera róandi. Morgunblaðið/Ásdís Býflugurnar hennar Erlu gefa af sér 32 kíló af hunangi á ári. Betra er að vera í hönskum þegar fikt- að er í býflugum. 25.6. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13 HEYRNARSTÖ‹INKringlunni • Sími 568 7777 • heyra.is xton™ heyrnartækin gera meira en að hjálpa þér að heyra betur. u opna nýjar leiðir í samskiptum, rjúfa þögnina og gefa tóninn. u auka lífsgæðin. Komdu í ókeypis heyrnarmælingu og fáðu rnartæki lánuð til reynslu. Við hjálpum þér að bæta lífsgæðin Re Þa Þa hey

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.