Morgunblaðið - 05.07.2017, Qupperneq 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 2017
All Eyez on Me
Rapparinn, ljóðskáldið, leikarinn og
aðgerðasinninn Tupac Shakur lést
aðeins 25 ára að aldri 13. september
1996 af völdum skotárásar stuttu áð-
ur. Í myndinni er farið ítarlega yfir
uppvaxtarár listamannsins og feril.
Demetrius Shipp Jr. leikur Tupac,
en í öðrum hlutverkum eru Danai
Gurira, Kat Graham, Jamie Hector
og Lauren Cohan. Leikstjóri er
Benny Boom.
Rotten Tomatoes: 17%
Metacritic: 38/100
Spider-Man: Homecoming
Hér er um að ræða þriðju endur-
ræsinguna á sögunum um könguló-
armanninn Peter Parker á eftir Sam
Raimi-þríleiknum þar sem Tobey
Maguire fór með hlutverk hans og
Amazing-myndunum tveimur sem
Marc Webb leikstýrði þar sem And-
rew Garfield lék kappann. Ólík þeim
inniheldur Homecoming ekki upp-
runasöguna heldur er Peter Parker
búinn að vera köngulóarmaður í
talsverðan tíma þegar sagan hefst. Í
myndinni fær köngulóarmaðurinn
það vandasama verkefni að glíma
við hinn illa, en gríðaröfluga Adrian
Toomes, öðru nafni Hrægamminn.
Með hlutverk köngulóarmannsins
fer Tom Holland, en í öðrum hlut-
verkum eru Robert Downey Jr.,
Michael Keaton, Chris Evans og
Marisa Tomei. Leikstjóri er Jon
Watts.
Rotten Tomatoes: 93%
Metacritic: 73/100
Aulinn ég 3
Þegar þeim Gru og Lucy er sparkað
úr starfi eftir að þau klúðra mikil-
vægu verkefni og skósveinarnir
ákveða að yfirgefa Gru vegna skorts
hans á glæpsamlegu innræti ákveða
þau Lucy að gera gott úr öllu og ein-
beita sér að heimilislífinu og uppeldi
fósturdætra. En þá uppgötvar Gru
að hann á tvíburabróður, sem vill
endilega að hann taki upp fyrri iðju.
Myndin verður sýnd bæði með
enskri og íslenskri talsetningu. Með-
al þeirra sem tala inn á myndina eru
Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Orri Hug-
inn Ágústsson, Halldóra Geirharðs-
dóttir og Salka Sól Eyfeld.
Rotten Tomatoes: 63%
Metacritic: 38/100
Bíófrumsýningar
Rappari, ofurhetja
og skósveinar
Ber er hver Gru og bróðir hans.
Sing Street
Metacritic 79/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 20.00, 22.00
Hjartasteinn
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,8/10
Bíó Paradís 20.00
Everybody Wants
Some!!
Metacritic 83/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 17.45
Knight of Cups
Kvikmynd um mann sem er
fangi frægðarinnar í Holly-
wood.
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 53/100
IMDb 5,7/10
Bíó Paradís 17.30
Paterson
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 90/100
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 22.30
Mýrin
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 18.00
Transformers:
The Last Knight 12
Metacritic 28/100
IMDb 5,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
20.00, 23.00
Sambíóin Egilshöll 19.40,
22.30
Sambíóin Kringlunni 22.30
Sambíóin Akureyri 17.00,
22.00
Baby Driver 16
Metacritic 85/100
IMDb 8,6/10
Laugarásbíó 22.20
Smárabíó 17.30, 20.10,
22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.20
Baywatch 12
Morgunblaðið bbnnn
Metacritic 37/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.30
Sambíóin Egilshöll 22.40
Sambíóin Kringlunni 20.00
The Mummy 16
Metacritic 34/100
IMDb 5,8/10
Háskólabíó 20.50
Rough Night 12
Metacritic 52/100
IMDb 5,5/10
Smárabíó 22.30
Háskólabíó 21.10
Ég man þig 16
Ungt fólk sem er að gera
upp hús á Hesteyri um miðj-
an vetur fer að gruna að þau
séu ekki einu gestirnir í
þessu eyðiþorpi.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 20.00
Háskólabíó 17.50
Bíó Paradís 22.30
Pirates of the
Caribbean: Salazar’s
Revenge 12
Jack Sparrow skipstjóri á á
brattann að sækja enn á ný
þegar illvígir draugar.
Metacritic 39/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Kringlunni 16.50,
19.30
Hunter’s Prayer 16
Metacritic 35/100
IMDb 5,5/10
Smárabíó 19.50, 22.30
All Eyez on Me12
Sagt er frá uppvexti Tupac
Shakur hans í New York og
hvernig hann varð einn
þekktasti og áhrifaríkasti
tónlistarmaður heims.
Metacritic 38/100
IMDb 6,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
20.00, 21.00, 22.00, 22.50
Sambíóin Kringlunni 17.00,
20.00, 22.50
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.50
Sambíóin Keflavík 22.15
Bílar 3 Leiftur McQueen þarf að
víkja fyrir nýrri kynslóð hrað-
skreiðra kappakstursbíla.
Metacritic 59/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 15.20,
17.40
Sambíóin Egilshöll 17.20
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40
Sambíóin Keflavík 18.00
Smárabíó 15.00, 17.50
Aulinn ég 3 Gru hittir löngu týndan tví-
burabróður sinn, hinn
heillandi, farsæla og glað-
lynda Dru, sem vill vinna
með honum að nýju illvirki.
Metacritic 55/100
IMDb 6,6/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
20.00
Sambíóin Keflavík 17.30
Smárabíó 15.20, 17.20,
20.10
Háskólabíó 17.50
Stubbur stjóri Metacritic 50/100
IMDb 6,4/10
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.00
Háskólabíó 17.50
Hidden Figures Metacritic 74/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 20.00
Hinn ungi Peter Parker (sem við þekkjum öll sem
Spider-Man) birtist okkur fyrst í Captain America:
Civil War. Nú þarf hann að fóta sig í nýja ofurhetju-
hlutverki sínu í Spider-Man.
Metacritic 73/100
IMDb 7,9/10
Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.40, 22.30
Sambíóin Keflavík 19.30, 22.15
Smárabíó 15.00, 16.30, 17.00, 19.30, 19.50, 22.20, 22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Spider-Man: Homecoming 12
The House 16
Faðir sannfærir vin sinn um
að stofna ólöglegt spilavíti í
kjallaranum eftir að hann
og eiginkona hans eyða há-
skólasjóði dóttur sinnar.
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka
20.00, 22.00
Sambíóin Egilshöll 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 20.20
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Wonder Woman 12
Herkonan Diana, prinsessa
Amazonanna, yfirgefur heimili
sitt í leit að örlögunum.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 76/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.50
Sambíóin Egilshöll 17.00,
19.40
Sambíóin Kringlunni 22.10
Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is
Okkar þekking nýtist þér
Varmadælur &
loftkæling
Verð frá aðeins
kr. 180.000 m.vsk
Midea MOB12
Max 4,92 kW
2,19 kW við -7° úti og
20° inni hita (COP 2,44)
f. íbúð ca 90m2..
• Kyndir húsið á veturna
og kælir á sumrin
• Fyrir norðlægar slóðir
• Fjarstýring fylgir
• Hægt að fá WiFi sendi
svo hægt sé að stjórna
dælunni úr GSM síma