Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.06.2017, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.06.2017, Blaðsíða 27
Félagarnir í góðum gír. Melissa Layne og Áslaug Dóra Svanbjörnsdóttir. Aron Helgason og Slava Titov. Klikkaður Tommy Hilfiger-gallajakki. Supreme-vesti og Reykjavik Roses-hettupeysa. Mikil stemning var á hátíðinni eins og sjá má. Hekla Sif Magnúsdóttir, Heba Guðrún Guðmundsdóttir, Elísabet Rún Stefánsdóttir og Jóhann Gunnarsson. Daði Lár Jónsson og Ástrós Eir Kristjánsdóttir. Herra Hnetusmjör tónlistarmaður. Kári Pétursson, Jón Arnar Barðdal og Þórhallur Kári Knútsson. Haukur Helgi Pálsson og Kristófer Acox, landsliðsmenn í körfubolta. 25.6. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 Um helgina er í fullum gangi herrafatatískusýning sem fer fram í París. Þar sýna margir af helstu hönnuðum meðal annars vor- og sumarlínu sína fyrir árin 2017/ 2018. Meðal þeirra merkja sem sýna línur sínar eru Balenciaga, Fendi, Prada og Louis Vuitton en á fimmtudaginn var nýja lagið hans Drake, Signs, frumflutt við tísku- sýningu Louis Vuitton. Um helgina munu síðan Balmain, Paul Smith og Kenzo meðal annars sýna nýj- ustu línur sínar sem hægt verður að fylgjast með í beinni útsend- ingu á netinu. HERRAFATATÍSKU- VIKA Í PARÍS Þétt dagskrá um helgina D ri es V an N ot en Is se y M iy ak e AFP Ju ny a W at an ab e Lo ui s Vu itt on

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.