Morgunblaðið - 05.07.2017, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 2017
6.30 til 9
Svali&Svavar bera
ábyrgð á því að koma þér
réttum megin fram úr á
morgnana.
9 til 12
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunvaktina,
frábær tónlist, leikir og
almenn gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér
svo í gegnum miðjan
daginn og passar upp á
að halda þér brosandi við
efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata. Þeim er ekk-
ert óviðkomandi, gestir í
spjalli og málin rædd á
léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukktíma fresti virka
daga frá 07 til 18.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Spice Girls-stjarnan Emma Bunton hefur ekki enn feng-
ið á sig hnapphelduna með sálufélaganum eftir nærri
20 ára samband. Kryddpían byrjaði með söngvaranum
Jade Jones árið 1998 og trúlofuðu þau sig árið 2011.
Þrátt fyrir að hafa verið í sambandi í nærri tvo áratugi
og eignast saman tvo syni eiga þau afar erfitt með að
festa niður endanlegt brúðkaupsplan. Hún segir ástæð-
una vera hvað þau séu hrikalega óskipulögð. Komið
hefur til tals að fá Victoriu Beckham til að taka að sér
skipulagninguna en hvort af verður mun koma í ljós.
Parið hefur verið saman í næstum 20 ár.
Skipulagsleysi kemur
í veg fyrir brúðkaup
20.00 Ferðalagið Fjöl-
breyttur og skemmtilegur
þáttur um ferðalög innan-
lands sem erlendis.
21.00 Fólk með Sirrý Gestir
koma í spjall.
21.30 Bryggjan: Valin Við-
töl Málefni sjávarútvegsins
eru skoðuð frá sígldum
hliðum.
21.45 Bókin sem breytti
mér Þjóðkunnir Íslend-
ingar svara því hvaða bók
hefur haft mest áhrif á þá.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 E. Loves Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 90210
09.50 Jane the Virgin
10.35 Síminn + Spotify
13.35 Dr. Phil
14.15 The Great Indoors
14.40 Royal Pains
15.25 Making History
15.50 Pitch
16.35 King of Queens
16.35 King of Queens
17.00 The Good Place
17.25 How I Met Y. Mother
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Late Late Show
19.50 Am. Housewife Gam-
anþáttur um húsmóður sem
býr í samfélagi þar sem all-
ir aðrir virðast vera full-
komnir.
20.15 Remedy Griffin Con-
ner hætti í læknanámi og
fékk vinnu á spítalanum
þar sem pabbi hans var yf-
irlæknir.
21.00 Imposters Dramatísk
þáttaröð um tálkvendi sem
giftist karlmönnum og
stingur síðan af með pen-
ingana þeirra.
21.45 Bull Dr. Jason Bull er
sálfræðingur sem sérhæfir
sig í sakamálum.
22.30 Sex & Drugs & Rock
& Roll
23.00 The Tonight Show
23.40 The Late Late Show
00.20 Deadwood
01.05 Chicago Med
01.50 How To Get Away
With Murder
02.35 MacGyver
03.20 Better Things
03.50 Imposters
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
14.55 QI 15.25 Life Below Zero
16.15 Rude (ish) Tube 16.40 Po-
intless 17.25 Top Gear 18.15 QI
19.15 Live At The Apollo 20.00
Car Crash TV 20.25 World’s
Deadliest Drivers 20.50 Million
Dollar Car Hunters 21.40 Life Be-
low Zero 22.25 Louis Theroux:
The City Addicted To Crystal Meth
23.20 Pointless
ARD
14.05 Sportschau 15.25 Brisant
16.00 Wer weiß denn sowas?
16.50 Hubert und Staller 18.00
Tagesschau 18.15 Birnenkuchen
mit Lavendel (Le Goût des Mer-
veilles) 19.45 Plusminus 20.15
Tagesthemen 20.45 Weltspiegel
extra: Machtpoker G20 21.00
Maischberger 22.15 Nachtma-
gazin 22.35 Birnenkuchen mit
Lavendel (Le Goût des Merveilles)
DR1
15.00 Downton Abbey III 16.00
Fra yt til nyt 16.30 TV AVISEN
med Sporten 17.05 Aftenshowet
18.00 Guld i Købstæderne –
Haderslev 19.00 AftenTour 2017
– 5. etape: _Vittel-La Planche des
Belles Filles, 160,5 km 19.30 TV
AVISEN 19.55 Arne Dahls A-
gruppen: Ondt blod 21.25 Sagen
genåbnet : Faldet 23.05 Whi-
techapel: Den maskerede morder
23.50 Spooks
DR2
12.10 Smag på Budapest 12.50
Dæmningen der tæmmede Co-
loradofloden 13.40 Det moderne
megafængsel i Maryland 14.30
So ein Ding: Kreativ i Kina 15.00
So ein Ding: Kunstig intelligens
15.30 Quizzen med Signe Molde
16.30 Verdens mest ekstreme
jernbane 17.20 Nak & Æd – en
muntjac i England 18.00 Under
mistanke – Krydsild 20.00 Ud-
kantsmæglerne II 20.30 Deadline
21.00 Løftet 22.00 Quizzen med
Signe Molde 22.30 So ein Ding:
Kunstig intelligens 23.00 Ekstrem
verden – Ross Kemp i Østafrika
23.45 Deadline Nat
NRK1
12.45 NRK nyheter 13.00 Som-
mertoget minutt for minutt: Hom-
melvik – Støren 16.05 Det gode
bondeliv 16.35 Tegnspråknytt
16.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 17.00 Dagsrevyen
17.30 På vei til: Støren 18.00
Verdens søteste valper 19.00
Dagsrevyen 21 19.30 Sommerå-
pent: Støren 20.15 Christie’s –
det største auksjonshuset i verda
21.15 Kveldsnytt 21.30 Når livet
vender 22.00 Sannheten om
alkohol 23.00 Saken Kevin
NRK2
12.00 Hygge i hagen 13.00 Adils
hemmelige dansere 14.00 Mes-
ternes mester 15.10 Med hjartet
på rette staden 16.00 Dagsnytt
atten 17.00 Det gode bondeliv
17.30 Antikkduellen 18.00 Som-
mer i arkivet: Husmannsgutten
som ble statsminister – mot sin
vilje 19.00 Nøkkelen til suksess:
Mari Eriksmoen 19.30 Dokusom-
mer: Ut av Norge 20.15 Dronekri-
gerne 21.45 Dokusommer: Folk
og fangst på Færøyene 22.40 På
vei til: Støren 23.10 Sommerå-
pent: Støren 23.55 Dokusommer:
Pengepredikanten
SVT1
16.30 SM-veckan 17.30 Rapport
18.00 Uppdrag granskning
sommar 19.00 Gisslan hos SS
19.55 Känselsinnets ABC 20.25
Helt knäpp! 21.00 Sverige idag
sommar 21.15 Elitstyrkans hem-
ligheter 22.05 Dox: Weiner – sex,
lögner och bultande kalsonger
SVT2
16.00 Rom – supermakten 16.45
En bild berättar 16.50 Beatles
forever 17.00 Partiledartal i Al-
medalen 18.00 Opinion live
19.00 Aktuellt 19.30 Sportnytt
20.00 Kommunpampar 21.00
Nurse Jackie 21.30 Sök och du
skall finna 22.30 Deadly 60
23.05 Sportnytt 23.35 Nyhet-
stecken
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
N4
20.00 Bara matur Alla vik-
una verða eingöngu sýndir
úrvals matreiðsluþættir
með meistarakokkinum
Úlfari Finnnbjörnssyni og
lækninum í eldhúsinu,
Ragnari Frey Ingvarssyni
Endurt. allan sólarhringinn.
17.20 Úr gullkistu RÚV: Út
og suður (e)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Nýi skóli keisarans
18.18 Síg. teiknimyndir
18.25 Gló magnaða
18.45 Vísindahorn Ævars
(Frumefnin) Þáttarbrot
með Ævari vísindamanni
fyrir krakka á öllum aldri.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Golfið Hlynur Sig-
urðsson fjallar um ýmsar
hliðar golfiðkunar á Íslandi
og ræðir við golfara.
20.05 Steinsteypuöldin
Þáttaröðin hefst 1915, í
stórbrunanum þar sem
eyddust fjölmörg timb-
urhús í bænum. Þá hófst
tími steinsteypuhúsanna.
(e)
20.40 Sætt og gott Danskir
þættir um kökubakstur og
eftirréttagerð.
20.55 Lukka (Lykke) Grát-
brosleg gamanþáttaröð frá
DR. Hin 25 ára Lukka er
nýskriðin úr háskólanámi
með toppeinkunnir og er
tilbúin að takast á við nýju
vinnuna sem almanna-
tengslafulltrúi hjá lyfjaris-
anum SanaFortis. Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Laufaleitir Heimild-
armynd um smölun sauð-
fjár í Rangárvallaafrétti
sem er fylgt eftir í viku og
saga afréttarins rakin.
23.25 Skömm (SKAM II)
Önnur þáttaröð um norsku
menntaskólanemana. Lífið
tekur stöðugum breyt-
ingum, allt er nýtt og að
sama skapi afskaplega flók-
ið. Bannað börnum.
24.00 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Heiða
07.50 The Middle
08.15 Mindy Project
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 Spurningabomban
11.10 Um land allt
11.45 Léttir sprettir
12.05 Heilsugengið
12.35 Nágrannar
13.00 Spilakvöld
13.45 Kjarnakonur
14.10 The Night Shift
14.55 Major Crimes
15.40 Schitt’s Creek
16.05 Divorce
16.35 The Big Bang Theory
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Ísland í sumar
19.25 Víkingalottó
19.30 Jamie’s 15 Minute
Meals
19.55 The Middle
20.20 Mary Kills People
21.05 Or. is the New Black
22.05 Queen Sugar
22.50 Real Time
23.50 Fearless
00.35 Animal Kingdom
01.25 Training Day
10.05/16.00 Phantom of
the Opera
12.25/18.20 The Age of
Adeline
14.15/20.15 Mr. Holmes
22.00/03.25 Ricki and the
Flash
23.45 Kingsman: The Sec-
ret Service
01.55 Marine 4: Moving
Target
18.00 Að norðan Í þætti
dagsins kynnum við okkur
meðal annars starfsemi
Skotfélags Húsavíkur.
18.30 Hvítir mávar (e)
19.00 N4 Landsbyggðir
19.30 Að vestan (e)
20.00 Milli himins og jarðar
(e)
20.30 Mótorhaus
21.00 Vestfirska vorið (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
15.49 Lalli
15.55 Rasmus Klumpur
16.00 Lína langsokkur
16.25 Hvellur keppnisbíll
16.37 Ævintýraferðin
16.49 Gulla og grænjaxl.
17.00 Kormákur
17.12 Zigby
17.26 Stóri og Litli
17.39 Latibær
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Ævintýraeyja Ibba
07.00 Stjarnan – KR
08.40 Fylkir – FH
10.20 Borgunarbikarmörkin
2017
11.35 Pepsímörk kvenna
12.35 Breiðablik – FH
14.15 FA Cup 2016/2017
16.05 Formúla 1 – Keppni
18.10 ÍBV – FH
19.55 Goðsagnir – Guð-
mundur Steinsson
20.30 Strength in Numbers
– GS Warriors Champoions
Movie
21.50 UFC 2017 –
22.15 UFC 212: Aldo vs
Holloway
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Guðmundur Guðmundsson fl..
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál; Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Brúin. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. Framtíð fjölmiðla. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Stemmningar og
atmósferur.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Vísindavarp Ævars. Ævar vís-
indamaður setur allt milli himins
og jarðar undir smásjána og rann-
sakar eins og honum einum er lag-
ið. Fróðleikur og skemmtun fyrir
forvitna krakka á öllum aldri.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá opn-
unartónleikum RheinVokal hátíð-
arinnar í Þýskalandi, 30. júní sl. Á
efnisskrá er lagaflokkurinn Vetr-
arferð, op. 87 D.911 eftir Franz
Schubert.
20.30 Tengivagninn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Krossinn helgi í
Kaldaðarnesi. eftir Jón Trausta.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Hátalarinn. (e)
23.05 Sumarmál; Fyrri hluti. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Sumarmál; Seinni hluti. (e)
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Nútímamaðurinn er meira
eða minna límdur við snjall-
símann sinn frá morgni til
kvölds og líklega eyðum við
lengri tíma í slíkum símum
en við kærum okkur um að
vita. Smáskilaboð, sms,
fljúga milli síma og fólk
skrifast á á Facebook í stað
þess að hringja í viðkomandi,
eins og gert var hér í gamla
daga. Ég er orðinn svo gam-
all að ég notaði einu sinni
skífusíma, þurfti að snúa
skífunni fyrir hverja tölu í
símanúmerinu. Pælið í því!
Ég er ekki saklaus, nota
bene. Ég nota snjallsímann
minn óspart og skammast
mín ekkert fyrir það. Mér
þykir óskaplega vænt um
símann minn, hann er fall-
egur og góður og hefur
reynst mér vel, t.d. þegar ég
þarf nauðsynlega að deila
hamingjustundum lífs míns
með öllum sem ég þekki á
Facebook og Instagram.
Hins vegar er fátt leið-
inlegra en að horfa á aðra
djúpt sokkna í snjallsíma
sína, t.d. í matarboðum þeg-
ar fólk ætti að vera að tala
saman. En þar sem þeir eru
orðnir jafnmikilvægir fólki
og hjörtu og nýru geta hand-
ritshöfundar í sjónvarpi og
kvikmyndum ekki annað en
haft þá með og látið persón-
ur sínar skrifast á við aðra
með sms-um eða á Facebook.
Þetta er óhemjuleiðinlegt að
horfa á. En hvað er hægt að
gera við því? Ekkert, því
miður.
Skilaboð skila sér
illa á skjánum
Ljósvakinn
Helgi Snær Sigurðsson
Leiðindi Úr einum þátta Cas-
ual þar sem snjallsímanotkun
er fyrirferðarmikil.
Erlendar stöðvar
17.00 Ásgeir – beint á vínyl
Tónlistarmaðurinn Ásgeir
mun taka upp eins margar
vínylplötur og hann kemst
yfir samfleytt í 24 klukku-
stundir í hinu sögufræga
hljóðveri Hljóðrita.
RÚV ÍÞRÓTTIR
17.45 Raising Hope
18.10 The New Girl
18.30 Community
18.55 Modern Family
19.20 Hindurvitni
19.45 Gulli byggir
20.10 Man Seek. Woman
20.35 Cold Case
21.20 Supernatural
22.05 American Horror
Story: Roanoke
22.45 Modern Family
23.05 Hindurvitni
23.30 Gulli byggir
23.55 Man Seek. Woman
00.15 Cold Case
01.00 Supernatural
Stöð 3
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti kíkti í spjall til Sigga
Gunnars á K100 í gærmorgun. Nóg er um að vera hjá
Ásgeiri Trausta við að fylgja eftir plötunni Afterglow
sem kom út fyrr á árinu en þessa stundina er hann
staddur heima á Íslandi í smáfríi. Í spjallinu ljóstraði
hann því upp að hinn eini sanni Sir Elton John hefði
hringt til hans fyrir skömmu. Sá síðarnefndi er með út-
varpsþátt á Beats One, útvarpsstöð Apple, og í símtal-
inu hrósaði hann Ásgeiri Trausta fyrir frábæra tónlist.
Heyra má viðtalið í heild sinni á k100.is.
Tónlistarmaðurinn kíkti til Sigga Gunnars á K100.
Elton John hringdi
til Ásgeirs Trausta
K100