Morgunblaðið - 01.07.2017, Page 30

Morgunblaðið - 01.07.2017, Page 30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2017 Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Þörungaverksmiðjunnar hf. verður haldinn miðvikudaginn 12. júlí 2017 kl. 14.00 á skrif- stofu félagsins, Karlsey, 380 Reykhólum. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. Til sölu Söluturn Til sölu góður söluturn og spilasalur í verslunarkjarna á stór Reykjavíkursvæðinu. Velta um 100,000,000 krónur á ári. Skoðum ýmis skipti. Áhugasamir sendi á box@mbl.is merkt: ,,S -26246”, fyrir 10 júlí. Öllum fyrirspurnum svarað Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Aðstoð á tannlæknastofu Aðstoð óskast á sérhæfða tannlæknastofu á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða 60% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst. Umsóknir skulu sendast á box@mbl.is, merktar: ,,T - 26248”. Vík í Mýrdal Fjölskylduvænt samfélag í fallegu umhverfi Mýrdalshreppur er um 570 manna sveitarfélag. Í Vík er öll almenn þjónusta svo sem leik-, grunn-, og tónskóli, heilsugæsla, dvalar- og hjúkrunarheimili og frábær aðstaða til allrar almennrar íþróttaiðkunar. Náttúrufegurð er rómuð í Vík og nágrenni og samgöngur greiðar allt árið. Ferðaþjón- usta er öflug og vaxandi í sveitarfélaginu og fjölbreyttir möguleikar á því sviði fyrir fólk með ferskar hugmyndir. Laus staða við grunnskólann í Vík í Mýrdal: • Kennari á yngstastigi Staða kennara á yngstastigi við Grunnskóla Mýrdalshrepps er laus til umsóknar frá og með næsta skólaári. Leitað er að hæfileikaríkum og metnaðarfullum kennara í þessa stöðu. Æskilegt er að kennarinn hafi gott vald á lestrar- og skriftarkennslu. Laun skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Nánari upplýsingar veitir Þorkell Ingimarsson skólastjóri í síma 865 2258. Umsóknir skal senda til skólastjóra á netfangið skolastjori@vik.is eða Sunnubraut 5, 870 Vík. Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk. Mýrdalshreppur - Austurvegi 17 - 870 Vík Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfanandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir. Ánanaust 15, Reykjavík, fnr. 229-4783, þingl. eig. Ásta Karen Ágústs- dóttir, gerðarbeiðendur Húsfélagið Ánanaustum 15, Íbúðalánasjóður og Háskólinn á Bifröst ses., miðvikudaginn 5. júlí nk. kl. 14:00. Bjarkarholt 3, Mosfellsbær, fnr. 2083039, þingl. eig. Margrét Hálfdánardóttir og Benedikt Jónsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf. Austurstræti, miðvikudaginn 5. júlí nk. kl. 10:30. Svöluás 12, 50% ehl.gþ. Hafnarfjörður, fnr. 225-4912, þingl. eig. Kristín Aldan Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., miðvikudaginn 5. júlí nk. kl. 11:30. Víkurströnd 5A, Seltjarnarnesbær, fnr. 206-8784, þingl. eig. Sigríður Ólafsdóttir og Árni Rafnsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., miðvikudaginn 5. júlí nk. kl. 14:30. Þorláksgeisli 1, Reykjavík, fnr. 227-8035, þingl. eig. Ólafur Snævar Aðalsteinsson og Anna Rakel Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Orku- veita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 5. júlí nk. kl. 10:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 30. júní 2017 Nauðungarsala Blaðberar Upplýsingar veitir Rúnar í síma 661 9092 Morgunblaðið óskar eftir blaðbera á Akureyri Tilboð óskast í Suðurgötu 14 í Hafnarfirði 20590 –Til sölu er Suðurgata 14 í Hafnarfirði, áður húsnæði Ríkisskattstjóra. Fasteignin skiptist í þrjár hæðir auk geymsluriss undir súð þar sem lofthæð er allt að 2 metrar. Inn- gangar að húsinu eru bæði að ofanverðu frá Suðurgötunni og að neðanverðu frá Víkingastræti. Fjöldi skrifstofuherbergja er í húsinu, auk opinna vinnurýma, móttökurýmis og stórt eldhúsrými fyrir mötuneyti er á 3. hæð hússins. Lyfta er í húsinu sem gengur milli hæðanna þriggja. Gólfefni eru flísar við inngang en annars lino- leumdúkur. Húsið lítur vel út að utan þó svo að þak þarfnist málunar og skemmdir eru á gólfefni við svalahurð á annarri hæð. Seljanda er ekki kunnugt um ástand hússins að öðru leyti og eru bjóðendur hvattir til að kynna sér ástand þess vel. Áætluð stærð hússins skv. Þjóðskrá Íslands – fast- eignaskrá er 1279,6 m², byggt árið 1985, en óstaðfestar mælingar gefa til kynna að húsnæðið sé u.þ.b. 100 m² stærra. Eignin verður til sýnis þriðjudaginn 4. júlí kl. 10:00 – 11:00, fimmtudaginn 6. júlí kl. 13:00 – 14:00 og miðvikudaginn 12. júlí kl. 10 – 12:00. Óskað er eftir tilboðum í eignina.Tekin verður af- staða til móttekinna tilboða þann18. júlí 2017. Innsend tilboð skulu gilda í 4 vikur frá þeim degi. Varðandi hugsanlega starfsemi í húsinu og á lóð er bjóðendum bent á að kynna sér nánar skipu- lagsmál eignarinnar og svæðisins hjá bæjar- yfirvöldum. Húsið og skipulag þess býður upp á margvíslega nýtingamöguleika. Eigendur fasteignarinnar er Ríkissjóður Íslands. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Tilboð skulu berast til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík, sími 530 1400. Skrifstofa Ríkiskaupa er opin virka daga milli kl. 9:00 og 15:00. Ath. ekki verður haldinn opnunarfundur vegna skila á tilboðum. Hjúkrunarheimili Hjúkrunarfræðingar Skjól hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa Starfshlutfall og vinnutilhögun samkomulag. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur:  Íslenskt hjúkrunarleyfi  Góð samskiptahæfni, jákvæðni og sveigjanleiki Upplýsingar veitir Guðný H. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma 522 5600 Umsóknir má senda rafrænt í gegnum heimasíðu Skjóls www.skjol.is auðkenndar með Hjúkrun17 Skjól hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík. Sími 522 5600.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.