Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.06.2017, Síða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.06.2017, Síða 33
25.6. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 LÁRÉTT 1. Sjóminjasafn með næstum fullbúna gasveitu hýsir (12) 6. Mæða varir hjá orðljótum. (7) 9. Í innri hluta Aspen eru ánægðir endurvarpaðir. (9) 10. Ómað úr lóðarlögnámi út af fornum einingum. (8) 11. Flámælt Kamilla missir sig að lokum fyrir framan Jón út af dýri (9) 12. Vildir súrefni. (4) 13. Furðar einn sig einhvern veginn á framleiðslu. (7) 14. Hlífði við einhvers konar reiði. (5) 15. Drukkin með stærðfræðidæmi fær rétt. (8) 16. Góð einkunn digurra nær að hreinsa af hættulegum efnum. (7) 18. Forn ætt getur einhvern veginn hagnýtt sér þessa lausn. (7) 19. Kann við svipaðar. (5) 20. Set engil í nankinsbuxur með því sem sameinar tvo þræði. (10) 23. Stjaki dráttarfyrirtækis er notaður sem augnatepra. (9) 25. Ringl árhyls skapar virkilega slæman tíma. (11) 28. Heiðursmerki spilar með tvíræða merkingu. (10) 30. Sá sem þjónar engum. Það er tilgangslaust. (11) 31. Þú og við dönsk fáum stærra enskt í felubúningi (10) 33. Sænskur óvinur er róandi. (8) 34. Sé rödd keyra og ná öllu á sitt vald. (6) 35. Já, geld flækist í sprungu. (6) 36. Ræð við ákærur sökum aðdróttana. (8) 37. Egypskur guð fær framhaldsskólaeiningar fyrir elektrónu. (7) LÓÐRÉTT 1. Alistía tekur fimm til að skapa mælistærð. (8) 2. Setti lessu í kverk með það sem er ekki list. (10) 3. Nú fimmtíu hópar skapa táknið um ekkert. (6) 4. Sé rum arka í vöður frá búð. (12) 5. Slæm klukka sýnir að eru ekki fastir, heldur erfiðastir yfirferðar. (13) 6. Óþekkt veiði framandi. (11) 7. Svei! Leyfi hjá ám veldur forföllum. (11) 8. Tinristin skráist einhvern veginn. (9) 11. Reka einhvern veginn golftitt þannig að hann fari til sköpunar- glaðari. (10) 17. Kaupmenn eru með einhvers konar sorgartal. (9) 19. Vil fá erlenda konu til að snúa sér við. (3) 21. Akkeri á þurru lendir hjá háttsettum manni. (10) 22. Snýst ei nöldur um frumskeið. (10) 24. Kíló lagaðist en ruglaðist líka við þrep í reiða. (9) 25. Grét verðmætur yfir skepnu. (8) 26. Veiti birtu suður á Menntaskólann á Akureyri og á ílát. (8) 27. Prúttir og flytjir. (6) 28. Of mikil fita á hnakka og hálsi leiðir til hroka. (7) 29. Rok snýst við og hnarreist sé við tré. (7) 32. Vegna bergnaglans birtist ljómi. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgun- blaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 25. júní rennur út á hádegi föstudaginn 30. júní. Vinningshafi krossgátunnar 18. júní er Cecil Haralds- son, Múlavegi 7, 710 Seyðisfirði. Hann hlýtur í verðlaun bókina Brestir eftir Fredrik Backman. Bjartur gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.