Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.06.2017, Qupperneq 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.06.2017, Qupperneq 21
Hjónaherbergið er í gráum og svörtum tónum. Íbúðin hjá Unu og Ómari er björt, stílhrein og falleg. Morgunblaðið/Hanna 25.6. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Reykjavík, Akureyri og Ísafirði www.husgagnahollin.is ÚTSALAN Sumar afsláttur60%Allt að RIA Nettir og einstaklega þægilegir tveggja og þriggja sæta sófar. Grænblátt, ljósgrátt eða dökk- grátt slitsterkt áklæði. 2ja sæta: 152 × 83 × 79 cm 48.993 kr. 69.990 kr. 3ja sæta: 192 × 83 × 79 cm 55.993 kr. 79.990 kr. Þú finnur nýja bæklinginn okkar á www.husgagnahollin.is RIA Nettir og einstaklega þægilegir tveggja og þriggja sæta sófar. Grænblátt, ljósgrátt eða dökk- grátt slitsterkt áklæði. 2ja sæta: 152 × 83 × 79 cm 48.993 kr. 69.990 kr. 3ja sæta: 192 × 83 × 79 cm 55.993 kr. 79.990 kr. AFSLÁTTUR 30% Una er sjálf uppalinn Seltirningur svohún er alsæl með að vera komin afturá Nesið góða eftir að hafa búið um tíma í Vesturbæ Reykjavíkur. ,,Við keyptum hæð á Seltjarnarnesinu sem við vissum að við þyrftum að hanna upp á nýtt. Við færðum eld- húsið á annan stað, bjuggum til nýtt barna- herbergi og brutum niður vegg svo eitthvað sé nefnt. Við vissum að þetta yrði mikil vinna en þetta gekk hratt fyrir sig og má þakka góðu teymi af fólki sem eyddi hér heilu klukku- stundunum með okkur,“ segir Una. ,,Við höfð- um tvær til þrjár vikur til að gera upp hálf- fokhelda íbúð og fluttum inn þremur vikum eftir afhendingu á lyklum. Það má segja að þetta hafi verið smá kraftaverk, fólk furðar sig enn á þessu og hvernig okkur tókst þetta,“ segir hún og hlær. Þau hjónin eru afar samheldin og segir Una þetta orðið að sameiginlegu áhugamáli, að gera upp íbúðir. ,,Við höfum gert upp tvær fast- eignir áður en þó ekki eins krefjandi og þessa sem við búum í núna. En við myndum klárlega gera þetta aftur, en í næsta sinn verður það framtíðarheimilið,“ segir hún og brosir. Una lýsir stíl sínum sem stílhreinum, hlýjum og barnvænum eða afslöppuðum, en þau hjón- in eiga tvær dætur, Alexöndru Líf og Andreu Líf og svo var að bætast við nýr, lítill fjöl- skyldumeðlimur, hundurinn Moli. ,,Það skiptir okkur miklu máli að hér geti allir gengið um þó svo að maður hafi fína muni hér og þar,“ segir Una. Hún segist fá innblástur fyrir heimilið í blöðum, mestmegnis, en einnig notar hún pinterest mikið. ,,Maður fær ófáar hugmynd- irnar þaðan. Við hjónin höfum svo verið dugleg að prófa okkur áfram með ýmsar hugmyndir en Ómar á fyrirtækið Innréttingarklæðning, sem sérhæfir sig í því að ,,filma“ innréttingar og ýmsa hluti. Sniðug og ódýr lausn fyrir þá sem vilja gera upp hluti sem eru heilir og þarf ekki að henda.“ Orðið að sameig- inlegu áhugamáli Una Dögg Guðmundsdóttir og Ómar Örn Helenuson fjár- festu í fallegri hæð á Seltjarnarnesi fyrir nokkru síðan. Þau gerðu íbúðina upp á mettíma og tókst afar vel til enda er heimili þeirra einstaklega fallegt og hlýlegt. Gunnþórunn Jónsdóttir gunntorunn@gmail.com Una nýtur sín við að gera heimili að fallegum griðastað og hefur nú gert upp þrjár íbúðir. Klukkan er í uppáhaldi hjá Unu sem fann hana í Boston og kom með heim úr vinnuferð. Una er með litasamsetninguna á hreinu og barnaherbergið er þar ekki undanskilið.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.